bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW X5 3.0i E53 Facelift https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=69338 |
Page 1 of 1 |
Author: | JOGA [ Mon 26. Oct 2015 17:21 ] |
Post subject: | BMW X5 3.0i E53 Facelift |
Daginn, Þá er maður loksins kominn aftur á BMW. Tók þennan upp í annan í seinustu viku og er bara mjög ánægður með gripinn. Bíllinn er búinn að vera í eigu sömu fjölskyldu frá upphafi og þar til ég eignast hann í seinustu viku. Verið þjónustaður hjá Eðalbílum og BL/B&L og ýmislegt búið að endurnýja í bílnum síðustu misseri. Smá um bílinn: BMW X5 E53 Facelift. Kemur á götuna í September 2004. Black sapphire metallic Búnaður: LEDER DAKOTA/HELLBEIGE 2 Order options No. Description 2LB LT/ALY WHEELS Y-SPOKE 131 205 AUTOMATIC TRANSMISSION 216 SERVOTRONIC 235 TRAILER-HITCH WITH REMOVABLE HEAD 249 MULTI-FUNCTION FOR STEERING WHEEL 255 SPORTS LEATHER STEERING WHEEL 319 INTEGRATED UNIVERSAL REMOTE CONTROL 321 EXTERIOR PARTS IN BODY COLOR 386 ROOF RAIL 402 PANORAMA GLASS ROOF 423 FLOOR MATS, VELOUR 428 WARNING TRIANGLE 431 INTERIOR RR VW MIRROR W AUT ANTI-D 438 WOOD TRIM 442 CUPHOLDER 459 SEAT ADJUSTM., ELECTR. W. MEMORY 481 SPORT SEATS F DRIVER/FRONT PASSENGER 494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER 502 HEADLIGHT WASHER SYSTEM 508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC) 521 RAIN SENSOR 522 XENON LIGHT 524 ADAPTIVE HEADLIGHTS 534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING 644 PREP. FOR. MOB. PH. BLUET. INTERF. 650 CD PLAYER 661 RADIO BMW BUSINESS 672 CD CHANGER BMW FOR 6 CDS 676 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM 691 CD HOLDER 785 WHITE DIRECTION INDICATOR LIGHTS 818 MAIN BATTERY SWITCH 842 COLD CLIMATE VERSION 853 LANGUAGE VERSION ENGLISH 863 EUROPE/DEALER DIRECTORY 880 ENGLISH / ON-BOARD DOCUMENTATION 896 DAYTIME LIGHTS FUNCTION 925 SHIPPING PROTECTION PACKAGE 926 SPARE WHEEL 945 CONSIDERATION OF PRICE DEPENDENCY (Hvað er þetta ![]() Series options No. Description 413 LUGGAGE COMPARTMENT NET 548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING Mjög skemmtilega útbúinn. Er á 18" standard felgunum (Style 131). Ekki með sportfjöðrun en mikið af sport dóti samt. Fín blanda fyrir Ísland IMO. Virðist vera með sport afturstuðaranum. Er þetta OEM? Fyrri eigandi vildi meina það. Fékk svo með honum orginal drullusokkana sem ég ætla að setja undir (Aukabúnaður). Nokkrar myndir frá fyrri eiganda. Tek svo kannski fleiri þegar ég fer að gera eitthvað skemmtilegt. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Mon 26. Oct 2015 17:42 ] |
Post subject: | Re: BMW X5 3.0i E53 Facelift |
Frábært,,,., ![]() ![]() E53 eru frábærir bílar en X5 er pottþétt einn af þeim bílum sem ég vildi ALLS ekki hafa sportfjöðrun né sportsæti,, sportsætin yfirleitt stórsér á |
Author: | Angelic0- [ Tue 27. Oct 2015 02:24 ] |
Post subject: | Re: BMW X5 3.0i E53 Facelift |
Sportfjöðrun er awesome í E53... massa handling í þessum þunga hlunk... Sportfjöðrun og Sportsæti saman er samt svona í stífari kantinum ![]() |
Author: | Alpina [ Tue 27. Oct 2015 07:23 ] |
Post subject: | Re: BMW X5 3.0i E53 Facelift |
Angelic0- wrote: Sportfjöðrun er awesome í E53... massa handling í þessum þunga hlunk... Sportfjöðrun og Sportsæti saman er samt svona í stífari kantinum ![]() Það má vel vera,,, en 2.500 kg er ekki beint hentugt til HANDLING,, tala nú ekki um þar sem bíllinn er hár en hver hefur sinn smekk |
Author: | Angelic0- [ Tue 27. Oct 2015 20:35 ] |
Post subject: | Re: BMW X5 3.0i E53 Facelift |
Hentugt og ekki Hentugt... ég hef alveg tekið "syrpu" á nokkrum E53 með sportfjöðrun... þ.á.m. þurfti ég að komast með hraði frá miðbæ rvk til kef hérna í kringum áramótin 2014/15 og get sagt með sönnu að sportfjöðrunin kom sér mjög vel ! |
Author: | Hreiðar [ Tue 27. Oct 2015 21:21 ] |
Post subject: | Re: BMW X5 3.0i E53 Facelift |
Æðislega flottur þessi. Til lukku ![]() |
Author: | Alpina [ Wed 28. Oct 2015 07:16 ] |
Post subject: | Re: BMW X5 3.0i E53 Facelift |
Angelic0- wrote: Hentugt og ekki Hentugt... ég hef alveg tekið "syrpu" á nokkrum E53 með sportfjöðrun... þ.á.m. þurfti ég að komast með hraði frá miðbæ rvk til kef hérna í kringum áramótin 2014/15 og get sagt með sönnu að sportfjöðrunin kom sér mjög vel ! ![]() |
Author: | íbbi_ [ Thu 29. Oct 2015 23:23 ] |
Post subject: | Re: BMW X5 3.0i E53 Facelift |
þræl eigulegur þessi |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |