Krafturinn lengi lifi

Keypti þennan í apríl 2018, einn eig. á undan mér.
Var með augun opin fyrir F11, en hrasaði um þennan og ákvað að prófa. Sé ekki eftir því!
Geggjaður bíll í alla staði, ekki loaded, en með því helsta.
Colour STERLINGGRAU METALLIC (472)
Upholstery LEDER DAKOTA/SCHWARZ (LCSW)
Prod Date 2006-06-15
S205A Automatic transmission
S216A Hydro steering-servotronic
S230A Extra package, EU-specific
S235A Towing Hitch Detachable
S249A Multifunction f steering wheel
S255A Sports leather steering wheel
S321A Exterior parts in vehicle color
S386A Roof railing
S413A Trunk room net
S428A Warning triangle and first aid kit
S431A Interior mirror with automatic-dip
S435A Fine wood trim
S442A Cup holder
S459A Seat adjuster, electric, with memory
S494A Seat heating driver/passenger
S508A Park Distance Control (PDC)
S521A Rain sensor
S522A Xenon Light
S534A Automatic air conditioning
S785A White direction indicator lights
S842A Cold-climate version
S853A Language version English
S896A Daytime driving light switch
S926A Spare wheel (aldrei verið sett undir bílinn).
Það sem gert hefur verið í minni eigu:
19“ staggered Style 63 felgur.
Avin Avant 4 - android tæki sem lítur út eins og original tæki með skjá. Bluetooth, bakkmyndavél og fleira.
Alpine hátalarar í öllum hurðum og subwoofer í skotti.
Öftustu hljóðkútar af 4.4i.
Yfirborðsrið neðst á framhurðum lagað.
Svona var hann í apríl 2018 (mynd af bilasolur.is):

Febrúar 2019, lét setja filmur:


Mjög heill bæði að innan og utan




Þessi mynd var tekin í bílastæðahúsi í Póllandi sumarið 2019 (meira um það í næsta pósti):

Þetta tæki er alveg geggjað, hverrar krónu virði:


