bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E39 M5 2002 / E60 M5 2005
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=69918
Page 1 of 2

Author:  Aron123 [ Sat 12. Nov 2016 01:03 ]
Post subject:  E39 M5 2002 / E60 M5 2005

þarf ekki að lífga eitthvað uppá þessa síðu?
Eignaðist þennan bíl í byrjun árs.

Um er að ræða:

E39 M5
5.0L 400hp
4.6.2002
Ekinn 156þ/km í dag
Carbon Schwarz
karmellu brún innretting
110% þjónustubók
tjónlaus bíll

bíllinn er fluttur inn frá ítalíu 2006 ekinn um 100þ/km.
svo stendur bíllinn mest megnis 2009 - 2016 þegar ég kaupi hann, þá ekinn 143þ/km.
en kallinn fór alltaf með bílinn i skoðun og smurningu á hverju ári.
virkilega heill bíll.

Bíllinn er smekkfullur af aukabúnaði

Aukabúnaður:
Individual Comfort sæti
Individual Litað gler/ekki filmur
Individual Hljóðkerfi / tvær stórar keilur afturhilluni
Comfort windcreen/ lituð frammrúða
Rafgmagn í öllu
Nudd í sætum
hiti í sætum
rafmagns gardína afturí
Þráðlaus sími
Stóri navigation skjárinn
Tyre pressure control
Leðrað mælaborð og hurðaspjöld
Alcantara toppklæðning
Regn skynjari
fl..

það sem ég er búinn að gera undanfarið:

ný olíupanna(var lélegar gengjur í pönnutappa)
skipt um alla vökva á bílnum
orginal olía á gírkassa
Motul LSD olía á drif
3x Castrol 10w60 á mótor
flusshað kælikerfi
skipt um bremsuvökva
ný kúpling og svinghjól
ný kerti
ný bensín sía
ný bensíndæla
ný viftukúpling
nýtt stýri
nýr gírhnúi
nýtt handbremsuhaldfang
fl...
Allt orginal.

nýuppgerðar 19" RH Phoenix 3 piece felgur 11x19 aftan og 9.5x19 framan
Eibach lækkunargormar 50/30
Kelleners pústkerfi.

svona var bíllinn þegar ég fæ hann.
Image





Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  Aron123 [ Sat 12. Nov 2016 01:10 ]
Post subject:  Re: E39 M5 2002 [AES]

þarf að smella myndum með nýja stýrinu og því.
Annars er bíllinn kominn af númerum og inn í skúr yfir vetrartíma.

:)

Author:  bimmer [ Sat 12. Nov 2016 11:26 ]
Post subject:  Re: E39 M5 2002 [AES]

:thup:

Author:  Alpina [ Sun 13. Nov 2016 07:54 ]
Post subject:  Re: E39 M5 2002 [AES]

Flottur bíll 8)

Author:  Emil Örn [ Sun 13. Nov 2016 13:39 ]
Post subject:  Re: E39 M5 2002 [AES]

Glæsilegur, hvað hefur þú átt marga svarta E39 M5?

Finnst ég hafa séð þessar felgur á svona 3-4 mismunandi svörtum þannig.

Author:  Yellow [ Sun 13. Nov 2016 16:06 ]
Post subject:  Re: E39 M5 2002 [AES]

Svo mergjaðslega geðveikur hjá þér vinur :D

Author:  Aron123 [ Sun 13. Nov 2016 17:41 ]
Post subject:  Re: E39 M5 2002 [AES]

Emil Örn wrote:
Glæsilegur, hvað hefur þú átt marga svarta E39 M5?

Finnst ég hafa séð þessar felgur á svona 3-4 mismunandi svörtum þannig.


takk fyrir strákar.

já hafa farið undir 3 svarta m5
ég hef átt

Yk631 carbon schwarz
Vi232 carbon schwarz
AP868 carbon schwarz
YS163 silverstone
OK044 sem er þessi bíll

Svo átti alex bróðir MF067 sem þessar felgur voru undir líka.

Author:  tinni77 [ Fri 18. Nov 2016 11:31 ]
Post subject:  Re: E39 M5 2002 [AES]

Aron123 wrote:
Emil Örn wrote:
Glæsilegur, hvað hefur þú átt marga svarta E39 M5?

Finnst ég hafa séð þessar felgur á svona 3-4 mismunandi svörtum þannig.


takk fyrir strákar.

já hafa farið undir 3 svarta m5
ég hef átt

Yk631 carbon schwarz
Vi232 carbon schwarz
AP868 carbon schwarz
YS163 silverstone
OK044 sem er þessi bíll

Svo átti alex bróðir MF067 sem þessar felgur voru undir líka.



Klikkaður þessi :thup:

Bíllinn sem Bjarki átti, hann málaði hann hvítan þegar hann átti þessar felgur, hvað var nrið á honum aftur ?

Author:  Yellow [ Fri 18. Nov 2016 16:33 ]
Post subject:  Re: E39 M5 2002 [AES]

tinni77 wrote:
Aron123 wrote:
Emil Örn wrote:
Glæsilegur, hvað hefur þú átt marga svarta E39 M5?

Finnst ég hafa séð þessar felgur á svona 3-4 mismunandi svörtum þannig.


takk fyrir strákar.

já hafa farið undir 3 svarta m5
ég hef átt

Yk631 carbon schwarz
Vi232 carbon schwarz
AP868 carbon schwarz
YS163 silverstone
OK044 sem er þessi bíll

Svo átti alex bróðir MF067 sem þessar felgur voru undir líka.



Klikkaður þessi :thup:

Bíllinn sem Bjarki átti, hann málaði hann hvítan þegar hann átti þessar felgur, hvað var nrið á honum aftur ?
´

Þessar felgur snar looka undir hvítum E39 :drool:

Image

Author:  Aron123 [ Mon 21. Nov 2016 05:13 ]
Post subject:  Re: E39 M5 2002 [AES]

já alveg rétt, UI493 var fluttur inn á þessum felgum.

Image

Author:  Aron123 [ Wed 30. Nov 2016 21:49 ]
Post subject:  Re: E39 M5 2002

Keypti mér E60 M5 , E39 fær pásu á meðan.

er alveg að elska þessa græju!
2005
ekinn 69þ/km
V10 507hp
Umboðsbíll
100% smurbók frá BL og eðalbílum.

þokkalega loaded
Hvítt leður
Contour stólar með active side bolster.
Extended leður pakki(Allt leðrað, mælaborð ofl.)
Alcantara toppur
Topplúga
Hiti í sætum framm og afturí
Gardínur
Head up display
Adaptive Headlights
Logic 7 harman kardon
stóri nav skjárinn
DVD og TV function
Park distance control
Kælir á milli sætana afturí
Svo allt hitt standard M5.

meisterschaft pústkerfi
Hamann front lip
LCI Facelift afturljós

Kem með betri myndir seinna, það er allskonar drasl á leiðinni frá útlandinu.

Image
Image

Author:  jens [ Thu 01. Dec 2016 00:53 ]
Post subject:  Re: E39 M5 2002 / E60 M5 2005

Glæsilegir bílar 8)

Author:  valdi b [ Tue 17. Jan 2017 20:17 ]
Post subject:  Re: E39 M5 2002 / E60 M5 2005

hvernig dót er á leiðinni í e60 frá útlandinu ? en klikkaðir bílar væri til í run við e60 í sumar

Author:  Aron123 [ Wed 18. Jan 2017 03:23 ]
Post subject:  Re: E39 M5 2002 / E60 M5 2005

update.

nýr olíukælir
nýr clutch potition sensor
ný SMG dæla
ný málaðar felgur í orginal lit
ný toyo proxes framan og aftan
25MM Bolt on H&R spacerar hringinn
Er svo að bíða eftir ACS carbon skottlippi
svo langar mér að fara í K&N inntök en það bíður eitthvað.
ætla láta filma hann ljóst allan hringinn.

Image

Author:  jens [ Wed 18. Jan 2017 11:44 ]
Post subject:  Re: E39 M5 2002 / E60 M5 2005

... er þetta ekki skemmtilegur bíll 8)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/