bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 525i 24v '91 - *UPDATE* Nýjar myndir
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=7010
Page 1 of 6

Author:  Schnitzerinn [ Fri 06. Aug 2004 10:58 ]
Post subject:  BMW 525i 24v '91 - *UPDATE* Nýjar myndir

Ég er að fá þennan dýrling í hendurnar þann 20. ágúst og þá skuluð þið fara að passa ykkur þarna úti :twisted: Ég var að ganga frá þessu í dag og get varla beðið eftir þessari elsku. Hann er MJÖG vel með farinn og vel búinn. Bíllinn er á 17" Rondell felgum, leðursæti, rafdr. rúður, topplúga, M-style speglar m/stefnuljósum, regnskynjari, bakkskynjari, M5 ljósapakki, BBS sportstýri ofl. ofl. ofl. Hann er keyrður aðeins 138.000 km. Þetta er M50 mótorinn og eins og menn eiga að vita, 192 hestöfl 8)

Vill endilega leyfa ykkur að njóta með mér.

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Nokkrar myndir í viðbót HÉR

Author:  arnib [ Fri 06. Aug 2004 11:40 ]
Post subject: 

Mjög snyrtilegur bíll -- og vel valið að taka hann beinskiptan.

Hvað er M-Ljósapakki?

Author:  Schnitzerinn [ Fri 06. Aug 2004 11:54 ]
Post subject: 

arnib wrote:
Mjög snyrtilegur bíll -- og vel valið að taka hann beinskiptan.

Hvað er M-Ljósapakki?


Diskókúla og kastari inní bílnum \:D/ Nei nei, það eru glæru stefnuljósin og glæru afturljósin

Author:  sindrib [ Fri 06. Aug 2004 12:01 ]
Post subject: 

flottur sími, ogbíllinn als ekki í verri kantinum :naughty:

Author:  hlynurst [ Fri 06. Aug 2004 12:07 ]
Post subject: 

Mjög fallegur bíll að sjá á myndum og virðist vera nokkuð vel búinn!

Smá lækkun að framan að þá væri hann perfect. :D

Author:  Schnitzerinn [ Fri 06. Aug 2004 12:09 ]
Post subject: 

sindrib wrote:
flottur sími, ogbíllinn als ekki í verri kantinum :naughty:


Mar á eftir að blinga kjéllingarnar í þessum hörku síma 8)

En mér finnst MJÖG líklegt að ég fjarlægji þennan síma :roll:

Author:  Jss [ Fri 06. Aug 2004 12:09 ]
Post subject: 

Mjög snyrtilegur og fallegur bíll að sjá á myndunum, til hamingju með þetta.

Author:  Schnitzerinn [ Fri 06. Aug 2004 12:43 ]
Post subject: 

Þakka þér :D Eitt sem þarf að gera, sprauta "lip-ið" og framstuðarann, það er víst eitthvað grjótbank á honum framanverðum.

Author:  Svezel [ Fri 06. Aug 2004 12:46 ]
Post subject: 

Flottur og Rondell 58 klikkar ekki :wink:

Author:  gstuning [ Fri 06. Aug 2004 12:46 ]
Post subject: 

BMW Felgur??

Þetta er alveg eins og Rondell dótið sem liggur í eldhúsinu mínu,
Stendur BMW innan á, ef svo er hvaða týpa eru þær

Author:  Schnitzerinn [ Fri 06. Aug 2004 12:54 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
BMW Felgur??

Þetta er alveg eins og Rondell dótið sem liggur í eldhúsinu mínu,
Stendur BMW innan á, ef svo er hvaða týpa eru þær


Ég vill taka fram að bíllinn er enn útí Þýskalandi en kemur vonandi á götuna þann 20. ágúst og það getur vel verið að þetta séu Rondell en ég hef nú ekki mikið vit á þessum felgum :?

Author:  vallio [ Fri 06. Aug 2004 13:19 ]
Post subject: 

Schnitzerinn wrote:
gstuning wrote:
BMW Felgur??

Þetta er alveg eins og Rondell dótið sem liggur í eldhúsinu mínu,
Stendur BMW innan á, ef svo er hvaða týpa eru þær


Ég vill taka fram að bíllinn er enn útí Þýskalandi en kemur vonandi á götuna þann 20. ágúst og það getur vel verið að þetta séu Rondell en ég hef nú ekki mikið vit á þessum felgum :?


sama hvort er.....
þetta eru geðveikar felgur, og bara geðveikur bíll
til hamingju... :D

Author:  jens [ Fri 06. Aug 2004 17:42 ]
Post subject: 

Geðveikur bíll hjá þér og til hamingju, skrítið að einginn hælir stýrinu það er geðveikt flott.

Author:  Schnitzerinn [ Fri 06. Aug 2004 18:16 ]
Post subject: 

Þakka fyrir það, mér finnst það líka frekar massíft 8)

Author:  GunniT [ Fri 06. Aug 2004 18:38 ]
Post subject: 

Mjög svo fallegur og snirtilegur bíll,


Til Hamingju með bílinn :)

Page 1 of 6 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/