bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E46 ///M3 Euro -Draumur í dós-
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=70063
Page 3 of 4

Author:  gstuning [ Wed 18. Mar 2020 08:50 ]
Post subject:  Re: BMW E46 ///M3 Euro -Draumur í dós-

Meiriháttar,

Author:  JOGA [ Fri 20. Mar 2020 15:53 ]
Post subject:  Re: BMW E46 ///M3 Euro -Draumur í dós-

Vél komin úr Image

Líka kassi og drif.
Image

3.91 hlutfall og mekanísk læsing fer í með nýjum diskum/legum.

Var með púst og dbilas ása í pöntun fyrir covid en þurfti að cancela. Biðtími fór upp úr öllu valdi og gengið hjálpar ekki.

Búinn að finna cat cam i staðinn en ekki búinn að ákveða hvort það verði málið.




Sent from my SM-G955F using Tapatalk

Author:  JOGA [ Sat 21. Mar 2020 16:11 ]
Post subject:  Re: BMW E46 ///M3 Euro -Draumur í dós-

Fann ása. Schrick 288/280. Standard lift.
Set annað stórt á ís vegna ástandsins. Púst, stóla etc.

En 288/280 hafa verið að skila mjög flottum tölum með csl inntaki. Meira að segja með euro flækjum.



Sent from my SM-G955F using Tapatalk

Author:  bimmer [ Sun 22. Mar 2020 10:25 ]
Post subject:  Re: BMW E46 ///M3 Euro -Draumur í dós-

Set þetta bara hérna.....

https://www.facebook.com/groups/1672902 ... 5860214905

Author:  JOGA [ Sun 22. Mar 2020 11:19 ]
Post subject:  Re: BMW E46 ///M3 Euro -Draumur í dós-

bimmer wrote:
Já ef afl hefði verið fyrsti forgangur þá hefði farið strax í svona og líklega sparað eh pening

En takmarkið er meira fílingur, hljóð etc.
Held þetta eigi eftir að eldast vel svona na. Eða vona það.

Sent from my SM-G955F using Tapatalk

Author:  JOGA [ Sun 22. Mar 2020 11:46 ]
Post subject:  Re: BMW E46 ///M3 Euro -Draumur í dós-

Til gamans

Samanburður á duration á ásum:

Stock 260/260 gráður
CSL 268/264 gráður
Schrick 288/280 (Selja líka 280/272)

Fyrst um sinn var 280/272 ekki að skila mikið minni tölum og var sterkari á lægri snúning.

En nú hafa tunerar sem eru að grúska í þessu náð sama togi niðri með því að fikta í vanos og ca 10-15whp meira á toppnum mv 280/272 (mv supporting mods)

Ég slæ engin met með orginal pústið í sumar. Þarf 2×2.5" til að anda nógu vel.

En ætti að ná að lífga hann við. Sérstaklega með 3.91 hlutfallinu. Aðallega að vonast til að aflkúrvan verði aggressív og haldi alveg áfram upp í redline.

Verð með full csl set up. Þ.e. inntak, map skynjara , iat skynjara, csl tölvu (mss54hp) og custom csl tune. Þannig að hann á að verða ljúfur og keyra eins og stock þó hann se með mun aggressívari ása en csl.



Sent from my SM-G955F using Tapatalk

Author:  gstuning [ Sun 22. Mar 2020 15:27 ]
Post subject:  Re: BMW E46 ///M3 Euro -Draumur í dós-

Það veðrur spennandi að sjá hvernig þú fílar þetta.

Ég er búinn að sjá tvo M5x eigendur faila alveg hart með að setja S50B32 ITBs á M50 vélina sína, einn 230hö þegar OEM soggrein gefur 240hö. Einn með 280 ása og skilaði 220hö því hann gat ekki revvað ofar enn 7k því ventlakerfið var stock. Enn ég myndi segja að í þínu tilfelli eru þetta allt matched hlutir og ætti því að virka fínt.

Verður forvitnilegt að sjá hvernig togið / low end breytist með ásunum

Author:  JOGA [ Sun 22. Mar 2020 15:36 ]
Post subject:  Re: BMW E46 ///M3 Euro -Draumur í dós-

gstuning wrote:
Það veðrur spennandi að sjá hvernig þú fílar þetta.

Ég er búinn að sjá tvo M5x eigendur faila alveg hart með að setja S50B32 ITBs á M50 vélina sína, einn 230hö þegar OEM soggrein gefur 240hö. Einn með 280 ása og skilaði 220hö því hann gat ekki revvað ofar enn 7k því ventlakerfið var stock. Enn ég myndi segja að í þínu tilfelli eru þetta allt matched hlutir og ætti því að virka fínt.

Verður forvitnilegt að sjá hvernig togið / low end breytist með ásunum
Já ég hefði ekki farið í þetta nema vegna þess að það hafa aðrir rutt brautina og náð góðum árangri.

Þessi mun tuna fyrir mig. Hann er nánast bara í e46 m3 og hefur staðið sig vel. Mikið hampað á m3forum.

https://instagram.com/hte_performance_t ... zu9rvpbqpw

Ætlaði fyrst í 280/272 en hann hefur nýlega náð mjög góðum árangri með 288/280 og ýtti mér í það þar sem ég verð með csl boxið og ætla flækjurnar/2x2.5" næsta sumar.

Ef við horfum bara fram hjá whp hér t.d.
Sjáðu tourqe kúrvuna:
https://www.instagram.com/p/B5vz31NBmnW ... 8nzexzaqkf

Þú skilur þetta náttúrulega betur en ég og sérð kannski eh holur í þessu en ég vona að þetta gangi allt vel.

Takmarkið er ekko endilega að setja nein met. Bara líflegt na powerband og flott hljóð.



Sent from my SM-G955F using Tapatalk

Author:  pattzi [ Mon 30. Mar 2020 13:19 ]
Post subject:  Re: BMW E46 ///M3 Euro -Draumur í dós-

Þessi er geggjaður :D

Author:  gstuning [ Tue 31. Mar 2020 09:01 ]
Post subject:  Re: BMW E46 ///M3 Euro -Draumur í dós-

JOGA wrote:
gstuning wrote:
Það veðrur spennandi að sjá hvernig þú fílar þetta.

Ég er búinn að sjá tvo M5x eigendur faila alveg hart með að setja S50B32 ITBs á M50 vélina sína, einn 230hö þegar OEM soggrein gefur 240hö. Einn með 280 ása og skilaði 220hö því hann gat ekki revvað ofar enn 7k því ventlakerfið var stock. Enn ég myndi segja að í þínu tilfelli eru þetta allt matched hlutir og ætti því að virka fínt.

Verður forvitnilegt að sjá hvernig togið / low end breytist með ásunum
Já ég hefði ekki farið í þetta nema vegna þess að það hafa aðrir rutt brautina og náð góðum árangri.

Þessi mun tuna fyrir mig. Hann er nánast bara í e46 m3 og hefur staðið sig vel. Mikið hampað á m3forum.

https://instagram.com/hte_performance_t ... zu9rvpbqpw

Ætlaði fyrst í 280/272 en hann hefur nýlega náð mjög góðum árangri með 288/280 og ýtti mér í það þar sem ég verð með csl boxið og ætla flækjurnar/2x2.5" næsta sumar.

Ef við horfum bara fram hjá whp hér t.d.
Sjáðu tourqe kúrvuna:
https://www.instagram.com/p/B5vz31NBmnW ... 8nzexzaqkf

Þú skilur þetta náttúrulega betur en ég og sérð kannski eh holur í þessu en ég vona að þetta gangi allt vel.

Takmarkið er ekko endilega að setja nein met. Bara líflegt na powerband og flott hljóð.



Sent from my SM-G955F using Tapatalk


tog kúrvan lookar vel, meira og minna 250ft-lbs frá 2500rpm og upp, það er akkúrat hvað double vanos gerir fyrir mann.

Author:  Mazi! [ Tue 07. Apr 2020 09:34 ]
Post subject:  Re: BMW E46 ///M3 Euro -Draumur í dós-

Þetta verður eitthvað! :D

Author:  Kristjan [ Sun 19. Apr 2020 16:40 ]
Post subject:  Re: BMW E46 ///M3 Euro -Draumur í dós-

Geggjað flott, ég hef alltaf verið veikur fyrir E46 M3.

Author:  JOGA [ Sat 19. Dec 2020 14:39 ]
Post subject:  Re: BMW E46 ///M3 Euro -Draumur í dós-

Náðum ekki að klára alveg fyrir veturinn en lítið eftir.

Drifið fór saman með nýjum diskum og legum.
3.91 hlutfall og hefðbundið mekanískt lsd.
Image
Image

Skiptum um stangarlegur. Litu "ok" út en komnar á tíma. ARP boltar notaðir.
Image

Fékk mér 996 afturdælur sem passa vel við framdælurnar (Bias mjög nálægt stock)

Image
Image

Coataði felgurnar og skellti þeim undir til að sjá lookið.
Image
Image

Tókum heddið af til að athuga heddpakkningu (algengur kvilli í s54). Var komin í sundur. Vissi ekki af því . Gott að vita að ný orginal er komin í með nýjum oem boltum
Image

Heddið komið aftur á. Nýtt í vanos með ýmsum uppfærslum o.fl.
Image

Fóru líka í Schrick 288/280 ásar og DLC followers úr p54 motorsport mótornum.
Image

Bætti svo við smá treat :)
Supersprint stepped flækjur. Manual kassinn sem ég keypti var svolítið skítugur en hann er kominn á þarna. Þríf hann betur við tækifæri.
Image

Vélin komin í. Svo gerðist þetta alveg óvart. Karbonius inntak.
Image
Snorkel passaði ekki (Frá öðrum framleiðanda. Lögum það fyrir sumarið.
Image

IAT og map skynjari tengdur. Ný notuð ECU úr nýrri m3 (sama og í CSL) sett í og loaduðum csl base mappi á hana. Rauk i gang
ImageImage

Fyrir sumarið þarf að tengja flækjurnar við pústið. Kannski smíða svo eh nýtt.

Vantar líka nýjan kúplingsþræl því rofinn sem eg var búinn að kaupa passaði ekki í þann sem ég var með.

Fór líka í manual kassinn, nýjar fóðringar þar, kúpling o.s.frv.

Skiptum um ýmsar fóðringar og pakkningar. Nýjir gírkassa og mótorpúðar.
Settum í "yellow tag" steering rack. Sma hlutfall þá og í CSL.

Nýr vatnskassi og nýtt í kælikerfið (hosur, yfirfall, viftukúpling).

Ýmislegt fleira líka. Hlífar undir bílinn o.fl.

Hlakka til að prófa.

Sent from my SM-G955F using Tapatalk

Author:  Mazi! [ Sat 19. Dec 2020 19:05 ]
Post subject:  Re: BMW E46 ///M3 Euro -Draumur í dós-

Þetta kallast team be!!!! :thup:


Eitthvað hefur þetta kostað $$$$$$!

Author:  JOGA [ Sat 19. Dec 2020 19:06 ]
Post subject:  Re: BMW E46 ///M3 Euro -Draumur í dós-

Mazi! wrote:
Þetta kallast team be!!!! :thup:


Eitthvað hefur þetta kostað $$$$$$!
Já tölum ekkert um það

Sent from my SM-G955F using Tapatalk

Page 3 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/