bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e30 V8 M-Tech 2 - v8 update 07.04.16 Video!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=69333
Page 2 of 3

Author:  srr [ Sun 25. Oct 2015 23:09 ]
Post subject:  Re: BMW e30 318is Ný innfluttur frá Póllandi!

Til lukku með bílinn.

En ps þessi bíll á ekki að vera með 18 skoðun.
Til þess þarf 16 skoðun og 2016 er ekki komið ennþá.

Næsta aðalskoðun: 01.06.2015
Og við þessa skoðun framlengist það um tvö ár,,,,2017

Author:  bimmer [ Mon 26. Oct 2015 01:24 ]
Post subject:  Re: BMW e30 318is Ný innfluttur frá Póllandi!

Til hamingju með bílinn - gaman að sjá svona góða bíla flutta inn 8)

Author:  JOGA [ Mon 26. Oct 2015 14:49 ]
Post subject:  Re: BMW e30 318is Ný innfluttur frá Póllandi!

Innilega til hamingju :thup:
Virkilega flottur. Geðveikur bara 8)

Líka sérlega skemmtilegt að fá svona þráð hingað inn :D

Author:  Þorri [ Wed 28. Oct 2015 22:06 ]
Post subject:  Re: BMW e30 318is Ný innfluttur frá Póllandi!

srr wrote:
Til lukku með bílinn.

En ps þessi bíll á ekki að vera með 18 skoðun.
Til þess þarf 16 skoðun og 2016 er ekki komið ennþá.

Næsta aðalskoðun: 01.06.2015
Og við þessa skoðun framlengist það um tvö ár,,,,2017



Næsta aðalskoðun er 01.06.2016 ekki 2015 og hann er ekki skráður fornbíll þannig að hann ætti bara að fá 17 miða á næsta ári, nema hann hafi sótt um fornbílaskráningu í nýskráningunni og það er ekki komið í gegn enn. Þá fær hann 17 skoðun þegar skráningin er kominn í gegn.


Annars vangefinn bíll!

Author:  Geirinn [ Thu 29. Oct 2015 13:59 ]
Post subject:  Re: BMW e30 318is Ný innfluttur frá Póllandi!

Þessi E30 della ætlar ekki að eldast af manni.. ég væri alveg til í að krúsa á þessum. Fantaflottur bíll. Til hamingju!

Author:  srr [ Thu 29. Oct 2015 14:40 ]
Post subject:  Re: BMW e30 318is Ný innfluttur frá Póllandi!

Þorri wrote:
srr wrote:
Til lukku með bílinn.

En ps þessi bíll á ekki að vera með 18 skoðun.
Til þess þarf 16 skoðun og 2016 er ekki komið ennþá.

Næsta aðalskoðun: 01.06.2015
Og við þessa skoðun framlengist það um tvö ár,,,,2017



Næsta aðalskoðun er 01.06.2016 ekki 2015 og hann er ekki skráður fornbíll þannig að hann ætti bara að fá 17 miða á næsta ári, nema hann hafi sótt um fornbílaskráningu í nýskráningunni og það er ekki komið í gegn enn. Þá fær hann 17 skoðun þegar skráningin er kominn í gegn.


Annars vangefinn bíll!

Enda mitt comment skrifað áður en skráningarskoðunin var skráð í kerfið ;)
Sama end result.

Author:  GPE [ Thu 19. Nov 2015 15:33 ]
Post subject:  Re: BMW e30 318is Ný innfluttur frá Póllandi!

Hvernig er það , hvernig hafa menn verið að installa armpúða inní þessa e30 bíla ?

Er svo vanur e46 og e36 að það er skelfilegt að hafa ekki armpúðann! :santa:

Author:  Aron123 [ Thu 19. Nov 2015 22:39 ]
Post subject:  Re: BMW e30 318is Ný innfluttur frá Póllandi!

GPE wrote:
Hvernig er það , hvernig hafa menn verið að installa armpúða inní þessa e30 bíla ?

Er svo vanur e46 og e36 að það er skelfilegt að hafa ekki armpúðann! :santa:


sama vandamál hjá mér i z3, vantar alveg armpúðan.

Author:  Aron [ Thu 19. Nov 2015 23:10 ]
Post subject:  Re: BMW e30 318is Ný innfluttur frá Póllandi!

GPE wrote:
Hvernig er það , hvernig hafa menn verið að installa armpúða inní þessa e30 bíla ?

Er svo vanur e46 og e36 að það er skelfilegt að hafa ekki armpúðann! :santa:



viewtopic.php?f=12&t=69132

Author:  Aron [ Thu 19. Nov 2015 23:10 ]
Post subject:  Re: BMW e30 318is Ný innfluttur frá Póllandi!

GPE wrote:
Hvernig er það , hvernig hafa menn verið að installa armpúða inní þessa e30 bíla ?

Er svo vanur e46 og e36 að það er skelfilegt að hafa ekki armpúðann! :santa:



viewtopic.php?f=12&t=69132

Author:  Stefan325i [ Sat 13. Feb 2016 11:04 ]
Post subject:  Re: BMW e30 318is Ný innfluttur frá Póllandi!

E30 lífði er armpúðalaust, til að fá armpúða þarf að fá sér annan bíl, sama gildir með glasahaldara og annan óþarfa lúxus.

Author:  Yellow [ Sat 13. Feb 2016 15:12 ]
Post subject:  Re: BMW e30 318is Ný innfluttur frá Póllandi!

Stefan325i wrote:
E30 lífði er armpúðalaust, til að fá armpúða þarf að fá sér annan bíl, sama gildir með glasahaldara og annan óþarfa lúxus.



Já nákvæmlega, komið í E39 og þar munið þið lifa góðu lífi eins og Arnarnesingur.

Author:  GPE [ Wed 09. Mar 2016 08:34 ]
Post subject:  Re: e30 V8 M-Tech 2 Poliiiish

Þá er eitt og annað að gerast í þessum

Soon to be v8 powered!

Author:  GPE [ Wed 09. Mar 2016 13:56 ]
Post subject:  Re: e30 V8 M-Tech 2 Poliiiish

Image

Author:  Alpina [ Wed 09. Mar 2016 18:52 ]
Post subject:  Re: e30 V8 M-Tech 2 Poliiiish

GPE wrote:
Þá er eitt og annað að gerast í þessum

Soon to be v8 powered!


8)

Page 2 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/