bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E46 318ci https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=69702 |
Page 1 of 1 |
Author: | Grétar G. [ Mon 25. Apr 2016 01:16 ] |
Post subject: | BMW E46 318ci |
Góðan daginn félagar. Þar sem ég er mjög hlynntur því að halda síðunni á lífi og ætla henda í þráð á bíl sem ég keypti mér seint á síðasta ári og reyna vera duglegur að setja inn update. ![]() ![]() ![]() ![]() Flottur bíll með ljósu leðri, rafmagn í öllum rúðum, tvískiptri miðstöð, cruise control, aðgerðarstýri, góðum græjum og fleiru. Lýtur mjög vel út að utan fyrir utan smá skemmd í farþega hurðinni, topplúga og 17" M3 replicur á nýjum vetrardekkjum. Set svo inn þegar ég ákveð hver framtíðar plönin verða með þessa elsku. Takk í bili Grétar G. |
Author: | rockstone [ Mon 25. Apr 2016 01:21 ] |
Post subject: | Re: BMW E46 318ci |
![]() ![]() |
Author: | Kristjan [ Mon 25. Apr 2016 08:23 ] |
Post subject: | Re: BMW E46 318ci |
Er þessi að fá amerískt hjarta eða er ég að rugla saman snapchöttum? |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |