bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 Leiktæki
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=69974
Page 1 of 2

Author:  Warsteiner [ Mon 03. Apr 2017 10:13 ]
Post subject:  E30 Leiktæki

Sælir,löngu kominn tími á að ég geri mér notanda hér inná,en ég hef verið að skoða hérna síðan sirka 2008 :lol:

Keypti mér þennan coupe fyrir ekki löngu síðan

Image
Image

Ég kaupi hann sem bera skel af honum Bergsteini ( ROCKY ) Sem var svo góður að rífa hann og láta á rekka fyrir mig :lol:
Image

Ætla ekki að fylla þráðinn af myndum af suðuvinnu,enda engar listasuður,er bara að láta í hann plötur til þess að loka því versta,en hérna er einhvað af því sem er komið eins og er


Image

Gengur frekar hægt þarsem ég er með hann í skúr austur fyrir fjalli og kemst ekki í hann eins oft og ég myndi vilja.

Svo er NV M50B25 úr E34 á leiðinni til landsins ásamt nýuppteknum 51mm struttum og einhverju fleira góðgæti.

Planið í fyrstu lotu:
Hydro
Coilover
E46 stýrismaskína
Körfustóll
Rafg,rúðupiss osfrv í skott
Veltibúr mögulega
Upgrade á frambremsurnar
Styrkja mótorbita ofl
Sella


Læt þetta duga í bili,mun reyna að láta inn update þegar fram líður.

Author:  Alpina [ Wed 05. Apr 2017 06:16 ]
Post subject:  Re: E30 Leiktæki

Vá... virðingavert..

Author:  Warsteiner [ Wed 05. Apr 2017 09:04 ]
Post subject:  Re: E30 Leiktæki

Alpina wrote:
Vá... virðingavert..


Haha,Þetta er í raun eina leiðin fyrir mig til þess að eiga E30 þarsem innflutningur á góðu eintaki er ekki inní myndini eins og er.
Annars er ég búinn að finna ryðlausa skel sem ætti að koma seinnipart sumars til landsins,en hann fer í uppgerð/breytingu sem mun taka einhver ár sennilega

Author:  Mazi! [ Thu 06. Apr 2017 12:32 ]
Post subject:  Re: E30 Leiktæki

Það verður gaman að fylgjast með þessu,,,


þetta er mikil vinna

Author:  Warsteiner [ Thu 06. Apr 2017 13:00 ]
Post subject:  Re: E30 Leiktæki

Mazi! wrote:
Það verður gaman að fylgjast með þessu,,,


þetta er mikil vinna


já þetta er slatti af vinnu sem mun fara í þetta,er einn í þessu svo þetta þýtur ekki beint áfram.

Annars pantaði ég strongflex fóðringar hringinn í hann í dag og kom með allan hjólbúnað í bæinn fyrir sandblástur.
Svo verður M50 og struttarnir vonandi leyst úr tolli eftir helgi.

M50 er úr RHD e34 svo ég þarf að verða mér úti um vélarloom og tölvu fyrir það

Author:  Warsteiner [ Tue 11. Apr 2017 09:24 ]
Post subject:  Re: E30 Leiktæki

Leysti vélina úr tollinum í gær
Image

Struttarnir sem ég fékk hjá sama aðila voru í enn betra standi en ég bjóst við,nýuppteknir og flottir
Image

Author:  Alpina [ Thu 13. Apr 2017 22:15 ]
Post subject:  Re: E30 Leiktæki

:thup: :thup: :thup:

Author:  GPE [ Wed 19. Apr 2017 09:20 ]
Post subject:  Re: E30 Leiktæki

flott verkefni , gangi þér vel með þetta :)

Author:  Warsteiner [ Wed 19. Apr 2017 18:44 ]
Post subject:  Re: E30 Leiktæki

GPE wrote:
flott verkefni , gangi þér vel með þetta :)

Takk fyrir það,þetta verður einhvað haha

Komst annars nokkra klst yfir páskana og kíkti á gripinn
Image
Sýnist vélin hafa verið þjónustuð reglulega og tímagírinn heilbrigður
Image
Kláraði svo sílsana en tók ekki betri mynd en þetta

Author:  Warsteiner [ Mon 01. May 2017 12:39 ]
Post subject:  Re: E30 Leiktæki

Þessi fékk nýjann rass um helgina
Image

Author:  Alpina [ Sat 06. May 2017 09:14 ]
Post subject:  Re: E30 Leiktæki

8) :thup: :thup:

Author:  Emil Örn [ Sun 07. May 2017 21:18 ]
Post subject:  Re: E30 Leiktæki

Glæsilegt!

Author:  Emil Örn [ Sun 07. May 2017 21:18 ]
Post subject:  Re: E30 Leiktæki

Glæsilegt!

Author:  Warsteiner [ Fri 30. Jun 2017 23:45 ]
Post subject:  Re: E30 Leiktæki

Smá update,hef ekki komist í skúrinn vegna anna frá seinast update,en keypti annan E30 í dag sem fer sennilegast í partamat

Image

Author:  nikolaos1962 [ Tue 04. Jul 2017 14:44 ]
Post subject:  Re: E30 Leiktæki

:thup: :thup:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/