bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC [ROCKY]
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=70166
Page 4 of 6

Author:  rockstone [ Sun 14. Jun 2020 00:27 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC [ROCKY]

IS Lip og 545i e60 shortshifter fóru í bílinn í dag



Image
Image
Image
Image

Sent from my SM-G955F using Tapatalk

Author:  Mazi! [ Tue 16. Jun 2020 01:19 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC [ROCKY]

Þetta 5lug dæmi hjá þér er svakalega vel gert!


virðist vera svakalegt bras og mikil vinna samt :bawl:

Author:  rockstone [ Tue 16. Jun 2020 18:00 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC [ROCKY]

Mazi! wrote:
Þetta 5lug dæmi hjá þér er svakalega vel gert!


virðist vera svakalegt bras og mikil vinna samt :bawl:
Takk! Þetta er hellings dund

Sent from my SM-G955F using Tapatalk

Author:  rockstone [ Sat 20. Jun 2020 18:51 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC [ROCKY]

Hitti á tvo klassíska á Selfossi í dag.

Svo á leiðinni aftur í bæinn var ég fyrir aftan húsvagn, alltíeinu birtist stór pappakassi undan honum, engin leið að sveigja hjá, undir bílinn h/m og braut hluta af IS lippinu,... snéri við og fann brotið, sjá hvort ég geti lagað það einhvað.ImageImageImageImage

Sent from my SM-G955F using Tapatalk

Author:  Mazi! [ Mon 22. Jun 2020 16:01 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC [ROCKY]

Leiðindi að brjóta lippið! :o

Author:  rockstone [ Tue 30. Jun 2020 18:49 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC [ROCKY]

Já skítur skeður.

En spennandi pakki var að lenda, þannig ætti að fara getað klárað bremsu/fjóðrunar setupið

Image

Sent from my SM-G955F using Tapatalk

Author:  rockstone [ Tue 07. Jul 2020 08:39 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC [ROCKY]

Allt komið í að framan, BC Racing coilover, 5lug swap kittið, e46 legur, e46 330 bremsur etc.

ImageImageImageImageImage

Sent from my SM-G955F using Tapatalk

Author:  rockstone [ Sat 11. Jul 2020 23:42 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC [ROCKY]

Jæjja þá var 5lug swappið klárað í dag, allt sett í að aftan og felgurnar á, lúkkar bara nokkuð vel

ImageImageImageImageImageImageImageImage

Sent from my SM-G955F using Tapatalk

Author:  Frikki.Ele [ Sun 12. Jul 2020 13:42 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC [ROCKY]

Þetta er alvöru !

Sent from my SM-G973F using Tapatalk

Author:  rockstone [ Sun 12. Jul 2020 16:00 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC [ROCKY]

Frikki.Ele wrote:
Þetta er alvöru !

Sent from my SM-G973F using Tapatalk
Takk!

Hér er mynd sem sýnir breytinguna á þeim 13 mánuðum sem hann hefur verið í minni eigu.Image

Sent from my SM-G955F using Tapatalk

Author:  gstuning [ Sun 12. Jul 2020 17:56 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC [ROCKY]

Geðveikt
Camber að framan og aðeins minna að aftan.

Author:  Mazi! [ Mon 13. Jul 2020 20:06 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC [ROCKY]

Þetta er geggjað hjá þér!

hvað er þá næst á dagskrá ?

Author:  rockstone [ Tue 14. Jul 2020 20:02 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC [ROCKY]

gstuning wrote:
Geðveikt
Camber að framan og aðeins minna að aftan.
Það er spurning hvort maður þurfi að fara úr 205 í 195 að framan til að fá sama stretch og að aftan. Svo er camber að aftan ekki stillanlegt nema modda subframeið.

Sent from my SM-G955F using Tapatalk

Author:  rockstone [ Tue 14. Jul 2020 20:04 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC [ROCKY]

Mazi! wrote:
Þetta er geggjað hjá þér!

hvað er þá næst á dagskrá ?
Sit á m30b30 náttúrulega en þarf að laga pickupinn minn fyrst áður en ég geri meira í e30, búinn að láta hann sitja of lengi til hliðar

Sent from my SM-G955F using Tapatalk

Author:  rockstone [ Thu 16. Jul 2020 08:39 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC [ROCKY]

gstuning wrote:
Geðveikt
Camber að framan og aðeins minna að aftan.
Held camberið aftan sé fínt, bæta smá í að framan bara.Image

Sent from my SM-G955F using Tapatalk

Page 4 of 6 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/