bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e30 V8 M-Tech 2 - v8 update 07.04.16 Video!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=69333
Page 3 of 3

Author:  GPE [ Tue 29. Mar 2016 10:55 ]
Post subject:  Re: e30 V8 M-Tech 2 Poliiiish

Þá er eitt og annað búið að gerast í þessum síðustu 2 vikur.

Byrjaði á því að keyra bílinn frá Stokkseyri til þess að fara byrja á þessu swappi.

Image

Fékk tvo meistara til að hjálpa mér í þessu, og það Voru Bartek og Gummi.

Image
Image

Enga stund tók að taka gamla mótorinn uppúr!
Image
screen cap

[img=http://s16.postimg.org/97yc3fh3l/12571306_10156682808065570_1849338042_n.jpg]

Nýji mótorinn , M60B40
Image
screencast

Svo komum við mótornum fyrir ofaní
Image
click image upload

Image
photo uploading

Pantaði nýjan vatnskassa í hann að utan.

Image
imagehost

Svo fékk ég meistarann í OK Flutningum til þess að flytja bílinn fyrir mig til keflavíkur til hans Barteks, Þar sem við ætlum að klára swappið!

Image
image free hosting

Og þar er hann núna :)

Image
upload

Kem svo með betri myndir af break boosternum sem meistari Gummi græjaði fyrir mig á næstu dögum.

Svo fór bíllinn í gang um páskana og hljómar bara mjög vel!

Video kemur af því fljótlega! :)

Vonandi hafiði gaman af þessu rugli.

Bkv.
GPE

Author:  Yellow [ Tue 29. Mar 2016 15:31 ]
Post subject:  Re: e30 V8 M-Tech 2 Poliiiish

Flott þetta, þessi E30 er gullfallegur hjá þér :)

Ef ég mætti forvitanst, hvaðan kemur þessi M60 vél ?

Author:  sh4rk [ Thu 31. Mar 2016 09:45 ]
Post subject:  Re: e30 V8 M-Tech 2 Poliiiish

Yellow wrote:
Flott þetta, þessi E30 er gullfallegur hjá þér :)

Ef ég mætti forvitanst, hvaðan kemur þessi M60 vél ?

Ef ég fer rétt með þá kemur þessi vél og kassi úr E32 sem ég reif 2011 keyrt allveg slatta, allavega kassinn

Author:  GPE [ Fri 01. Apr 2016 09:29 ]
Post subject:  Re: e30 V8 M-Tech 2 Poliiiish - v8 update 29.03.16

fer ekki sumarið að koma , langar að fara keyra þennann!

Það sem eftir er að gera er

- Setja undir hann drifskaft, þarf að búa það til. - Verið að búa það til
- Setja nýja vatnskassann í - Á það til
- Setja nýja shortshifterinn í - Á það til
- Setja stóra læsta drifið í - Á það til

Author:  GPE [ Thu 07. Apr 2016 08:34 ]
Post subject:  Re: e30 V8 M-Tech 2 Poliiiish - v8 update 29.03.16

Hérna er stutt video af mótornum í gangi hjá okkur Bartek!

https://vid.me/k1a3

Author:  Hreiðar [ Fri 08. Apr 2016 10:09 ]
Post subject:  Re: e30 V8 M-Tech 2 Poliiiish - v8 update 07.04.16 Video!

Geggjað :thup:

Author:  nikolaos1962 [ Fri 08. Apr 2016 22:45 ]
Post subject:  Re: e30 V8 M-Tech 2 Poliiiish - v8 update 07.04.16 Video!

Flott!! :thup:

Author:  GPE [ Mon 18. Apr 2016 08:45 ]
Post subject:  Re: e30 V8 M-Tech 2 Poliiiish - v8 update 07.04.16 Video!

Fór með drifskaftið í Stál og Stansa á föstudaginn ,

Þar er verið að fara stytta það um 4cm og skipta um flangs :thup:

Þetta er allt að klárast! :)

Author:  GPE [ Mon 18. Apr 2016 08:58 ]
Post subject:  Re: e30 V8 M-Tech 2 Poliiiish - v8 update 07.04.16 Video!

Búið að er að stytta skiptistöngina svo hún passi, og sett var þá í nýr Z3 short shifter,

Var með svona short shifter í Lemans , e36 328i bílnum hjá mér og var hann rosalega þæginlegur.

Einnig keypti ég mér nýjan ZHP Gírhnúð! :thup:

Image

Er líka að fá nýjan miðjustokk! :D

Author:  Alpina [ Mon 18. Apr 2016 21:14 ]
Post subject:  Re: e30 V8 M-Tech 2 Poliiiish - v8 update 07.04.16 Video!

Bara flott,,, verður gaman að heyra frá þér eftir akstur !!!

Author:  GPE [ Thu 01. Dec 2016 11:32 ]
Post subject:  Re: e30 V8 M-Tech 2 Poliiiish - v8 update 07.04.16 Video!

Vá hvað maður hefur verið lélegur að halda þessu uppi!

Eitt og annað búið að gerast síðan síðast.

- Búinn að panta varahluti til að laga topplúguna og þéttilista sem vantaði á hana.
- Búinn að panta nýja m60 mótorpúða sem fara í við tækifæri.
- Færði rafgeyminn í skottið, bæði til að búa til smá plass í vélarsalnum
og til að búa til smá auka þyngd að aftan.
- Ákvað að breyta lögnum að olíusíu húsinu og að forðabúrinu fyrir stýrismaskínu og stytti þær um helming.
- Skipti um ventlaloks pakningar
- Skipti um kerti
- Skipti um stýrisdælu, var með SLS stýrisdælu en fór í nonSLS stýrisdælu núna.
- Pantaði mér kaldari vatnslás, og er að fara skipta um hann á næstu dögum líka
- Er með nýja vatnsdælu og vantslás hús líka sem ég ætla skipta um.

Núna er bíllinn bara inní upphituðum skúr þar sem ég er búinn að rífa hann í spað.

Kem með annað update fljótlega! :)

kv.
GPE


Image

Author:  Alpina [ Fri 02. Dec 2016 08:22 ]
Post subject:  Re: e30 V8 M-Tech 2 Poliiiish - v8 update 07.04.16 Video!

Áttu myndir af Olíuhúsinu ,,og hvernig þú útfærðir þetta

Author:  GPE [ Mon 19. Dec 2016 09:33 ]
Post subject:  Re: e30 V8 M-Tech 2 Poliiiish - v8 update 07.04.16 Video!

Alpina wrote:
Áttu myndir af Olíuhúsinu ,,og hvernig þú útfærðir þetta


Er ekki búinn að koma því fyrir 100% en skal senda þér mynd þegar ég er búinn að því,

er að hugsa um að taka það í gegnum þetta

Image

En ekkert ákveðið enþá..

Author:  Alpina [ Sat 24. Dec 2016 15:20 ]
Post subject:  Re: e30 V8 M-Tech 2 Poliiiish - v8 update 07.04.16 Video!

Image


Ég gerði þetta svona !! Barkasuða Guðmundar útfærði þetta fyrir mig,, en ath ,, v12 er 60° meðan M60 er 90° en vélin er miklu styttri hjá þér

Page 3 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/