bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 20. Apr 2024 13:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 54 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
PostPosted: Wed 21. Oct 2015 00:18 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
Skilaði felgonum sem ég fékk að láni hjá vini mínum í dag og festi kaup á þessum :)

Image

og hérna eru fleiri myndir af bílnum ásamt því þegar ég tók bílinn og þreif hann allan, og fína rauða teppið, hurðaspjöld og sætinn :mrgreen: sem gerðist reindar fyrir mánuði síðan áður en ég fór útá sjó

Image

Tók þetta og sandblés og sprayjaði það matt svart samdægurs og ég kom bílnum heim þegar ég fékk hann
Image
Image

Yndislegu E30 bílarnir mínir
Image
Image

Image

Image

Image
Image

teppið sæmilega skítugt
Image
Image

og búið að þrífa
Image
Image

Image
Image

Image
Image

og þegar ég fékk bílinn var þetta bil á farþegar hurðinni þegar hún var lokuð og maður varð bara að fixa það :thup:

Image
Image

Image

Vinur minn á E30 325ix sem er hérna á skagaströnd líka, tekið að kvöldi til þannig gæðin eru ekkert rosalega góð

Image
Image

Ég bara elska að mynda þennan bíl 8)

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Last edited by Omar_ingi on Thu 05. May 2016 12:09, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 21. Oct 2015 00:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Þessi litur á bílnum er geðveikur :thup:

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 21. Oct 2015 09:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5952
Location: Akranes
Innréttinginn er 8)

Gaman að fá svona "gamaldags" þræði þar sem myndað er hvað er gert og græjað :thup:
Sakna þannig þráði á spjallinu.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 21. Oct 2015 11:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Bíllinn er fínn hjá þér og innréttingin er bæði sérstök og mjög flott. Það er eflaust nóg sem þarf að laga og betrumbæta í svona gömlum bíl en þetta virðist vera hörku efniviður hjá þér. Svo er þetta Mtech-1 sem er stór plús.

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 21. Oct 2015 17:29 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
Takk fyrir :)

Liturinn er allveg magnaður 8)

Jájá það er ýmislegt sem mætti betur fara í þessum en er allveg örugglega með þeim bestu held ég, hef svosem ekki skoðað alla cabrioana hérna heima

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 23. Oct 2015 15:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8503
Location: 101 RVK
Gaman að sjá að bíllinn sem ég flutti inn hérna í denn er að fá góða meðferð.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 23. Oct 2015 18:16 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
Kristjan wrote:
Gaman að sjá að bíllinn sem ég flutti inn hérna í denn er að fá góða meðferð.

Hann er í góðum höndum hjá mér :D :thup:

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 24. Oct 2015 16:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Gæti ekki verið í betri höndum IMO...

Eins mikið og ég þoli ekki Cabrio... þá hef ég alltaf verið skotinn í þessum... og þetta er E30... pældu í því !

Svo er það Sveinka bíll... sem er á undanþágu vegna þess að hann er V12 ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Jan 2016 21:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8503
Location: 101 RVK
M Tech 1 og schwarz II með kampavínslituðu leðri. Og svo M Tech II og Diamantscwarz með rauðu leðri. Just sayin.
Image
Image

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Jan 2016 18:43 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
Angelic0- wrote:
Gæti ekki verið í betri höndum IMO...

Eins mikið og ég þoli ekki Cabrio... þá hef ég alltaf verið skotinn í þessum... og þetta er E30... pældu í því !

Svo er það Sveinka bíll... sem er á undanþágu vegna þess að hann er V12 ;)


haha já, þetta er allt saman að koma hjá þér :mrgreen: veist bara ekki afþví :P :lol: mér fannst cabrio ekkert rosalegir en fynnst þeir bara sjúkir núna :D :lol:

bíllin hjá sveinka er bara ÚBER tæki :drool:

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Jan 2016 18:46 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
Kristjan wrote:
M Tech 1 og schwarz II með kampavínslituðu leðri. Og svo M Tech II og Diamantscwarz með rauðu leðri. Just sayin.
Image
Image


já þetta er frekar nett, veit samt ekkert hvort maður fari strax í að skipta um lit á honum, fynnst hann bara perfect eins og hann er, og þetta með rauða leðrið er allt að koma, langar helst bara núna til að láta lita það uppá nýtt í rauða litnum, en langar rosalega að skipta út teppinu og jafnvel að samlita lokið fyrir blæjuna í sama lit og bíllin, fynnst það 100% ekki gera sig svona rautt

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 15. Jan 2016 03:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ég fílaði þennan lit ekkert rosalega fyrst.. en hef algjörlega snúist við í þeim skoðunum. Venst rosalega vel og passar ekkert smá vel með rauða leðrinu!

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 05. May 2016 11:14 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
Henda smá update á þetta,

Ég verslaði mér 2x S14B23 mótora :D

Image
Image

Image
Image
Image
Image


Mótorinn sem er búið að setja í bílinn kemur úr M3 TJ-579 (US) ekinn um 300.000 þús, Talvan sem er í notkun var möppuð af Mr.X árið 2007.

Image

Ástandið á þessum mótor er þokkalega gott miða við fyrri störf :P það er slit í vatnsdælunni og er ný á leiðinni, fóðring fyrir alternator er með slit í sér og verður reddað.

Ég notaði í fyrstu forðabúrið sem var í bílnum fyrir því ég gat sett það í sætið þar sem það ætti að vera í með M20 mótora, þar sem ég er með rafgeimirinn í húddinu þar sem forðabúrið ætti að vera, En svo lenti ég í því að vatnslás húsið brotnaði og það sauð á bílnum. Er búinn að panta nýjan vatnslás pantaði einig nýja heddpakningu og heddbolta í leiðinni.

Þannig ég þarf þá að græja rafgeimirinn í skottið þegar ég kem aftur í fríið eftir næsta túr því forðabúrið bara passar ekki þar sem hitt var og er frekar kjánalegt að láta það passa þar.

En eftir stutta google leit hjá vini mínum þá fann hann að forðabúrið sem var í notkun ætti að halda 2 börum á vatnskerfinu og S14 búrið 1,4 börum sem sennilega útskýringinn á því að vatnslásin brotnaði.

Hinn mótorinn kemur úr tjónuðum M3 (Euro) fyrir um 20 árum síðan. Ekinn um 125 þús.

Það er eitt og annað sem er brotið á þeim mótor en vel hægt að gera við hann, sem er planið.

Image
Image

Fékk ýmislegt dót með þessum pakka,

USA gírkassi sem skiptibúnaður inní er bilaður.
EURO Dogleg gírkassi með brotinn 2. gír ekinn um 135 þús
EURO Dogleg gírkassi með smá lélegt sync. í 4. kemur úr bílnum hans Máza og ekinn um 270þús

2x vatnskassar, einn í 100% lagi
2 vélartölvur
drifskaft
pústkerfi
auka pústgrein með brotin flangs á cyl#1

Pústið er allveg skemmtilega hávært og þrusu flott hljóð í þessu :D
Og það er allveg hreint magnað að aka um á þessu með S14 ofaní :santa: 8) :twisted: fáránlega skemmtilegt

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 05. May 2016 11:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8503
Location: 101 RVK
Þetta er magnað, ég veit ekki alveg hvað mér finnst um þetta vélaval en það er gaman að þessu.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 05. May 2016 16:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Kristjan wrote:
Þetta er magnað, ég veit ekki alveg hvað mér finnst um þetta vélaval en það er gaman að þessu.


Sammála Kristjáni.... MEGA svalt,, en kannski ekki mitt vélarval i cabrio

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 54 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group