bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 730d e65, Update Bls:3 KW Fjöðrunarkerfi OFL!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=70097
Page 2 of 3

Author:  jens [ Sat 12. May 2018 00:01 ]
Post subject:  Re: BMW 730d e65

Geðveikt Már, þú veist að þú ert smá klikk á jákvæðan og góðan hátt 8)
Þessi bíll þinn er einstakur, reyndar eins og allir þínir bílar.

Author:  Mazi! [ Mon 14. May 2018 18:42 ]
Post subject:  Re: BMW 730d e65

jens wrote:
Geðveikt Már, þú veist að þú ert smá klikk á jákvæðan og góðan hátt 8)
Þessi bíll þinn er einstakur, reyndar eins og allir þínir bílar.


Haha takk Jens, alltaf gaman að heyra svona :D

Author:  Mazi! [ Mon 14. May 2018 18:58 ]
Post subject:  Re: BMW 730d e65

þarsem allir þessir varahlutir voru komnir þýddi ekkert annað en að fara skrúfa þá í.

Byrjaði á því að olíuhreinsa og þvo vélina/salinn svona áður en við tættum allt í sundur

Image


svo var bara að byrja skipta um allt (túrbínu, grein, glóðarkerti, ventlalokspakkningu ofl ofl...)

Image

Image

Image

Image


Nýjar pakkningar og þéttingar á allt

Image

Image


Og allt komið saman og klárt! 8) 8) ,, Afl munurinn er allt annar,, enda var armurinn á gömlu túrbínunni pikkfastur :?

Image


Tókum smá þrif og bón á hann eftir þetta

Image

Image


Fór svo í bremsurnar að framan líka,, Sandblés og málaði draslið í leiðinni

Image

Image

Image


Þá er hann klár og helvíti góður í bili og í gersamlega TOPPLAGI :)

Image


Það sem er á döfinni á næstunni verður að taka leðrið í gegn sem er reyndar í mjög góðu lagi fyrir en sakar ekki að nostra aðeins við það!

Author:  bimmer [ Thu 17. May 2018 06:45 ]
Post subject:  Re: BMW 730d e65

Vel gert!

Author:  nikolaos1962 [ Thu 24. May 2018 10:01 ]
Post subject:  Re: BMW 730d e65

:D :thup: :thup:

Author:  Orri Þorkell [ Sun 03. Jun 2018 20:41 ]
Post subject:  Re: BMW 730d e65

Veisla :alien: :thup:

Author:  Angelic0- [ Thu 07. Jun 2018 10:22 ]
Post subject:  Re: BMW 730d e65

eitthver ofur klár sem að mappaði þetta...

væri gaman að mæla við tækifæri :twisted:

Author:  Mazi! [ Wed 11. Jul 2018 16:55 ]
Post subject:  Re: BMW 730d e65

Smá update

Spottinn sem fer í áfyllingartappann var slitinn svo ég keypti nýjann OEM tappa með spotta

Image


Keypti einnig plasthlíf sem vantaði alltaf undir framsætið h/m,, hálf bjánalegt að hafa ekki verið búinn að kaupa hana fyrr

Image

Image

Image


Svo fór EGR ventillinn að stríða mér,,, ég var búinn að þrífa hann upp og reyna eitthvað,, endaði með að kaupa EGR Delete Kit og láta Mappa út EGR kerfið
sem er eina vitið!

Image

Image


Svo það besta! keypti 21" Alpina Classic, original e65/66 B7 gang undir bílinn sem er það sverasta / svalasta undir svona bíl!,,, einnig til gamans
að þá er þetta eini svona gangurinn á landinu! $$$$$$$$$$$$$$$$,,

Illa sáttur með þetta undir bílnum enda það harðasta sem til er undir svona bíl.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image


Ætla að kaupa OEM Alpina B7 framsvuntu, spoiler á skottið ofl á næstunni.

Author:  Warsteiner [ Wed 11. Jul 2018 19:16 ]
Post subject:  Re: BMW 730d e65, Update Bls:2, 21" Alpina.

Allt annar svona :D gaman að fylgjast með þessu

Author:  jens [ Sun 12. Aug 2018 00:57 ]
Post subject:  Re: BMW 730d e65, Update Bls:2, 21" Alpina.

Felgur 8) 8) 8) . það þarf ekki að segja neitt.

Author:  Mazi! [ Fri 24. Aug 2018 16:14 ]
Post subject:  Re: BMW 730d e65, Update Bls:2, 21" Alpina.

Tók smá meira af fyrirbyggjandi viðhaldi


Lét skipta um vatnsdælu, vatnslás, leiðarahjól, báða strekkjara, viftureimar, fylla á AC kerfi,
Einnig skipt um brakfóðringar að aft. b/m, spyrnufóðringar b/m að aft.

ALLIR varahlutir sem notaðir voru eru Original BMW nema spyrnufóðringarnar að aft, þær eru frá Meyle sem þykir gott,


Image

Image

Image

Image

Image


Ný OEM sía og Olía líka

Image

Image


Alltaf að verða betri! 8) :)

Image


Svo fannst mér miðjurnar í felgunum frekar sjúskaðar svo ég splæsti í 4stk komplett nýjar Original Alpina miðjur og lásasett
(150.000kr takkfyrirtakk 4stk miðjur!!)

ætla samt ekki að byrja nota þær fyrr en næsta sumar þarsem ég ætla taka felgurnar alveg í nefið í vetur og láta mála uppá nýtt þá verða þær geggjaðar alveg hreint 8)


Image

Image

Image

Image

Image

Mesta helvítis klámið maður... :shock: :argh:

Author:  DEBOO [ Tue 28. Aug 2018 00:00 ]
Post subject:  Re: BMW 730d e65, Update Bls:2, 21" Alpina.

Shiiittt hvað hann er flottur hjá þér, og vel gert allt sem þú ert buin að gera við hann :thup: þetta er akkurat drauma bíllinn nákvæmlega svona uppsettur :drool:

Author:  Mazi! [ Wed 29. Aug 2018 10:51 ]
Post subject:  Re: BMW 730d e65, Update Bls:2, 21" Alpina.

Ruglið heldur áfram,, ég fékk pakka að utan með Original Alpina B7 framsvuntu og listum í föls $$$$$

Image


Þetta var að sjálfsögðu málað strax! 8)

Image

Image

Image

Image


Og svona er svo útkoman

Image

Image

Image


Gjörbreytti útlitinu á bílnum!,, næst er að fara í Alpina B7 Spoilerinn á skottið líka og afturljósin.

Author:  MR.BOOM [ Thu 30. Aug 2018 18:38 ]
Post subject:  Re: BMW 730d e65, Update Bls:2, 21" Alpina, B7 Framsvunta of

Á ekki að fara nota þessa Hondu eitthvað ? :santa:

Author:  jens [ Thu 30. Aug 2018 21:58 ]
Post subject:  Re: BMW 730d e65, Update Bls:2, 21" Alpina, B7 Framsvunta of

Segi bara til hamingju, þetta er fáránlega flott og gerir svakalega mikið fyrir bílinn 8)

Page 2 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/