bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 23. Apr 2024 06:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 07. Dec 2015 12:21 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2014 20:23
Posts: 36
sælir

ég keypti mér minn fyrsta bmw fyrir ári síðan og gjörsamlega kollféll fyrir honum og ákvað að sýna ykkur hvað ég hef gert fyrir og breytt

hérna eru basic upplýsingar um bílinn

Bmw E46 328i
- 2.8 litra 6 cylindra
- Beinskiptur 5 gíra
- Afturhjóladrifin
- Árgerð 1999

Aukabúnaður
- svart leður
- hiti í sætum
- Rafmagn í sætum og minni
- Sport sæti (hálf körfustólar) hægt að draga fremsta partin af sætinu út
- Rafmagn í speiglum
- Rafmagn í Rúðum
- 6 Diska magasín í skottinu
- Gardína í afturglugga stýrt með takka
- Harmon kardon hljóðkerfi geggjað sound
- Super bright Led Angel eyes
- Orginal Xenon 8.000k
- Topplúga
- led plötur í númersljósum
- nýlega filmaður aftur gluggar og afturljós
- Nýjar TE37 Style Felgur 18´ 8.5 að framan 9.5 að aftan.
- Tuning Art Coilover kerfi
- Ný málaður M3 replicu frammstuðari
- Carbon Bmw merki á húdd og skotti
- Nýjir M kastarar í frammstuðara
- Ný fóðring í gírstöng OEM
- Ný Z3 gírstöng (styttri á milli gíra og lægri) OEM
- Nýr M Gírhnúi OEM
- 5D Carbon fiber filma á innréttingu
- ceramik klossar hringinn
- nýjir málaðir diskar framan og nýjir að aftan


hérna eru myndir þegar ég var ný buinn að fá bílinn

Image

Image

Image

hann var á Eibach lækkunargormum þegar ég kaupi hann enn 16 tommu felgum ákvað að finna mér aðeins flottara undir hann þannig ég keypti Breyton magic replicur 17 tommu

Image

enn fékk fljót leið á þeim felgum fannst það ekki nógu vel út þannig ég keypti mér style 44 felgur og lét undir

Image

hann var svona mest megnis veturs enn í mái á þessu ári sló ég til og keypti Tuning art coilover í hann og style 189 18 tommu felgur

Image

þarna var hann fyrst að verða eins og ég vildi enn vantaði alltaf eitthvað þá bauðst mér M3 replicu stuðari til sölu og ég ákvað að kaupa hann og mála sé svo alls ekki eftir því hérna eru nokkrar myndir eins og hann er í dag

Image

Image

Image

Image

enn plönin núna fyrir sumarið 2016 eru

-Heilsprautun (vonandi) og þá myndi ég breyta um lit
- Nýjar felgur 8.5 að framan og 9.5 að aftan (Komið)
- læsing í Afturdrifið (komið í pöntun)

og síðan bara sjá hvort maður gerir eitthvað meira enn eins og er þá er hann í vetrardvala og læt inn fleirri myndir þegar felgurnar koma og þegar maður brasast eitthvað í honum

kv Atli þór

_________________
BMW E46 328i AÞG

Image


Last edited by AÞG on Wed 13. Apr 2016 08:34, edited 5 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E46 328i (AÞG)
PostPosted: Mon 07. Dec 2015 13:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Flottur bíllinn hjá þér Atli! :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E46 328i (AÞG)
PostPosted: Mon 07. Dec 2015 15:38 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Jun 2009 00:57
Posts: 605
Mega flottur bíll!

_________________
Image
BMW e30 318is 89' Diamond Schwarz Metallic
BMW e46 318i 02' Daily Seldur
BMW e36 328i 95' Lemans Blue 17" Ac Schnitzer Seldur
BMW e34 525ix Touring 93' Seldur
BMW e46 318ci 00' Seldur
BMW e46 318i 00' Seldur
VW Golf GTI 99' Winterbeater! Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E46 328i (AÞG)
PostPosted: Mon 07. Dec 2015 16:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
smekklegur :)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E46 328i (AÞG)
PostPosted: Mon 07. Dec 2015 20:49 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Dec 2011 03:41
Posts: 682
mjög flottur þessi!

_________________
BMW E39 02' ///M5 [OK044]
BMW E60 05' ///M5 [OD896]
Seldir
Range Rover vogue 04' [VA038]
BMW E39 ///M5 [AP868]
BMW E39 ///M5 [VI232]
BMW E39 ///M5 [YS163]
BMW E36 ///M3 95' [MR159]
BMW Z3 Coupe 99' [ME157]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E46 328i (AÞG)
PostPosted: Mon 07. Dec 2015 22:44 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2014 20:23
Posts: 36
Þakka ykkur fyrir verður flottari næsta sumar !

_________________
BMW E46 328i AÞG

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E46 328i (AÞG)
PostPosted: Tue 08. Dec 2015 10:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6764
Þessi er svakalegur 8)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E46 328i (AÞG)
PostPosted: Wed 09. Dec 2015 00:26 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 07. Feb 2012 21:53
Posts: 167
Geðveikur, vel gert!

_________________
_________________
’99 Z3 Coupé (ME-157)

AFS Media | Facebook | Instagram | Youtube
Cold Start | Facebook | Instagram | Youtube

Einusinni var
(OU-325) E46 318i 2000 M-tech 1
(TV-646) E46 320D Touring 2003 M-tech 2
(SK-075) E90 325xi 2006
(DO-658) E46 330i M-tech 2 swap bíll
(LD-007) E39 530d 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 14. Mar 2016 15:37 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2014 20:23
Posts: 36
jæja eitthvað að gerast í þessum


enn ég var að fjárfesta í læsingu í afturdrif frá ECStuning þannig maður getur loksins notað þetta eitthvað

og er að fara henda nýju felgunum undir um páskana læt myndir af því þegar að því kemur

_________________
BMW E46 328i AÞG

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 14. Mar 2016 19:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
AÞG wrote:
jæja eitthvað að gerast í þessum


enn ég var að fjárfesta í læsingu í afturdrif frá ECStuning þannig maður getur loksins notað þetta eitthvað

og er að fara henda nýju felgunum undir um páskana læt myndir af því þegar að því kemur


8)

$$$$$$$$$$$

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 14. Mar 2016 20:45 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2014 20:23
Posts: 36
Alpina wrote:
AÞG wrote:
jæja eitthvað að gerast í þessum


enn ég var að fjárfesta í læsingu í afturdrif frá ECStuning þannig maður getur loksins notað þetta eitthvað

og er að fara henda nýju felgunum undir um páskana læt myndir af því þegar að því kemur


8)

$$$$$$$$$$$



fékk sendan tölvupóst að þeir geta ekki sent læsinguna og ég þurfi að hafa samband við þá frábært..

_________________
BMW E46 328i AÞG

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E46 328i (AÞG)
PostPosted: Tue 15. Mar 2016 07:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þetta er flott stuff,,,

myndi taka drif lokið líka

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Mar 2016 21:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
AÞG wrote:
Alpina wrote:
AÞG wrote:
jæja eitthvað að gerast í þessum


enn ég var að fjárfesta í læsingu í afturdrif frá ECStuning þannig maður getur loksins notað þetta eitthvað

og er að fara henda nýju felgunum undir um páskana læt myndir af því þegar að því kemur


8)

$$$$$$$$$$$



fékk sendan tölvupóst að þeir geta ekki sent læsinguna og ég þurfi að hafa samband við þá frábært..


ShopUSA

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E46 328i (AÞG)
PostPosted: Wed 16. Mar 2016 12:17 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2014 20:23
Posts: 36
já ætla tala við þá hjá shopusa með þetta og tek líka nýjar legur og hugsanlega lok líka ætla fara yfir þetta og sjá hvað ég þarf

_________________
BMW E46 328i AÞG

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E46 328i (AÞG)
PostPosted: Wed 16. Mar 2016 20:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8503
Location: 101 RVK
Er ekki einfaldara að finna E46 M3 afturstell, drif, öxlar og bremsur?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 41 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group