bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E46 330d 2001 [ROCKY] https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=69887 |
Page 1 of 2 |
Author: | rockstone [ Mon 03. Oct 2016 17:49 ] |
Post subject: | BMW E46 330d 2001 [ROCKY] |
Keypti mér þennan í seinasta mánuði og mjög sáttur. BMW E46 330d 2001, fluttur inn frá Þýskalandi í fyrra. ![]() Fæðingarvottorðið VIN long WBAAL91070FS68679 Type code AL91 Type 330D (EUR) Dev. series E46 (4) Line 3 Body type LIM Steering LL Door count 4 Engine M57 Cubical capacity 3.00 Power 135 Transmision HECK Gearbox AUT Colour TITANSILBER METALLIC (354) Upholstery STOFF FLOCK RAUTE/ANTHRAZIT (E3AT) Prod. date 2001-03-31 Order options No. Description 205 AUTOMATIC TRANSMISSION 210 DYNAMIC STABILITY CONTROL (DSC) 249 MULTI-FUNCTION FOR STEERING WHEEL 255 SPORTS LEATHER STEERING WHEEL 313 EXTERIOR MIRROR PACKAGE 320 MODEL DESIGNATION, DELETION 403 GLAS ROOF, ELECTRIC 423 FLOOR MATS, VELOUR 428 WARNING TRIANGLE 431 INTERIOR RR VW MIRROR W AUT ANTI-D 434 INTERIOR TRIM 488 LUMBAR SUPPORT DRIVER/FRONT PASSENGER 494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER 502 HEADLIGHT WASHER SYSTEM 508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC) 521 RAIN SENSOR 522 XENON LIGHT 534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING 662 RADIO BMW BUSINESS CD 676 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM 785 WHITE DIRECTION INDICATOR LIGHTS 789 M LT/ALY WHEELS WITH MIXED TYRES 801 GERMANY VERSION 863 EUROPE/DEALER DIRECTORY 879 GERMAN / ON-BOARD DOCUMENTATION 915 NO OUTER SKIN PROTECTION 972 COMFORT PACKAGE 981 COMFORT PLUS PACKAGE 411 WINDOW LIFTS, ELECTRIC 473 ARMREST, FRONT 520 FOGLIGHTS 548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING 550 ON-BOARD COMPUTER 832 BATTERY IN LUGGAGE COMPARTMENT 851 LANGUAGE VERSION GERMAN ![]() ![]() ![]() Hann er á 18" felgum, Alutec að ég held. Með fimmu offsett þannig það fyllir vel útí. Lækkaður á H&R Gorma. Super Touring Sachs Demparar. ![]() Fyrsta "moddið" mitt var að setja swirl flap delete tappa og nýjar soggreinapakkningar í leiðinni ![]() ![]() |
Author: | rockstone [ Thu 06. Oct 2016 23:19 ] |
Post subject: | Re: BMW E46 330d 2001 [ROCKY] |
Keypti mér þykka M stýrið ![]() ![]() |
Author: | Yellow [ Fri 07. Oct 2016 00:06 ] |
Post subject: | Re: BMW E46 330d 2001 [ROCKY] |
Flottur þessi ![]() Hann verður geggjaður hjá þér, ég veit það fullvel ![]() |
Author: | rockstone [ Sun 09. Oct 2016 10:48 ] |
Post subject: | Re: BMW E46 330d 2001 [ROCKY] |
Stefnuljósaskipti ![]() |
Author: | Zed III [ Wed 12. Oct 2016 13:37 ] |
Post subject: | Re: BMW E46 330d 2001 [ROCKY] |
flottur. eru dekkinn ekkert að nuddast ? Hellings munur með þessi stefnuljós. Er alltaf hálf glatað hvað stefnuljós á e46 eru ekki að passa við aðalljós. |
Author: | rockstone [ Wed 12. Oct 2016 14:02 ] |
Post subject: | Re: BMW E46 330d 2001 [ROCKY] |
Zed III wrote: flottur. eru dekkinn ekkert að nuddast ? Hellings munur með þessi stefnuljós. Er alltaf hálf glatað hvað stefnuljós á e46 eru ekki að passa við aðalljós. aðeins að aftan við fjöðrun. |
Author: | Alpina [ Thu 13. Oct 2016 17:21 ] |
Post subject: | Re: BMW E46 330d 2001 [ROCKY] |
Geggjaðir bílar... M57B30 er massa motor ![]() ![]() |
Author: | Hinrikp [ Thu 13. Oct 2016 20:24 ] |
Post subject: | Re: BMW E46 330d 2001 [ROCKY] |
Hvar fékkstu svona stefnuljós? Annars flottur hjá þér. |
Author: | rockstone [ Fri 14. Oct 2016 20:23 ] |
Post subject: | Re: BMW E46 330d 2001 [ROCKY] |
Hinrikp wrote: Hvar fékkstu svona stefnuljós? Annars flottur hjá þér. Frá Póllandi. |
Author: | rockstone [ Sat 15. Oct 2016 21:50 ] |
Post subject: | Re: BMW E46 330d 2001 [ROCKY] |
Aðallega bara sanka að mér hlutum eins og er. Það sem er komið M3 replica framstuðari Mtech 2 afturstuðari Shadowline listar Mtech hurðasillu listar facelift framljós facelift nýru facelift stefnuljós Framendinn á þessum verður til sölu þegar ég er kominn með facelift dótið. OEM Xenon framljós Gott húdd Góð bretti Framstuðari með kösturum dökk stefnuljós |
Author: | rockstone [ Sun 16. Oct 2016 17:38 ] |
Post subject: | Re: BMW E46 330d 2001 [ROCKY] |
Þessir á leið í sprautun fljótlega ![]() ![]() |
Author: | rockstone [ Sat 22. Oct 2016 19:59 ] |
Post subject: | Re: BMW E46 330d 2001 [ROCKY] |
Komnir til málarans ![]() |
Author: | Emil Örn [ Mon 07. Nov 2016 22:52 ] |
Post subject: | Re: BMW E46 330d 2001 [ROCKY] |
Hvernig gengur að græja M-Tech II? |
Author: | rockstone [ Tue 08. Nov 2016 00:13 ] |
Post subject: | Re: BMW E46 330d 2001 [ROCKY] |
Heyrðu stuðararnir eru ekki komnir úr málun ![]() Annars kemur líklega ekki update alveg strax. er að vinna í að sanka að mér facelift framenda. |
Author: | rockstone [ Wed 23. Nov 2016 13:26 ] |
Post subject: | Re: BMW E46 330d 2001 [ROCKY] |
Alveg að verða kominn með allann facelift framendann. Það sem er eftir af prefacelift framendanum mínum til sölu eru h/frambretti. Annars eru allar felgurnar nýkomnar úr réttingu frá Áliðjunni (smá skekkja var í einni) og fóru svo beint í polyhúðun. ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |