Jæja lét loksins verða af því að fá mér þriðju kynslóðina í 7 línunni sem ég lét flytja inn fyrir mig í vor, og fyrir valinu var top of the line í Diesel 740d og ég get ekki sagt annað en að þetta er allveg hrikalega skemmtilegur bíll. 
Var reyndar heillengi að leita að "rétta" bílnum og endaði bara á því að stökkva á þennan og get ekki sagt annað en að ég er bara nokkuð sáttur við hann. 
Vehicle information
Type code 	GE81 
Type 	740D (EUR) 
Dev. series 	E38 () 
Line 	7 
Body type 	LIM 
Steering 	LL 
Door count 	4 
Engine 	M67 
Cubical capacity 	3.90 
Power 	180 kW
Transmision 	HECK 
Gearbox 	AUT 
Colour 	TITANSILBER METALLIC (354) 
Upholstery 	WASSERBUEFFEL/ANTHRAZIT (P2AT) 
Prod. date 	2000-10-31 	
 Order options
No. 	Description 
216 	SERVOTRONIC 
261 	SIDE AIRBAG FOR REAR PASSENGERS 
265 	TIRE PRESSURE CONTROL (RDC) virkar ekki 
316 	AUTOMATIC TAILGATE OPERATION 
348 	HIGHLIGHT EXTERIOR 
358 	CLIMATE COMFORT WINDSCREEN 
403 	GLAS ROOF, ELECTRIC 
416 	SUNBLINDS 
423 	FLOOR MATS, VELOUR 
428 	WARNING TRIANGLE 
430 	INT/EXT RR VW MIRROR W AUT ANTI-DAZZLE 
456 	COMFORT SEATS, ELECTRIC. ADJUSTABLE 
464 	SKIBAG 
494 	SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER 
500 	HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING 
508 	PARK DISTANCE CONTROL (PDC) 
522 	XENON LIGHT 
541 	ACTIVE CRUISE CONTROL     Virkar ekki og tími ekki að laga 
549 	RADIO CLOCK 
609 	NAVIGATION SYSTEM PROFESSIONAL 
620 	VOICE INPUT SYSTEM 
630 	CAR TELEPHONE WITH CORDLESS RECEIVER 
672 	CD CHANGER BMW FOR 6 CDS 
676 	HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM 
775 	INDIVIDUAL ROOF-LINING ANTHRACITE 
785 	WHITE DIRECTION INDICATOR LIGHTS 
801 	GERMANY VERSION 
863 	EUROPE/DEALER DIRECTORY 
879 	GERMAN / ON-BOARD DOCUMENTATION 
915 	NO OUTER SKIN PROTECTION 	
945 	CONSIDERATION OF PRICE DEPENDENCY 	
978 	INNOVATION PACKAGE 	
	Series options
No. 	Description 
202 	STEPTRONIC 
210 	DYNAMIC STABILITY CONTROL (DSC) 
304 	LT/ALY WHEELS/ELLIPSOID STYLING 60 
548 	SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING
851 	LANGUAGE VERSION GERMAN 
Er ekkert búinn að taka mikið af myndum, notaði hann reyndar ekkert mikið í sumar, tók hann í smur, mótor og skipting og svo lekur tankurinn, er að reyna að koma mérí það að gera við tankinn, en hér eru nokkrar myndir af bílnum og hvað er búið að gera síðan ég fékk hann 

Þetta er reyndar eina myndin sem ég á af honum áður en ég setti Bilstein kerfið í hann , og þarna reyndar með brotin gorm að aftan og fjöðrunin almennt orðin slöpp

Verslaði mér svo Bilstein B12 kerfi og setti í hann, varð reyndar full stífur eftir það en það er í góðu 


Gamla fjöðrunin 

Smá munur á gormum 


Hér er búið að setja demparana og gorma í að framan 

Og svo allt saman komið undir 


Setti svo loksins 18 tommunar undir 


Gerði svo debadge, er ekki hrifinn af því að hafa stafina á skottinu og ekki heldur krómlistann 



Svo voru nýrun orðin laus og brotin þannig að ég skipti um þau 

Fékk mér matt svört til að pruga hvernig það kæmi út 

Svo var víst kominn tími á að skipta út bremsum að framan því að diskanir voru komnir ca 6mm undir mál og þessir Texar klossar sótuðu ekkert smá, var vonlaust að halda felgunum hreinum, þannig að ég verslaði mér ATE diska og klossa 



_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 

E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur 
E32 740i RIP