bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E34 M5 3.8 - Daytona Violet - OOM-72
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=70100
Page 1 of 1

Author:  Omar_ingi [ Wed 06. Dec 2017 13:18 ]
Post subject:  BMW E34 M5 3.8 - Daytona Violet - OOM-72

Sælir, ef það eru einhverjir enþá að nota þetta spjall, hef reindar ekki verið mikið virkur inná þessu eftir Facebook væðinguna en ætlaði mér svosem alltaf að setja inn um þessa bifreið og líka gaman að geta haft þessa síðu uppá þæginnlegri jaa svona dagbók um bílinn/bílana hjá manni þegar maður nennir að henda í update.

En ég keipti þennan í fyrra 24 okt 2016. Ekinn 325.0000 km, Kemur frá Lettlandi, hann var á íslandi þegar ég kaupi hann, fyrri eigandi ætlaði alltaf að fara með hann aftur út en svo breittist það einhvað hjá honum. Hann hafði samband við mig 2 dögum eftir sölu og sagði að ég gæti alltaf selt hann aftur til baka. En mér líkar svo rosalega vel við hann og líka búið að vera draumur að geta eignast svona bíl að ég sagði við hann að ég ætlaði mér að halda honum bara.

Fæðingarvottorð:

VIN WBSHC91040GD64308
Type Code HC91
E Series E34 ()
Series 5
Type LIM
Model M5 (EUR)
Steering LL
Doors 4
Engine S38
Displacement 3.80
Power 255
Drive HECK
Transmission MECH
Colour DAYTONA-VIOLETT METALLIC (283)
Upholstery (0475)
Prod. Date 1994-03-24

S216A HYDRO STEERING-SERVOTRONIC
S243A Airbag for front passenger
S320A Deleted, model lettering
S339A Shadow-Line
S354A Green windscreen, green shade band
S401A Lift-up-and-slide-back sunroof, electric
S415A Sun-blind, rear
S530A Air conditioning
S651A Radio BMW Reverse RDS
S710A M sports steering wheel, multifunction
S781A BMW LA wheel M Kontur
S782A Suspension system Nürburgring
S900A Electronic immobilizer
_________________________________________________________________________________


Hann er ekki með Nuburgring fjöðrunarkerfinu, það er H&R Gormar í bílnum. Mun kaupa mér gott coilovers kerfi þegar ég skipti þeim út.
Það er camperplates að framan og ekki með orginal stýrinu sem hann kom með. Rafmagns vifta aftan á vatnkassa, búið að aftengja speed limiterinn.

Drif: 3:46, kom orginal með 3:91 sem ég á uppí hillu og auka öxla. Ástæða fyrir að hafa skipt um drifið var að fyrri eigandi vildi setja bílinn í 300km/h á mæli.

Það átti að hafa verið tekið upp mótor fyrir um 50þús km áður en ég kaupi bílinn frá A til Ö, sel það svosem ekkert dýrara en ég kaupi það, en hann er mjög góður í akstri og ekki að fynna fyrir slit í honum. Allveg frábær bíll frá A til Ö!! En það er reindar svoldið ryð í sílsum að aftan sérstaklega hægrameiginn sem þyrfti að fara græja annars eru svona bólur hér og þar enda gamall bíll en bílinn var tekinn líka svoldið í gegn árið 2008 og sprautaður að hluta til.

Leifi svo myndum að koma hér fyrir neðan og svo verður update á þessu þegar tækifæri gefst :) hægt og örugglega :roll: :oops:

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image


Image


Image

Author:  Omar_ingi [ Fri 15. Dec 2017 20:35 ]
Post subject:  Re: BMW E34 M5 3.8 - Daytona Violet - OOM-72

Komnar myndir

Author:  Mazi! [ Sun 17. Dec 2017 04:04 ]
Post subject:  Re: BMW E34 M5 3.8 - Daytona Violet - OOM-72

geggjað kúl bíll!!!

Author:  Alpina [ Thu 21. Dec 2017 22:45 ]
Post subject:  Re: BMW E34 M5 3.8 - Daytona Violet - OOM-72

Mjög flottur

Author:  bimmer [ Sat 23. Dec 2017 15:49 ]
Post subject:  Re: BMW E34 M5 3.8 - Daytona Violet - OOM-72

Flottur.

Author:  Warsteiner [ Tue 23. Jan 2018 11:43 ]
Post subject:  Re: BMW E34 M5 3.8 - Daytona Violet - OOM-72

Geggjaður þessi.
Hér eru myndir frá því hann var tekinn í gegn,sennilega um 2008

http://www.bmwpower.lv/member_gallery.php?gal_id=4803

Author:  Omar_ingi [ Tue 23. Jan 2018 16:56 ]
Post subject:  Re: BMW E34 M5 3.8 - Daytona Violet - OOM-72

Warsteiner wrote:
Geggjaður þessi.
Hér eru myndir frá því hann var tekinn í gegn,sennilega um 2008

http://www.bmwpower.lv/member_gallery.php?gal_id=4803

Já var reindar búinn að skoða þennan þráð áður en ég keipti bílinn :) en er líka með fullt af nótum á lettnesku sem ég bara skil engan veiginn hvað stendur á þeim :mrgreen:

Ef mér skjátlast ekki, þá talaði fyrri eigandi um að það hafi farið um 1.6 mill ISK í þessa uppgerð þarna á sínum tíma, ýmislegt meira sem var gert sem stendur ekki í þræðinum sem hann taldi upp við mig.

Author:  nikolaos1962 [ Sat 10. Feb 2018 00:31 ]
Post subject:  Re: BMW E34 M5 3.8 - Daytona Violet - OOM-72

:thup: :thup:

Author:  Omar_ingi [ Thu 05. Jul 2018 21:35 ]
Post subject:  Re: BMW E34 M5 3.8 - Daytona Violet - OOM-72

Lagt var í smá pöntun í dag frá Schmiedmann. Það var reindar sett bara útá stírisenda öðrumeiginn og spindilkúlu. Tók allt þetta víst ég var að fara kaupa þarna hjá þeim.

Ball joint outer tie rod L.+R.-side left-handed thread
Stabilizer-link
Tie rod center
Tie rod Steering complete
Drop arm rear
Wishbone alloy with rubber mounting L.-side
Wishbone R.-side alloy with rubber mounting
Rod with rubber mounting L.-side
Rod with rubber mounting R.-side
Universal joint bolt hole 96/12MM
Centre mount drive shaft 55X13X30
Engine mounting
Gearbox rubber mounting
Centering sleeve between transmission and driveshaft
Gasket for rear cover on differential

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/