bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E46 325i 2004 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=69390 |
Page 1 of 2 |
Author: | Siggismari [ Wed 11. Nov 2015 20:13 ] |
Post subject: | BMW E46 325i 2004 |
Sælir. Keypti þennan í September síðastliðinn og er minn fyrsti BMW Bíllinn er af gerðinni BMW E46 325i 2004 facelift ![]() ![]() ![]() Þessi bíll er ekki að drukkna í neinum svakalegum búnaði, það sem hægt er að telja upp er svört leðurinnrétting og aðgerðastýri, annað merkilegt er það nú ekki. En læt nú listann fylgja með : 1CA Selection Cop Relevant Vehicles Selektion Cop Relevanter Fahrzeuge 167 Eu4 Exhaust Emissions Norm Abgasnorm Eu4 2CD Lt/aly Wheels Star Spoke 136 Lm Raeder Sternspeiche 136 205 Automatic Transmission Automatic Getriebe 240 Leather Steering Wheel Lederlenkrad 249 Multi-function For Steering Wheel Multifunktion Fuer Lenkrad 473 Armrest, Front Armauflage Vorn 495 3. Headrest Rear Centre 3. Kopfstuetze Hinten 534 Automatic Air Conditioning Klimaautomatik 650 Cd Player Cd-laufwerk 661 Radio Bmw Business Radio Bmw Business 785 White Direction Indicator Lights Weisse Blinkleuchten 8SP Cop Control Cop Steuerung 818 Main Battery Switch Batteriehauptschalter 842 Cold Climate Version Kaltland-ausfuehrung 853 Language Version English Sprachversion Englisch 863 Europe/dealer Directory Service Kontakt-flyer Europa 880 English / On-board Documentation Englisch / Bordliteratur 896 Daytime Lights Function Tagfahrlichtschaltung 926 Spare Wheel Ersatzrad 973 Black & White Line Black & White Line 976 La Comfort Package La Comfort Paket Búinn að sinna þónokkru viðhaldi upp á síðkastið en þetta er það sem ég er búinn að gera : Skipt um bremsurör að aftan frá miðju ( fyrri eigandi ) Nýsmurður og skipt um bremsuvökva í BL ![]() Skipt um ventlalokspakkningu ![]() Gorma báðum megin að aftan ![]() Skipt um númeraramma framan og aftan Skipti yfir á 16'' negld vetrardekk og keypti nýja miðju í vetrarfelgurnar ![]() Diska og klossa að framan ásamt þreifara, gömlu voru orðnir skakkir og klossar búnir. ![]() Tók upp báðar bremsudælurnar að framan, skipti um stimpla og þéttisett, maður býður ekki nýjum diskum og klossum upp á gamlar dælur ![]() ![]() Skipt um baulugúmmí b/m fr, þau voru orðin nokkuð slitin ![]() Skipt um stýrisendastöng v/m, þá innri og ytri stýrisenda og síðan var hjólastillt OEM þurrkublöð að framan Skipt um aftari spyrnufóðringar að framan Skipt um rúðuupphalara v/m framan, eða hann var 'gerður' upp og settir voru ryðfríir vírar í hann í staðinn, Drossían á Facebook.. mæli með honum, kostaði lítið og fékk hann til baka næsta dag. ![]() Setti í hann angel eyes hringi í aðalljós ![]() Silfraða hringi utan um mælana í mælaborðinu ![]() |
Author: | Alpina [ Thu 12. Nov 2015 06:50 ] |
Post subject: | Re: BMW E46 325i 2004 |
Smekklegasti bíll ![]() |
Author: | Siggismari [ Thu 12. Nov 2015 19:20 ] |
Post subject: | Re: BMW E46 325i 2004 |
Já hann er það blessaður ![]() |
Author: | halli7 [ Wed 18. Nov 2015 00:08 ] |
Post subject: | Re: BMW E46 325i 2004 |
Til hamingju með þennan, flottur ![]() |
Author: | D.Árna [ Thu 19. Nov 2015 01:17 ] |
Post subject: | Re: BMW E46 325i 2004 |
Snyrtilegur |
Author: | Siggismari [ Mon 04. Jan 2016 22:17 ] |
Post subject: | Re: BMW E46 325i 2004 |
Fór með þennan í dag að fá þennan nýja og fína bláa 17'' miða. Að sjálfsögðu athugasemdalaust ![]() ![]() |
Author: | Siggismari [ Wed 02. Mar 2016 00:46 ] |
Post subject: | Re: BMW E46 325i 2004 |
Þessi fékk angel eyes ísetningu um daginn, ásamt silfur hringjum utan um mælana í mælaborðinu og einnig þessar fínu LED perur í númersljósin, gerir helling fyrir útlitið. Hann datt líka í 130.000 km um daginn og fékk hann þrif í tilefni dagsins ![]() Fékk að vísu nýjan afturgorm og eitthvað sniðugt líka. Klúðraði reyndar massíft að ná ekki akkúrat 130.000 km ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Hreiðar [ Wed 02. Mar 2016 09:07 ] |
Post subject: | Re: BMW E46 325i 2004 |
Smekklegur ! |
Author: | D.Árna [ Wed 02. Mar 2016 21:13 ] |
Post subject: | Re: BMW E46 325i 2004 |
![]() |
Author: | Siggismari [ Mon 28. Mar 2016 03:41 ] |
Post subject: | Re: BMW E46 325i 2004 |
Þessi fékk smá uppfærslu á skóbúnaði í dag, bara vona að hann haldist þurr í veðri svo maður geti nú verið á þessu eitthvað. ![]() Style 162 18'' staggered, 8'' breitt að framan og 8.5'' að aftan. Finnst þessar felgur fara E46 eiginlega margfalt betur en E90, passa mjög vel og fitmentið er flott ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | halli7 [ Mon 28. Mar 2016 04:17 ] |
Post subject: | Re: BMW E46 325i 2004 |
Kemur virkilega vel út á þessum felgum, allt annað að sjá bílinn. |
Author: | Yellow [ Mon 28. Mar 2016 10:35 ] |
Post subject: | Re: BMW E46 325i 2004 |
Alveg hrikalega snyrtilegur hjá þér og þessar felgur gera bara góða hluti ![]() |
Author: | Siggismari [ Mon 28. Mar 2016 17:16 ] |
Post subject: | Re: BMW E46 325i 2004 |
Takk fyrir það. Já, ég er mjög sáttur með hvernig hann er orðinn, næstum því orðinn eins og ég vill hafa hann, smá eftir ![]() |
Author: | Siggismari [ Tue 19. Apr 2016 22:48 ] |
Post subject: | Re: BMW E46 325i 2004 |
Keypti lip á skottlokið ![]() ![]() |
Author: | sosupabbi [ Wed 20. Apr 2016 08:53 ] |
Post subject: | Re: BMW E46 325i 2004 |
Fallegur bíll, á ekki að sprauta númersljósa brakketið? |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |