bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 28. Mar 2024 15:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 44 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Thu 22. Oct 2015 08:45 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Jun 2009 00:57
Posts: 605
Mig langar að kynna fyrir ykkur nýja bílinn minn sem ég var að fá í hendurnar.

Image


Image


Þetta er BMW e30 318is og er ný innfluttur frá Póllandi af meistara Bartek!

Image

Image

Kaupin á bílnum gerast frekar hratt. Var kominn með nett ógeð af gamla bílnum mínum, e36 328i Lemans Blue ( GPE )
Og því ákvað ég að reyna finna mér einhvað annað project! Og datt ég inná þennann bíl og hafði strax samband við Bartek!

Bíllinn kemur af færibandinu 1989-10-16
Akstur :: 142.xxx km frá upphafi!
Leður í öllu!
Topplúga
Stóru öxlarnir
Nýjir diskar hringinn!
Nýjir klossar hringinn!
Nýjar bremsudælur hringinn!
M42B18
Xenon
Glæný H&R Fjöðrun!
Allar fóðringar nýjar!
100% Ryðlaus!
17" BBS RS Replicur! Staggered , 8,5" að framan og 10" að aftan!
Og 17" BBS RS Replica 8,5" í skottinu ( Varafelgan )
Hella Dark!
Ný heilmálaður!
Ný olíupönnupakkning
Nýjar hjólalegur

Svo byrjaði ballið , ég kaupi flug fyrir Bartek til Póllands, svo hann geti sótt fyrir mig bílinn.
Sama dag og hann flýgur út er hann kominn til mannsins sem er að selja bílinn og tekur þá fyrstu myndirnar!

Image

Image

Image

Image

Get ekki annað sagt en að við vorum rosalega spenntir , bíll stóðst allar væntingar og vorum við ákveðnir í að kaupa hann.
Strax eftir kaupin þá lagði Bartek af stað heim til sín í Póllandi þar sem hann ætlaði að vera næstu daga.
Ákveðið var að kaupa auka 17" BSS RS Replicu 8,5" til þess að hafa í skottinu sem vara felgu!
Síðan var bíllinn hjólastiltur og skipt um hjólalegur hringinn!

Hérna kemur síðan myndaflóð af bílnum og ferðinni hans Bartek í geggnum Pólland , Þýskaland og til Danmerkur!

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Svo var bíllinn kominn til landsins og þetta er fyrsta myndin af bílnum tekin hérna heima!

Image

Ég og Mázi keyrum svo um kvöldið
miðvikudaginn 14.10.15 af stað til Seyðisfjarðar! , erum svo komnir til Seyðisfjarðar um 04:00 og lögðum okkur í bílnum þar til
það opnaði þarna kl 08:00 og við að drepast úr spenningi að fá bílinn í hendurnar. Kl 8 um morguninn lemjum við á hurðina hjá
þeim sem afhenda okkur bílinn. Mýglaðir og ógeðslegir eftir 700km ferðalag og tilbúnir að fá bílinn í hendurnar.
Korteri seinna erum við komnir í portið þar sem bíllinn var geymdur og þá tók ég þessa mynd.


Image

Þarna hefst síðan ferðalagið heim. Við stoppuðum á nokkrum stöðum á leiðinni til baka til að taka myndir og læt ég nokkrar fylgja!

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Hérna er svo mynd af bílnum þegar við erum komnir heim, búnir að keyra hringinn í kringum ísland á rúmum 23 tímum,
einum bmw e30 318is ríkari og með fullt skott af minningum úr þessarri ferð. Fokk hvað þetta var gaman!

Image

Svo hérna kemur ein mynd af Bartek. Verð að viðurkenna að ég þekkti hann ekki neitt áður en ég fékk hann til
að flytja inn fyrir mig bílinn. Og var ég frekar óviss að þetta væri sniðugt að láta hann gera þetta fyrir mig,
en eftir að hafa kynnst honum þá kom í ljós að þetta er ekkert nema TOPP maður og stendur 100% við sitt.
Rosalega þæginlegt að hafa hann til þess að sækja bílinn fyrir mig, og ég myndi ekki hika við það að gera þetta
allt aftur, því þessum manni er hægt að treysta 100%!

Image

Get ekki annað sagt en að ég er gjörsamlega ástfanginn af þessum bíl!
Fokk hvað þetta er geðveikt!

Mig langar rosalega til að þakka bæði Bartek & Máza fyrir það að hjálpa mér að eignast þennann bíl.

Vonandi fannst ykkur gaman að lesa yfir þetta og skoða myndirnar! Kem með regluleg update!

bkv.
GPE

_________________
Image
BMW e30 318is 89' Diamond Schwarz Metallic
BMW e46 318i 02' Daily Seldur
BMW e36 328i 95' Lemans Blue 17" Ac Schnitzer Seldur
BMW e34 525ix Touring 93' Seldur
BMW e46 318ci 00' Seldur
BMW e46 318i 00' Seldur
VW Golf GTI 99' Winterbeater! Seldur


Last edited by GPE on Thu 15. Apr 2021 11:58, edited 6 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. Oct 2015 09:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Fullkominn e30, til hamingju með gripinn, verður gaman að fylgjast með! :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. Oct 2015 11:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5952
Location: Akranes
Til hamingju með glæsilegann bíl 8)

Njóttu þess að aka á M42 mótornum, æðislegir og skemmtilegir.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. Oct 2015 12:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Glæsilegur bíll

virkilega flottur !!!!!!!!!

Velkominn i E30 hópinn

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. Oct 2015 12:57 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Jun 2009 00:57
Posts: 605
Hreiðar wrote:
Fullkominn e30, til hamingju með gripinn, verður gaman að fylgjast með! :thup:


Takk fyrir það Hreiðar! :D

Alpina wrote:
Glæsilegur bíll

virkilega flottur !!!!!!!!!

Velkominn i E30 hópinn


Takk fyrir það! Þetta er geðveikt! :) ætla eiga þennnann lengi! :)

_________________
Image
BMW e30 318is 89' Diamond Schwarz Metallic
BMW e46 318i 02' Daily Seldur
BMW e36 328i 95' Lemans Blue 17" Ac Schnitzer Seldur
BMW e34 525ix Touring 93' Seldur
BMW e46 318ci 00' Seldur
BMW e46 318i 00' Seldur
VW Golf GTI 99' Winterbeater! Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. Oct 2015 13:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Bara í lagi :thup:

Einhver plon um breytingar?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. Oct 2015 14:06 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Jun 2009 00:57
Posts: 605
gardara wrote:
Bara í lagi :thup:

Einhver plon um breytingar?


Bíllinn fer í geymslu um helgina.

Plönin eins og er ::

-- Taka felgurnar í geggn!
-- Nýjan Geislaspilara
-- Nýja hátalara
-- Kaupa allt nýtt í topplúguna
-- Leðra Framstóla&Afturbekk uppá nýtt

_________________
Image
BMW e30 318is 89' Diamond Schwarz Metallic
BMW e46 318i 02' Daily Seldur
BMW e36 328i 95' Lemans Blue 17" Ac Schnitzer Seldur
BMW e34 525ix Touring 93' Seldur
BMW e46 318ci 00' Seldur
BMW e46 318i 00' Seldur
VW Golf GTI 99' Winterbeater! Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. Oct 2015 15:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það eru ekki margir sem eru að kaupa gamla BMW nú til dags. Þetta er TEAM-BE klúbburinn. Líka flott að láta Bartek ná í bílinn, hann er einn mesti reddari sem hægt er að finna í BMW heiminum á Íslandi, þó víðar væri leitað.

Til hamingju með bílinn.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. Oct 2015 15:42 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Jun 2009 00:57
Posts: 605
saemi wrote:
Það eru ekki margir sem eru að kaupa gamla BMW nú til dags. Þetta er TEAM-BE klúbburinn. Líka flott að láta Bartek ná í bílinn, hann er einn mesti reddari sem hægt er að finna í BMW heiminum á Íslandi, þó víðar væri leitað.

Til hamingju með bílinn.



Takk kærlega fyrir það! Hef alltaf viljað eignast e30, og það tók Máza ca 2 ár að sannfæra mig! Gæti ekki verið sáttari!

Og já , þú segir satt með Bartek! Topp maður! :thup:

_________________
Image
BMW e30 318is 89' Diamond Schwarz Metallic
BMW e46 318i 02' Daily Seldur
BMW e36 328i 95' Lemans Blue 17" Ac Schnitzer Seldur
BMW e34 525ix Touring 93' Seldur
BMW e46 318ci 00' Seldur
BMW e46 318i 00' Seldur
VW Golf GTI 99' Winterbeater! Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. Oct 2015 16:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Bara clean bíll, sá hann um daginn á ferðinni.

Fullt af flottu dóti til í .pl :)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. Oct 2015 17:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Mar 2009 22:09
Posts: 2654
Location: Keflavik
Þessi ferð var bara í lagi... Gunni er svo flottur gaur það er lítið sem stoppar hann ef honum langar í eitthvað!

Stendur við orðin sín... og ekkert vess.

Þetta er maður sem maður vill umgangast í framtíðinni!
Image

_________________
e34 "M5" Nauticgrun
BMW X5 4,4i sport
e34 525T TDS Brokatrot
e32 740i Calypsorot


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. Oct 2015 19:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Til hamingju :thup: gaman að fá fleiri e30 hingað 8)

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 23. Oct 2015 13:36 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Jun 2009 00:57
Posts: 605
Þá var þessi að koma úr skoðun og nýskráningu!

Skoðaður 18 !

Image

_________________
Image
BMW e30 318is 89' Diamond Schwarz Metallic
BMW e46 318i 02' Daily Seldur
BMW e36 328i 95' Lemans Blue 17" Ac Schnitzer Seldur
BMW e34 525ix Touring 93' Seldur
BMW e46 318ci 00' Seldur
BMW e46 318i 00' Seldur
VW Golf GTI 99' Winterbeater! Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 23. Oct 2015 14:39 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
Til hamingju og gaman að sjá að fólk sé að flytja inn fleiri svona bíla :thup:

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 25. Oct 2015 18:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Flottur þessi en hvernig er að finna heilann E21 þarna úti?

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 44 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 72 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group