bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC [ROCKY]
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=70166
Page 1 of 6

Author:  rockstone [ Sun 19. Jan 2020 22:27 ]
Post subject:  BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC [ROCKY]

Þennan keypti ég seinasta sumar í byrjun júní. Keyrði til akureyrar og sótti hann þar með Bosko vini mínum.

Þetta er 1988 árgerð af BMW E30 316i ekinn um 110.000km og beinskiptur.

Stærð vélar breytti mig ekki miklu þar sem hann er ryðlaus.

Delphin Metallic að lit og var í honum grá tau innrétting þegar ég kaupi hann.

Image
Image

Við vinirnir keyrðum svo heim í höfuðborgina sama dag.

https://www.youtube.com/watch?v=6HcGESN9vxI

Mættur heim
Image

Verslaði svo í hann Mtech 1 stýri
https://www.youtube.com/watch?v=wWYAQEGkSYc


Svo var verslað á hann nýjar felgur 16x8 á Apollo dekkjum

Image
Image

Keypti svo í hann leður sportsæti
Image

Litaði þau með svörtum lit til að lífka uppá þau

Image
Image
Image
Image
Image

https://www.youtube.com/watch?v=8uEgtMttsJs

Bar á þau leðurnæringu þegar liturinn þornaði

Image
Image
Image


https://www.youtube.com/watch?v=3tdy0a7e3cs

Græja síðan á hann Mtech 1 spoiler á skottið

Image

https://www.youtube.com/watch?v=V2yhk_gmlz8

https://www.youtube.com/watch?v=EoTatYtzD9c

Síðan fékk ég mér leður gírpoka og handbremsupoka ásamt gírhnúa

https://www.youtube.com/watch?v=XP0Sb6Uw6y4

Setti í hann 60/40 lækkunargorma

Image

https://www.youtube.com/watch?v=ck7UdM5Ipyc

Síðan fór hann í vetrargeymslu og ég sæki hann aftur í Maí :)

Image

Author:  fart [ Mon 20. Jan 2020 05:51 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC

Allt í rétta átt

Author:  jens [ Wed 22. Jan 2020 09:00 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC

Mjög smekklegar breytingar 8)

Author:  rockstone [ Wed 22. Jan 2020 21:07 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC [ROCKY]

Smá felgumátun en þarf 5lug swap fyrst, gæti orðið of aggressíft

Image

Author:  fart [ Thu 23. Jan 2020 08:34 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC

ekki fyrir minn smekk..

Author:  rockstone [ Thu 23. Jan 2020 09:39 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC

fart wrote:
ekki fyrir minn smekk..
Jaaaa, væri til í að runna meira dekk, en fyrst ég á þetta til þá prufar maður, versta falli verður þetta selt og annað pantað.

Sent from my SM-G955F using Tapatalk

Author:  rockstone [ Thu 23. Jan 2020 15:13 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC

Smá photshop.Image

Author:  Danni [ Fri 24. Jan 2020 22:55 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC

Glæsilegur bíll!

Author:  rockstone [ Fri 24. Jan 2020 23:15 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC

Danni wrote:
Glæsilegur bíll!
Takk!

Sent from my SM-G955F using Tapatalk

Author:  rockstone [ Fri 24. Jan 2020 23:15 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC

jens wrote:
Mjög smekklegar breytingar 8)
Þakka!

Sent from my SM-G955F using Tapatalk

Author:  bimmer [ Fri 24. Jan 2020 23:57 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC

Verður mun flottari á þessum felgum.

Author:  sosupabbi [ Sat 25. Jan 2020 09:19 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC

Flottur bíll, sé að þú hefur keypt breytisett frá suspension removers í hann, lookar samt rosalega vel, hvað kemur í staðin fyrir 316 hækjuna?

Author:  rockstone [ Sat 25. Jan 2020 12:12 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC

sosupabbi wrote:
Flottur bíll, sé að þú hefur keypt breytisett frá suspension removers í hann, lookar samt rosalega vel, hvað kemur í staðin fyrir 316 hækjuna?

Breytisett að aftan frá SRS og Framan frá IRP.
Breikkar um 12mm að framan sitthvoru megin og að aftan um 1.5mm

E46 330D/330i kældar bremsur framan. 325mm diskar.
E46 325 kældar bremsur að aftan en nota áfram e30 handbremsudót.

Vélarswap er enn óákveðið, s.s. hvað kemur í stað m10b18.

Sent from my SM-G955F using Tapatalk

Author:  JOGA [ Tue 28. Jan 2020 23:02 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC

Glæsilegur. Virkar svakalega heillegur.
E30 er alltaf í uppáhaldi.



Sent from my SM-G955F using Tapatalk

Author:  Mazi! [ Wed 29. Jan 2020 09:22 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i 1988 [AR-D88] DELPHIN METALLIC

Virkilega flottur og efnilegur bíll!


djöfull langar mig í einhvern e30 aftur :|

Page 1 of 6 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/