bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E30 S50B32 camo UPD kominn í gang
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=69663
Page 2 of 2

Author:  petur-26- [ Tue 19. Apr 2016 11:17 ]
Post subject:  Re: BMW E30 S50B32 camo UPD nánast daglega

Jæjja allt að koma,búinn að spartsla og grunna í vélaralinn, ný kúpling komin ásamt vatnskassa

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  petur-26- [ Tue 19. Apr 2016 18:37 ]
Post subject:  Re: BMW E30 S50B32 camo UPD nánast daglega

liturinn kominn á, og vélin í a morgun :)

Image

Author:  Kristjan [ Tue 19. Apr 2016 20:53 ]
Post subject:  Re: BMW E30 S50B32 camo UPD nánast daglega

Þetta er almennilegt.

Author:  Angelic0- [ Tue 19. Apr 2016 20:58 ]
Post subject:  Re: BMW E30 S50B32 camo UPD nánast daglega

Sama combo og ég 8) haha

Þetta er gott stuff :D

Author:  petur-26- [ Sun 24. Apr 2016 16:40 ]
Post subject:  Re: BMW E30 S50B32 camo UPD nánast daglega

Vélin komin ofaní rafmagn klart ,kassi tengdur ;kúpling virk,mælaborð virkt og fl
Næst er bara að fá oliukælinn og smá auka dót sem vantaði og í gang næstu helgi :)
Image

Olíulagnir
Image



Ný vatnsdæla,nýtt í bremsur 10w60 olía sia og fl
Image

Author:  rockstone [ Sun 24. Apr 2016 16:42 ]
Post subject:  Re: BMW E30 S50B32 camo UPD nánast daglega

næs :thup:

Author:  Alpina [ Sun 24. Apr 2016 18:46 ]
Post subject:  Re: BMW E30 S50B32 camo UPD nánast daglega

Massa flott

Author:  petur-26- [ Tue 26. Apr 2016 09:46 ]
Post subject:  Re: BMW E30 S50B32 camo UPD nánast daglega

fleira búið að gerast, búinn að koma kælum fyrir,olíulögnum og fl.... og já hann startar :)
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  Angelic0- [ Tue 26. Apr 2016 19:31 ]
Post subject:  Re: BMW E30 S50B32 camo UPD nánast daglega

*Farðu með stykkið sem boltast í olísusíuhúsið og láttu pressa fitting á það, ég gerði það hjá mér, pínu fyndið... en ég er einmitt með MISHIMOTO vatnskassa og alveg eins olíukælir :')

Author:  petur-26- [ Sun 01. May 2016 23:25 ]
Post subject:  Re: BMW E30 S50B32 camo UPD komið í gang

nú er allt að smella, fékk eitthvað af því sem vantaði, meðalannars ventlalokscoverið sem ég tók og slípaði og póleraði
fyrir
Image

Image

eftir

Image

Image

Image

nýjar spyrnufóðringar
Image

lét svo pressa olíulagnirnar við rörin,í kvöld geriðst hinsvegar merkilegri hlutur, en það var prufað að starta og rauk í gang alveg um leið, þá er bara loka frágangur eftir :)

Image

Author:  bimmer [ Mon 02. May 2016 08:08 ]
Post subject:  Re: BMW E30 S50B32 camo UPD kominn í gang

Ég á spíssa sem ég er ekki að nota, þið Nonni fáið þá ;)

Author:  petur-26- [ Mon 02. May 2016 09:20 ]
Post subject:  Re: BMW E30 S50B32 camo UPD kominn í gang

bimmer wrote:
Ég á spíssa sem ég er ekki að nota, þið Nonni fáið þá ;)

Geggjað ..orðið smá stress á að klára þetta

Author:  gstuning [ Mon 02. May 2016 18:26 ]
Post subject:  Re: BMW E30 S50B32 camo UPD kominn í gang

Mæli ekki með hosuklemmum á oliuslöngur sem halda allt að 7bar olíuþrýsting.
Setja press fittings á þetta eða AN fittings.

Author:  Alpina [ Mon 02. May 2016 19:00 ]
Post subject:  Re: BMW E30 S50B32 camo UPD kominn í gang

gstuning wrote:
Mæli ekki með hosuklemmum á oliuslöngur sem halda allt að 7bar olíuþrýsting.
Setja press fittings á þetta eða AN fittings.



ÞOKKALEGA sammála

Author:  petur-26- [ Mon 02. May 2016 19:09 ]
Post subject:  Re: BMW E30 S50B32 camo UPD kominn í gang

Einsog ég skrifaði í síðasta pósti þá er ég búinn að setja press fiting á þetta svo koma AN inná kæli :) var með klemmu á meðan ég var að sníða þetta til :)

Page 2 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/