bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 29. Mar 2024 15:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW X3 F25 árg. 2015
PostPosted: Tue 22. Mar 2016 23:16 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Þrátt fyrir að hafa fylgst með þessari síðu nánast daglega sl. 13-14 árin þá hef ég ekki átt BMW í rúm 8 ár.

Ég bætti úr því í síðustu viku.

Fyrir valinu varð BMW X3 Xdrive20d árg. 2015 sem ég keypti af BL.

Bíllinn er 6 gíra beinskiptur og ekinn 5 þús km en BL tóku hann upp í dýrari bíl eftir að fyrsti eigandi hafði notað hann í aðeins 4 mánuði.

Bíllinn er alveg stíflaður af aukahlutum og má í því sambandi t.d. nefna eftirfarandi:

* M sport pakki
* 19 tommu M felgu öppgreid
* Lyklalaust aðgengi
* Nevada leðuráklæði (sportstólar)
* Rafdrifið dráttarbeisli
* Nálgunarvarar að framan og aftan
* Bakkmyndavél
* Svartir þakbogar
* Bílasími
* Panorama glerþak
* Skyggðar afturrúður
* Rafdrifinn mjóbakstuðningur
* Harman Kardon 16 hátalara 600 w hljóðkerfi
* M sportstýri

Ég smellti nokkrum símamyndum af honum í gærkvöldi en pósta betri myndum við tækifæri:

Image

Image

Image

Image

Image

Image

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Mar 2016 00:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8503
Location: 101 RVK
Glæsilegur bíl og þvílíkt hlaðinn. Til hamingju.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Mar 2016 06:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Illa svalt að þetta sé 6g beinskipt 8) 8) 8)

Flottur bíll og til lukku :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Mar 2016 21:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Töff val, giska á mjög góð kaup vegna bsk, seljast ekki svo glatt.
Star Wars Trooper framendinn flottur. :mrgreen:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Mar 2016 00:32 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Benzari wrote:
Töff val, giska á mjög góð kaup vegna bsk, seljast ekki svo glatt.


Hárrétt, ég var búinn að hafa augastað á honum í margar vikur vegna 6 gíra kassans en ég lét ekki slag standa fyrr en þeir lækkuðu verðið :wink:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Mar 2016 19:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Geggjaður... hefði viljað alveg eins nema skylda að vera með BiXenon eða LaserLight... annars perfect...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 25. Mar 2016 20:42 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Angelic0- wrote:
Geggjaður... hefði viljað alveg eins nema skylda að vera með BiXenon eða LaserLight... annars perfect...


Nákvæmlega - miðað við búnaðinn í honum þá skil ég ekki afhverju það hefur ekki verið hakað við xenon :roll:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Mar 2016 15:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Virkilega flottur 8)
Leiðinleg þessi fóbía sem Íslendingar hafa fyrir beinskiptingum nú til dags

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. Apr 2016 10:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Flottur bíll og skemmtileg samsetning. Til hamingju.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. Apr 2016 15:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Ákaflega smekklegur 8) .

Rosalega hefur X3 batnað með tímanum, fyrsta kynslóðinn var með því versta sem BMW hefur sent frá sér.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Apr 2016 19:39 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 06. Mar 2007 15:01
Posts: 367
Spiderman wrote:
Angelic0- wrote:
Geggjaður... hefði viljað alveg eins nema skylda að vera með BiXenon eða LaserLight... annars perfect...


Nákvæmlega - miðað við búnaðinn í honum þá skil ég ekki afhverju það hefur ekki verið hakað við xenon :roll:

Já, svo gjörsamlega óskiljanlegt! Gjörbreytir bílnum að hafa LED/Xenon í þessu og mér finnst bara óþolandi/óskiljanlegt að BMW skuli yfir höfuð bjóða upp á þessa bíla með halogen. En vissulega glæsilegt eintak og til lukku með hann!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 72 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group