bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw E46 328i (AÞG) Fleirri myndir á síðu 2
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=69435
Page 1 of 2

Author:  AÞG [ Mon 07. Dec 2015 12:21 ]
Post subject:  Bmw E46 328i (AÞG) Fleirri myndir á síðu 2

sælir

ég keypti mér minn fyrsta bmw fyrir ári síðan og gjörsamlega kollféll fyrir honum og ákvað að sýna ykkur hvað ég hef gert fyrir og breytt

hérna eru basic upplýsingar um bílinn

Bmw E46 328i
- 2.8 litra 6 cylindra
- Beinskiptur 5 gíra
- Afturhjóladrifin
- Árgerð 1999

Aukabúnaður
- svart leður
- hiti í sætum
- Rafmagn í sætum og minni
- Sport sæti (hálf körfustólar) hægt að draga fremsta partin af sætinu út
- Rafmagn í speiglum
- Rafmagn í Rúðum
- 6 Diska magasín í skottinu
- Gardína í afturglugga stýrt með takka
- Harmon kardon hljóðkerfi geggjað sound
- Super bright Led Angel eyes
- Orginal Xenon 8.000k
- Topplúga
- led plötur í númersljósum
- nýlega filmaður aftur gluggar og afturljós
- Nýjar TE37 Style Felgur 18´ 8.5 að framan 9.5 að aftan.
- Tuning Art Coilover kerfi
- Ný málaður M3 replicu frammstuðari
- Carbon Bmw merki á húdd og skotti
- Nýjir M kastarar í frammstuðara
- Ný fóðring í gírstöng OEM
- Ný Z3 gírstöng (styttri á milli gíra og lægri) OEM
- Nýr M Gírhnúi OEM
- 5D Carbon fiber filma á innréttingu
- ceramik klossar hringinn
- nýjir málaðir diskar framan og nýjir að aftan


hérna eru myndir þegar ég var ný buinn að fá bílinn

Image

Image

Image

hann var á Eibach lækkunargormum þegar ég kaupi hann enn 16 tommu felgum ákvað að finna mér aðeins flottara undir hann þannig ég keypti Breyton magic replicur 17 tommu

Image

enn fékk fljót leið á þeim felgum fannst það ekki nógu vel út þannig ég keypti mér style 44 felgur og lét undir

Image

hann var svona mest megnis veturs enn í mái á þessu ári sló ég til og keypti Tuning art coilover í hann og style 189 18 tommu felgur

Image

þarna var hann fyrst að verða eins og ég vildi enn vantaði alltaf eitthvað þá bauðst mér M3 replicu stuðari til sölu og ég ákvað að kaupa hann og mála sé svo alls ekki eftir því hérna eru nokkrar myndir eins og hann er í dag

Image

Image

Image

Image

enn plönin núna fyrir sumarið 2016 eru

-Heilsprautun (vonandi) og þá myndi ég breyta um lit
- Nýjar felgur 8.5 að framan og 9.5 að aftan (Komið)
- læsing í Afturdrifið (komið í pöntun)

og síðan bara sjá hvort maður gerir eitthvað meira enn eins og er þá er hann í vetrardvala og læt inn fleirri myndir þegar felgurnar koma og þegar maður brasast eitthvað í honum

kv Atli þór

Author:  Hreiðar [ Mon 07. Dec 2015 13:03 ]
Post subject:  Re: Bmw E46 328i (AÞG)

Flottur bíllinn hjá þér Atli! :thup:

Author:  GPE [ Mon 07. Dec 2015 15:38 ]
Post subject:  Re: Bmw E46 328i (AÞG)

Mega flottur bíll!

Author:  Angelic0- [ Mon 07. Dec 2015 16:36 ]
Post subject:  Re: Bmw E46 328i (AÞG)

smekklegur :)

Author:  Aron123 [ Mon 07. Dec 2015 20:49 ]
Post subject:  Re: Bmw E46 328i (AÞG)

mjög flottur þessi!

Author:  AÞG [ Mon 07. Dec 2015 22:44 ]
Post subject:  Re: Bmw E46 328i (AÞG)

Þakka ykkur fyrir verður flottari næsta sumar !

Author:  Mazi! [ Tue 08. Dec 2015 10:58 ]
Post subject:  Re: Bmw E46 328i (AÞG)

Þessi er svakalegur 8)

Author:  AFS [ Wed 09. Dec 2015 00:26 ]
Post subject:  Re: Bmw E46 328i (AÞG)

Geðveikur, vel gert!

Author:  AÞG [ Mon 14. Mar 2016 15:37 ]
Post subject:  Re: Bmw E46 328i (AÞG) Update Læsing í afturdrif

jæja eitthvað að gerast í þessum


enn ég var að fjárfesta í læsingu í afturdrif frá ECStuning þannig maður getur loksins notað þetta eitthvað

og er að fara henda nýju felgunum undir um páskana læt myndir af því þegar að því kemur

Author:  Alpina [ Mon 14. Mar 2016 19:06 ]
Post subject:  Re: Bmw E46 328i (AÞG) Update Læsing í afturdrif

AÞG wrote:
jæja eitthvað að gerast í þessum


enn ég var að fjárfesta í læsingu í afturdrif frá ECStuning þannig maður getur loksins notað þetta eitthvað

og er að fara henda nýju felgunum undir um páskana læt myndir af því þegar að því kemur


8)

$$$$$$$$$$$

Author:  AÞG [ Mon 14. Mar 2016 20:45 ]
Post subject:  Re: Bmw E46 328i (AÞG) Update Læsing í afturdrif

Alpina wrote:
AÞG wrote:
jæja eitthvað að gerast í þessum


enn ég var að fjárfesta í læsingu í afturdrif frá ECStuning þannig maður getur loksins notað þetta eitthvað

og er að fara henda nýju felgunum undir um páskana læt myndir af því þegar að því kemur


8)

$$$$$$$$$$$



fékk sendan tölvupóst að þeir geta ekki sent læsinguna og ég þurfi að hafa samband við þá frábært..

Author:  Alpina [ Tue 15. Mar 2016 07:01 ]
Post subject:  Re: Bmw E46 328i (AÞG)

Þetta er flott stuff,,,

myndi taka drif lokið líka

Author:  rockstone [ Tue 15. Mar 2016 21:34 ]
Post subject:  Re: Bmw E46 328i (AÞG) Update Læsing í afturdrif

AÞG wrote:
Alpina wrote:
AÞG wrote:
jæja eitthvað að gerast í þessum


enn ég var að fjárfesta í læsingu í afturdrif frá ECStuning þannig maður getur loksins notað þetta eitthvað

og er að fara henda nýju felgunum undir um páskana læt myndir af því þegar að því kemur


8)

$$$$$$$$$$$



fékk sendan tölvupóst að þeir geta ekki sent læsinguna og ég þurfi að hafa samband við þá frábært..


ShopUSA

Author:  AÞG [ Wed 16. Mar 2016 12:17 ]
Post subject:  Re: Bmw E46 328i (AÞG)

já ætla tala við þá hjá shopusa með þetta og tek líka nýjar legur og hugsanlega lok líka ætla fara yfir þetta og sjá hvað ég þarf

Author:  Kristjan [ Wed 16. Mar 2016 20:43 ]
Post subject:  Re: Bmw E46 328i (AÞG)

Er ekki einfaldara að finna E46 M3 afturstell, drif, öxlar og bremsur?

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/