bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 28. Mar 2024 22:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Sun 18. Oct 2015 18:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Þú veist samt að þú þarft bara cable kit partno. 611200160120 til þess að fá aðgerðarstýrið til þess að virka..

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 18. Oct 2015 19:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Angelic0- wrote:
Þú veist samt að þú þarft bara cable kit partno. 611200160120 til þess að fá aðgerðarstýrið til þess að virka..


jájá, en þetta böggar mig ekkert.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 18. Oct 2015 19:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
-Siggi- wrote:
Hvernig lét hann með gamla MAF sensornum ?


er eftir að lesa af honum og eyða kóðum. en ef ég var á jafnri gjöf var hann að rokka í snúningum.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 19. Oct 2015 19:40 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 21. Oct 2008 19:45
Posts: 595
rockstone wrote:
-Siggi- wrote:
Hvernig lét hann með gamla MAF sensornum ?


er eftir að lesa af honum og eyða kóðum. en ef ég var á jafnri gjöf var hann að rokka í snúningum.


Var það mikið eða rétt datt hann niður og strax aftur upp á þann snúning sem hann var á ?

_________________
BMW e39 540i 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 19. Oct 2015 21:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Hrannar E. wrote:
rockstone wrote:
-Siggi- wrote:
Hvernig lét hann með gamla MAF sensornum ?


er eftir að lesa af honum og eyða kóðum. en ef ég var á jafnri gjöf var hann að rokka í snúningum.


Var það mikið eða rétt datt hann niður og strax aftur upp á þann snúning sem hann var á ?


mismunandi, fór samt alltaf á rétt ról, aftur, finnst það hafa komið aftur áðan samt, ætla lesa af honum og eyða kóðum á morgun. sjá hvort hann breytist.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Oct 2015 10:20 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 21. Oct 2008 19:45
Posts: 595
rockstone wrote:

mismunandi, fór samt alltaf á rétt ról, aftur, finnst það hafa komið aftur áðan samt, ætla lesa af honum og eyða kóðum á morgun. sjá hvort hann breytist.


Okei hendir kannski hingað inn hvernig það fer... er nefnilega að lenda í svipuðu með minn :)

_________________
BMW e39 540i 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Nov 2015 18:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
rockstone wrote:
Þessi fékk nýja olíusíu, olíu, loftsíu og frjókornasíu ásamt öðrum MAF.

Image


er þessi ESP olía möst á þessa mótora?

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Nov 2015 19:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Total Waste á pening... hefði fyrir það fyrsta ALDREI sett Mobil drullu á þennan mótor frekar en nokkurn annan mótor...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Nov 2015 02:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Angelic0- wrote:
Total Waste á pening... hefði fyrir það fyrsta ALDREI sett Mobil drullu á þennan mótor frekar en nokkurn annan mótor...


Hvað hefur þú nú á móti Mobil Viktor minn?

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Nov 2015 12:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
http://www.animegame.com/cars/Oil%20Tests.pdf

Nei, ekki djók linkur !

https://540ratblog.wordpress.com/2013/0 ... t-ranking/

Löng lesning...

og ESP er dýr og algjör óþarfi á 320d, þetta er olía með lágan SAPS stuðul til þess að hlífa hvarfakútum og O2 skynjurum í VW vélum...

Hefðir allt eins getað keypt Comma 5w30 í Bílanaust eins og að setja Mobil1 á bílinn...

http://www.bobistheoilguy.com/forums/ub ... mber=71059

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Nov 2015 18:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Angelic0- wrote:
http://www.animegame.com/cars/Oil%20Tests.pdf



Þetta er hreinlega lýgilegt :shock: ,,, en hversu marktækt er þetta,, osfrv,, ekkert minnst á hita osfrv..

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 28. Nov 2015 20:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Alpina wrote:
Angelic0- wrote:
http://www.animegame.com/cars/Oil%20Tests.pdf



Þetta er hreinlega lýgilegt :shock: ,,, en hversu marktækt er þetta,, osfrv,, ekkert minnst á hita osfrv..

Það er reyndar algengt að USA vörurnar komi betur út en aðrar í USA testum
Ég er núna að nota Mobil1 5w50

Edit: datt í smá research..
Það eru mörg test að maður getur orðið nett ringlaður. Það sem virðist einkenna sum þessi test er að það er verið að skoða einhverjar öfga aðstæður, mjög mikinn hita, oft út fyrir þolmörk véla eða notkunar glugga viðkomandi vélar, S.s. .að væri eitthvað annað löngu ónýtt.
Maður hlýtur þá að spyrja sig hvort að olían sm vinnur öfgatest (out of application/operational window) sé í raun að virka sem skildi við venjulegt vinnslusvið að meðtöldum háum track hita.
Svona kanski eins og að segja að sleggja sé meira effective en hamar, en í yfirgnæfandi tilvikum er sleggja að eyðileggja meira en hún hjálpar.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 65 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group