bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 730d e65, Update Bls:3 KW Fjöðrunarkerfi OFL!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=70097
Page 3 of 3

Author:  Kristjan [ Sat 29. Sep 2018 17:16 ]
Post subject:  Re: BMW 730d e65, Update Bls:2, 21" Alpina, B7 Framsvunta of

Þetta er geðveikt!

Author:  Mazi! [ Thu 22. Nov 2018 20:29 ]
Post subject:  Re: BMW 730d e65, Update Bls:2, 21" Alpina, B7 Framsvunta of

Ekki mikið búið að gerast en eitthvað allavega,


pannan á skiptingunni smitaði eftir síðustu viðgerð þegar skipt var um hana, svo það var skipt um hana aftur og vökva

Image


Það var komið eitthvað örlítið leguhljóð í miðstöðvarmótorinn svo ég keypti nýjann orginal

Image

Image


Einnig dó annað númersljósið á bílnum og linsurnar á þeim voru orðin frekar mött svo ég keypti allann listann nýjann orginal

Image

Image


Svo var einhver perraskapur í mér,, pantaði mér orginal BMW showroom plötur :lol:

Image


Hann lág aðeins útí bremsu h/m að aftan, þarafleiðandi ákvöðum við að taka báðar bremsudælurnar að aftan
og gera þær alveg upp, Sandblástur, Málning, stimplar, þéttisett og auðvitað klossar og þreifari.

Image

Image


Svo ákvað ég að taka þjófabolta draslið úr bílnum,, keypti þá auðvitað 4stk venjulega bolta í staðinn

Image


Á meðan þessu stóð hreinsaði ég og bar á leðrið næringu

Image

Image

Image

Image


Svo má bara fara koma sumar aftur!!!,, planið er að taka Alpina felgurnar og láta mála þær uppá nýtt,, og fara í Alpina B7 spoilerinn líka til
að klára Alpina B7 lookið alveg

Image

Author:  bimmer [ Sun 25. Nov 2018 15:42 ]
Post subject:  Re: BMW 730d e65, Update Bls:2, 21" Alpina, B7 Framsvunta of

Vel gert!

Author:  jens [ Fri 07. Dec 2018 23:57 ]
Post subject:  Re: BMW 730d e65, Update Bls:2, 21" Alpina, B7 Framsvunta of

Einstakur bíll hjá þér Már 8)

Author:  nikolaos1962 [ Fri 14. Dec 2018 13:32 ]
Post subject:  Re: BMW 730d e65, Update Bls:2, 21" Alpina, B7 Framsvunta of

:thup: :thup:

Author:  Mazi! [ Tue 19. Mar 2019 15:49 ]
Post subject:  Re: BMW 730d e65, Update Bls:2, 21" Alpina, B7 Framsvunta of

Fékk smá pakka að utan!


KW Street Comfort EDC Coilover e65 fjörðunarkerfi!

Áður en menn fara dæma mig fyrir þetta að þá er þetta ekki að skemma "Ride comfort" neitt,, enda heitir þetta street comfort og er alls ekki stífara en OEM fjöðrunin
Hægt að stilla stífleikann samt ofl.

Image


Þetta eru svo EDC box sem tengjast við hvern demparaturn fyrir sig

Image


Þegar maður skiptir um komplett dempara og gorma þá er möst að skipta um allar demparafóðringar / legur! allt nýtt original BMW

Image


Það var skipt um allar spyrnur í bílnum að framan nema eina v/m að fr. keypti hana nýja og skipti um hana í leiðinni þarafleiðandi

Image


PDC kerfið fór að bila útaf því einn skynjari að aftan gaf sig, keypti nýjann strax og skipti um hann.

Image


Fjöðrunin klár í bílinn

Image

Image

Image


Hér eru svo lélegar myndir af útkomunni!

Image

Image

Image

Image


Lækkaði bílinn slatta hann er samt ennþá silki mjúkur og góður í akstri enda alvöru fjöðrunakerfi! :)


Næsta skref er að taka góða myndir og pósta þeim.

Author:  jens [ Thu 28. Mar 2019 14:43 ]
Post subject:  Re: BMW 730d e65, Update Bls:3 KW Fjöðrunarkerfi OFL!

Þetta er mjög flott breyting og þessi bíll er orðinn rugl flottur 8)

Author:  Mazi! [ Tue 09. Apr 2019 14:04 ]
Post subject:  Re: BMW 730d e65, Update Bls:3 KW Fjöðrunarkerfi OFL!

Keypti Spacer kitt frá H&R 10mm að aftan og 5mm að framan svo til að koma felgunum örlítið út

Image

Image


Fóðringarnar í báðum afturspyrnunum voru orðnar lélegar einsog sjá má

Image


Nýjar fóðringar komnar í!

Image

Image

Image


Svo hækkaði ég hann upp í betri hæð,, hann var of lágur!... Kemur vel út með spacerunum

Image

Image

Image

Image


Næst er svo að fara með hann í hjólastillingu á föstudag, enda búið að hræra í öllu undir bílnum.

Page 3 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/