bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 12. Jul 2020 16:42

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject: Re: E30 Leiktæki
PostPosted: Sun 29. Apr 2018 19:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 03. Apr 2017 09:52
Posts: 14
Smá update.

Nánast ekkert búinn að snerta á þessum frá seinasta update,Bara sankað að mér drasli.

Schmiedmann pakki með M50 upptektardrasli,5lug dóti oflofl

Image

Melber 16x8 sem ég fékk á djókverði

Image

Polyfóðringar í undurvagninn
Image

Sótti hann svo um helgina og ætla að reyna að gera einhvað núna í sumar í þessu.

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 Leiktæki
PostPosted: Mon 30. Apr 2018 22:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33021
Location: Ascari // Nürburgring
:thup: :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 Leiktæki
PostPosted: Sat 12. May 2018 08:42 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Feb 2014 01:00
Posts: 207
Flott! :thup:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 Leiktæki
PostPosted: Fri 08. Jun 2018 21:24 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 03. Apr 2017 09:52
Posts: 14
Smá Update.

Fékk að hanga aðeins lengur í skúr í bænum.

Kláraði að safna öllu saman fyrir 5X120 breytinguna
Image

Kláraði að hreinsa upp ryð í boddyinu og grunnaði hann

Image
Image

Núna er ég að ráðast á vélarsalinn og undirbúa M50 swappið.

Vantar enn Mótorarma og flækjur á M50 ef einhver liggur á því.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 Leiktæki
PostPosted: Sun 10. Jun 2018 12:40 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 03. Apr 2017 09:52
Posts: 14
Ætlaði að skipta um vatnslás og nokkrar pakkningar ofl.
En fékk ógeð á að horfa á mótorinn eftir 3 sec,svo ég gerði hann aðeins sætari
Image
Image
Image
Liturinn reyndist vera meira króm en grár,en þetta kom ágætlega út :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 Leiktæki
PostPosted: Mon 09. Jul 2018 09:51 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 03. Apr 2017 09:52
Posts: 14
Búinn að tylla M50 í hann og skipta um allt í hjólbúnaði að framan.

Gaman að sjá þetta verða að bíl.

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 Leiktæki
PostPosted: Thu 12. Jul 2018 10:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6679
Þetta mjakast!


Mig langar í e30 aftur :(

_________________
Land Rover - Range Rover Sport L494
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 Leiktæki
PostPosted: Thu 12. Jul 2018 21:55 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 03. Apr 2017 09:52
Posts: 14
Já hægt og rólega mjakast þetta.
Var loksins í dag að fá skúr á leigu til frambúðar,svo núna kemst einhver gangur í þetta loksins :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 Leiktæki
PostPosted: Wed 05. Sep 2018 21:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1867
Mazi! wrote:
Þetta mjakast!


Mig langar í e30 aftur :(


Hvað varð um rauða m3?

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group