bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Nýji bílinn e28 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=69279 |
Page 1 of 2 |
Author: | e28eyjar [ Mon 05. Oct 2015 00:21 ] |
Post subject: | Nýji bílinn e28 |
Sæl öllsömul, ég var að fjárfesta mér í einum e28, 1988mdl 518i. þessi bíll hefur alltaf verið í eyjum og aðeins einn eigandi ![]() ![]() Planið er að reyna að bjarga honum og jafnvel seinna með að skipta um hjartað ![]() Reyndi að taka einhverjar myndir af bílun en minniskortið í símanum var ekki alveg að standa sig og voru meiri hluturinn af þeim ónýtar, en set samt eitthvað smá inn ![]() Bílinn er búinn að vera nánast óhreyfður í 5ár eða svo, og held ég að ég hafi verið síðasti maður til að keyra hann fyrir tæpum 3 árum síðan. Hann er bara búinn að standa úti á götu og er þessvegna kominn með nokkra súkkulaði-bletti ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() En s.s vélarbiluninn er svo hljóðandi: vélinn fer í gang og gengur í einhvern smá tíma (2-5min) og drepur hún þá á sér, hann er búinn að vera á verkstæði og þá var skipt um eftirfarandi: Vélartölva, bensínsía, bensíndæla, loftflæði skynjara, bensín jafnara og hreynsað allar jarð tengingar, ég fór að fikta eitthvað í honum nuna um helgina og þá sá ég það að altenatorinn var ekki að hlaða og er ég búinn að rífa hann úr og er að fara með hann í skoðun. all-over er ég bara mjög sáttur með "nýja" kaggan og ætla ég mér að reyna að bjarga þessu litla greyi P.S. allar hugmyndir um hvað getur verið að vélinni eru vel þegnar ![]() |
Author: | gardara [ Mon 05. Oct 2015 10:24 ] |
Post subject: | Re: Nýji bílinn e28 |
Til lukku með þennan, verður gaman að fylgjast með uppgerðinni ![]() |
Author: | srr [ Mon 05. Oct 2015 15:03 ] |
Post subject: | Re: Nýji bílinn e28 |
Byrjaðu bara strax að leita að m20b25 eða m30b35. Myndi ekki eyða tíma og peningum í að laga 100 hestafla mótor. En til lukku með bílinn. Aðilar í Vestmannaeyjum fengu hjá mér vélartölvu, loftflæðiskynjara, fuel pressure regulator ofl til að koma þessum bíl í lag. Ekkert af því hafði neitt að segja. |
Author: | HolmarE34 [ Mon 05. Oct 2015 18:46 ] |
Post subject: | Re: Nýji bílinn e28 |
Ég á góðan m20b20 sem eg get látið fara ódyrt |
Author: | vallibirgiss [ Mon 05. Oct 2015 20:46 ] |
Post subject: | Re: Nýji bílinn e28 |
Verður gaman að sjá hvort þú náir að gera þennan góðan ![]() Þarf að kíkja í kaffi við tækifæri og skoðann ![]() |
Author: | e28eyjar [ Mon 05. Oct 2015 21:18 ] |
Post subject: | Re: Nýji bílinn e28 |
srr wrote: Byrjaðu bara strax að leita að m20b25 eða m30b35. Myndi ekki eyða tíma og peningum í að laga 100 hestafla mótor. En til lukku með bílinn. Aðilar í Vestmannaeyjum fengu hjá mér vélartölvu, loftflæðiskynjara, fuel pressure regulator ofl til að koma þessum bíl í lag. Ekkert af því hafði neitt að segja. já er einmitt með allt það gamla í skottinu en já ætla bara að sjá hvort þetta séu einhverjir skynjarar því eins og er á ég ekki efni á vélarswapi og líka bara því að hún er aðeins keyrð 109k ![]() HolmarE34 wrote: Ég á góðan m20b20 sem eg get látið fara ódyrt annars takk ![]() vallibirgiss wrote: Verður gaman að sjá hvort þú náir að gera þennan góðan ![]() Þarf að kíkja í kaffi við tækifæri og skoðann ![]() já verð bara að finna mér eitthvað húsnæði sem ég get unnið í honum ![]() |
Author: | apollo [ Tue 06. Oct 2015 12:10 ] |
Post subject: | Re: Nýji bílinn e28 |
lsx the world ! |
Author: | e28eyjar [ Tue 06. Oct 2015 16:14 ] |
Post subject: | Re: Nýji bílinn e28 |
apollo wrote: lsx the world ! ![]() |
Author: | Alpina [ Tue 06. Oct 2015 18:15 ] |
Post subject: | Re: Nýji bílinn e28 |
V12 ????? |
Author: | e28eyjar [ Mon 07. Dec 2015 01:01 ] |
Post subject: | Re: Nýji bílinn e28 |
Smá update.. ég var í eyjum um helgina "að læra fyrir próf" og var búinn að ákveða það að ég ætlaði að henda bara þessari helvítis saumavél, en því ég hafði ekkert að gera ákvað ég að prufa að setja allt draslið saman og gá hvort hann mundi ganga.. og viti menn hún gekk bara og ég náði að leika mér í snjónum í nokkra klukkutíma áður en ég þurfti að fara aftur til rvk. En ég er ennþá að reyna að finna mér einhverja góða aðstöðu til að geta byrjað að skera og laga :/ |
Author: | e28eyjar [ Mon 27. Jun 2016 01:04 ] |
Post subject: | Re: Nýji bílinn e28 |
Jæja drullaðist loksins til þess að byrja á að ryðbæta um helgina, þar sem þetta er fysta skiptið sem ég er að bæta tók þetta sinn tíma og náði ég ekki að klára það sem ég ætlaði mér að gera. Fékk nýjan sílsa frá mekonomen og bíllinn leit betur út heldur en ég bjóst við, og var þetta mest megnis allt við sílsan bílstjóramegin. ![]() Ætla að halda áfram aftur næstu helgi og reyna að klára bílstjórahliðina, en hérna eru nokkrar myndir af einhverju sem er búið að gera ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | nikolaos1962 [ Mon 27. Jun 2016 23:53 ] |
Post subject: | Re: Nýji bílinn e28 |
Flott! ![]() |
Author: | Danni [ Fri 01. Jul 2016 01:18 ] |
Post subject: | Re: Nýji bílinn e28 |
Bara cool! Endilega haltu áfram að pósta myndum og uppfærslum. Gangi þér vel með þetta verðuga verkefni ![]() ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Thu 25. Aug 2016 00:11 ] |
Post subject: | Re: Nýji bílinn e28 |
Djöfull ertu harður að nenna að sjóða þetta upp ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |