bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 525i 24v '91 - *UPDATE* Nýjar myndir https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=7010 |
Page 1 of 6 |
Author: | Schnitzerinn [ Fri 06. Aug 2004 10:58 ] |
Post subject: | BMW 525i 24v '91 - *UPDATE* Nýjar myndir |
Ég er að fá þennan dýrling í hendurnar þann 20. ágúst og þá skuluð þið fara að passa ykkur þarna úti ![]() ![]() Vill endilega leyfa ykkur að njóta með mér. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Nokkrar myndir í viðbót HÉR |
Author: | arnib [ Fri 06. Aug 2004 11:40 ] |
Post subject: | |
Mjög snyrtilegur bíll -- og vel valið að taka hann beinskiptan. Hvað er M-Ljósapakki? |
Author: | Schnitzerinn [ Fri 06. Aug 2004 11:54 ] |
Post subject: | |
arnib wrote: Mjög snyrtilegur bíll -- og vel valið að taka hann beinskiptan.
Hvað er M-Ljósapakki? Diskókúla og kastari inní bílnum ![]() |
Author: | sindrib [ Fri 06. Aug 2004 12:01 ] |
Post subject: | |
flottur sími, ogbíllinn als ekki í verri kantinum ![]() |
Author: | hlynurst [ Fri 06. Aug 2004 12:07 ] |
Post subject: | |
Mjög fallegur bíll að sjá á myndum og virðist vera nokkuð vel búinn! Smá lækkun að framan að þá væri hann perfect. ![]() |
Author: | Schnitzerinn [ Fri 06. Aug 2004 12:09 ] |
Post subject: | |
sindrib wrote: flottur sími, ogbíllinn als ekki í verri kantinum
![]() Mar á eftir að blinga kjéllingarnar í þessum hörku síma ![]() En mér finnst MJÖG líklegt að ég fjarlægji þennan síma ![]() |
Author: | Jss [ Fri 06. Aug 2004 12:09 ] |
Post subject: | |
Mjög snyrtilegur og fallegur bíll að sjá á myndunum, til hamingju með þetta. |
Author: | Schnitzerinn [ Fri 06. Aug 2004 12:43 ] |
Post subject: | |
Þakka þér ![]() |
Author: | Svezel [ Fri 06. Aug 2004 12:46 ] |
Post subject: | |
Flottur og Rondell 58 klikkar ekki ![]() |
Author: | gstuning [ Fri 06. Aug 2004 12:46 ] |
Post subject: | |
BMW Felgur?? Þetta er alveg eins og Rondell dótið sem liggur í eldhúsinu mínu, Stendur BMW innan á, ef svo er hvaða týpa eru þær |
Author: | Schnitzerinn [ Fri 06. Aug 2004 12:54 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: BMW Felgur??
Þetta er alveg eins og Rondell dótið sem liggur í eldhúsinu mínu, Stendur BMW innan á, ef svo er hvaða týpa eru þær Ég vill taka fram að bíllinn er enn útí Þýskalandi en kemur vonandi á götuna þann 20. ágúst og það getur vel verið að þetta séu Rondell en ég hef nú ekki mikið vit á þessum felgum ![]() |
Author: | vallio [ Fri 06. Aug 2004 13:19 ] |
Post subject: | |
Schnitzerinn wrote: gstuning wrote: BMW Felgur?? Þetta er alveg eins og Rondell dótið sem liggur í eldhúsinu mínu, Stendur BMW innan á, ef svo er hvaða týpa eru þær Ég vill taka fram að bíllinn er enn útí Þýskalandi en kemur vonandi á götuna þann 20. ágúst og það getur vel verið að þetta séu Rondell en ég hef nú ekki mikið vit á þessum felgum ![]() sama hvort er..... þetta eru geðveikar felgur, og bara geðveikur bíll til hamingju... ![]() |
Author: | jens [ Fri 06. Aug 2004 17:42 ] |
Post subject: | |
Geðveikur bíll hjá þér og til hamingju, skrítið að einginn hælir stýrinu það er geðveikt flott. |
Author: | Schnitzerinn [ Fri 06. Aug 2004 18:16 ] |
Post subject: | |
Þakka fyrir það, mér finnst það líka frekar massíft ![]() |
Author: | GunniT [ Fri 06. Aug 2004 18:38 ] |
Post subject: | |
Mjög svo fallegur og snirtilegur bíll, Til Hamingju með bílinn ![]() |
Page 1 of 6 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |