bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
1997 BMW E39 523i https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=69241 |
Page 1 of 2 |
Author: | Yellow [ Fri 25. Sep 2015 21:59 ] |
Post subject: | 1997 BMW E39 523i |
Jæja, það hlaut að koma að því að maður fékk sér BMW. Eftir að leitað og langað í BMW í langan tíma þá fann rétta eintakið sem mig langaði í og E39 varð fyrir valinu. Bíllinn stendur í 312.000 KM. í dag en hann stóð í 150.000 KM. þegar hann var fluttur til landsins árið 2005 frá Þýskalandi. Hann er búinn að fá rosa gott viðhald gegnum árin sem sést á bókhaldi bílsins. Svo elska ég OEM Style 65 sem hann er á. ![]() ![]() ![]() Og hérna er hann á bílasöluni í Keflavík þar sem ég sótti hann. ![]() |
Author: | KrissiP [ Fri 25. Sep 2015 23:37 ] |
Post subject: | Re: 1997 BMW E39 523i |
Nenniru að lækka hann? |
Author: | Aron123 [ Sat 26. Sep 2015 04:49 ] |
Post subject: | Re: 1997 BMW E39 523i |
Mjög flottur, til hamingju. en er sammála, það þarf að droppa honum aðeins ![]() |
Author: | Alpina [ Sat 26. Sep 2015 07:35 ] |
Post subject: | Re: 1997 BMW E39 523i |
523 eru frábærir bílar,,, ![]() til hamingju með þetta |
Author: | Þórir [ Sat 26. Sep 2015 12:09 ] |
Post subject: | Re: 1997 BMW E39 523i |
Sæll og til hamingju! Ég flutti þennan gæðing inn með aðstoð Smára og var ekki svikinn. Bíllinn hafði verið í höndum tveggja prýðis manna í Þýskalandi og var afar vel með farinn. Ég átti hann í tvö ár, ca.en konan mín saknar hans ennþá. Aftur, til hamingju, gaman að sjá hvað hann virðist vera í góðu standi. Kv.Þórir |
Author: | BirkirB [ Sat 26. Sep 2015 14:01 ] |
Post subject: | Re: 1997 BMW E39 523i |
Snyrtileg fimma en mætti alveg við smá lækkun. Var á eftir þér um daginn, getur verið að hann brenni aðeins af olíu? |
Author: | Yellow [ Sat 26. Sep 2015 17:08 ] |
Post subject: | Re: 1997 BMW E39 523i |
Þórir wrote: Sæll og til hamingju! Ég flutti þennan gæðing inn með aðstoð Smára og var ekki svikinn. Bíllinn hafði verið í höndum tveggja prýðis manna í Þýskalandi og var afar vel með farinn. Ég átti hann í tvö ár, ca.en konan mín saknar hans ennþá. Aftur, til hamingju, gaman að sjá hvað hann virðist vera í góðu standi. Kv.Þórir Gaman að vita það, merkilegt hvað þessi bíll lítur vel út ![]() Ég mun lækka hann eftir veturinn þannig það er dagskrá ![]() En varðandi olíuna, hann brennir smá olíu sem ég þarf að tjékka á. |
Author: | KrissiP [ Sat 26. Sep 2015 17:45 ] |
Post subject: | Re: 1997 BMW E39 523i |
Yellow wrote: Ég mun lækka hann eftir veturinn þannig það er dagskrá ![]() Snilld! Hann verður mega flottur! |
Author: | Mazi! [ Mon 28. Sep 2015 10:02 ] |
Post subject: | Re: 1997 BMW E39 523i |
Þessi er mjög flottur og auðvelt að gera enþá flottari! ![]() Smá lækkun og kannski M stuðara ? |
Author: | Yellow [ Mon 28. Sep 2015 17:09 ] |
Post subject: | Re: 1997 BMW E39 523i |
Mazi! wrote: Þessi er mjög flottur og auðvelt að gera enþá flottari! ![]() Smá lækkun og kannski M stuðara ? Takk ![]() Ég ætla byrja á því að lækka hann, en er ennþá að pæla í hvort ég að setja M tech á hann ![]() |
Author: | Yellow [ Tue 29. Dec 2015 21:17 ] |
Post subject: | Re: 1997 BMW E39 523i |
Ekkert update svosem, en hérna eru tvær myndir af honum eftir Jólaþvottinn á Aðfangadag. ![]() ![]() Ef að einhver fyrirverandi eigandi vil deila gömlum myndum af honum með mér má hann alveg senda mér PM ![]() |
Author: | Yellow [ Sun 18. Sep 2016 01:20 ] |
Post subject: | Re: 1997 BMW E39 523i |
Kominn tími á update, ég er búinn að gera hitt og þetta fyrir hann á þessu ári. Byrjaði síðasta vetur á að kaupa vetrafelgur (Style 33 uppáhalds felgunar hans SRR ![]() ![]() Keypti svo Facelift nýru á hann en tók þau svo af fljótlega, fannst þau ekki passa með Pre-facelift stuðra ![]() Síðan fékk ég leið á hvað hann var alveg himinn hár þannig ég verslaði coilover undir hann og skellti því undir. ![]() ![]() Rubbar alveg hressilega með 2 farþega aftur í ![]() ![]() Þegar ég keypti bílinn ákvað að ég ætlaði ekki að setja M-Tech stuðara, en þegar vinur bauð mér einn stuðara sem á hann átti á góðu verði ákvað ég að taka hann. Þannig ég keypti önnur Facelift nýru og setti þau á sama tíma og ég setti stuðran á. ![]() Svo verslaði ég að M-Tech afturstuðara með PDC, ætla mér einhvern tíman að retrofita svoleiðs í hann. ![]() Lét samlita listana ![]() ![]() Næstu plön hjá mér eru að þvo og bóna hann reglulega en annað kemur bara í ljós ![]() |
Author: | sosupabbi [ Sun 18. Sep 2016 12:44 ] |
Post subject: | Re: 1997 BMW E39 523i |
Geggjaður E39 ![]() |
Author: | rockstone [ Sun 18. Sep 2016 13:22 ] |
Post subject: | Re: 1997 BMW E39 523i |
Allt annar með mtech og lækkun! ![]() |
Author: | Yellow [ Thu 20. Oct 2016 17:04 ] |
Post subject: | Re: 1997 BMW E39 523i |
Setti Sport sæti í hann um daginn, allt annað að sitja í honum núna ![]() ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |