bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E39 M5 VI-232 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=69152 |
Page 1 of 2 |
Author: | Alpina [ Sat 29. Aug 2015 09:20 ] |
Post subject: | Re: E39 M5 1999 |
Virkilega flottur bíll ![]() |
Author: | vallibirgiss [ Sat 29. Aug 2015 15:01 ] |
Post subject: | Re: E39 M5 1999 |
Takk ![]() |
Author: | bjahja [ Sat 29. Aug 2015 22:09 ] |
Post subject: | Re: E39 M5 1999 |
Þetta er alveg hrikalega flottur bíll ![]() Felgurnar eru alveg sjúkar ![]() |
Author: | vallibirgiss [ Mon 31. Aug 2015 19:54 ] |
Post subject: | Re: E39 M5 1999 |
Fyrsta pöntun að leggja á stað frá ebayinu góða í henni er Nýjir gormar að aftan Luk kúpling,pressa og diskur Pakkdósir á bæði drif og gírkassa Útihitamælir Sleeve fyrir læsingu á bensínsloki Takkaborð fyrir rúðuupphalara Hamman front lip ![]() Bosch legur í alternator Ventlalokspakkningar ![]() Síðan var ég að pæla láta filma hann en er ekki alveg klár á því , finnst hann virkilega clean og smekklegur filmulaus , hver er ykkar skoðun? ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Mon 31. Aug 2015 21:11 ] |
Post subject: | Re: E39 M5 1999 |
Ljósar filmur sleppa. Þessar felgur klæða bílinn ekkert smá vel ![]() |
Author: | vallibirgiss [ Mon 31. Aug 2015 21:22 ] |
Post subject: | Re: E39 M5 1999 |
Takk takk ![]() Hverning er það þið sem hafið verið að skipta um kúplingar í þessum bílum , skiptiði alltaf um pilot leguna og sveifaráspakkdósina (rear main seal) í leiðinni? |
Author: | rockstone [ Mon 31. Aug 2015 22:57 ] |
Post subject: | Re: E39 M5 1999 |
20% í afturrúðu og 35% í hliðar ![]() Mæli með VIP uppá höfða, gæða filmur sem hann notar og góð vinnubrögð. |
Author: | HolmarE34 [ Tue 01. Sep 2015 00:13 ] |
Post subject: | Re: E39 M5 1999 |
flottur m5 og vel hugsað um hann greinilega, myndi samt sleppa filmum, virkar meira clean þannig |
Author: | einarivars [ Tue 01. Sep 2015 19:37 ] |
Post subject: | Re: E39 M5 1999 |
farðu í 35% filmur hringinn,,, ljótt að vera með mislitaðar rúður ![]() |
Author: | D.Árna [ Tue 01. Sep 2015 21:07 ] |
Post subject: | Re: E39 M5 1999 |
einarivars wrote: farðu í 35% filmur hringinn,,, ljótt að vera með mislitaðar rúður ![]() x2 |
Author: | JonFreyr [ Wed 02. Sep 2015 12:46 ] |
Post subject: | Re: E39 M5 1999 |
Skipta um pakkdósina og leguna í leiðinni, þú kemst ekki að þessu nema þegar þú ert að skipta um hitt þannig að þetta er eini rétti tíminn til að gera það. Ég myndi halda honum ófilmuðum eða með mjög ljósar filmur allan hringinn. Annars glæsilegur bíll og frábært að þú skulir ætla að hressa upp á hann ![]() |
Author: | BirkirB [ Wed 02. Sep 2015 22:12 ] |
Post subject: | Re: E39 M5 1999 |
AP-866 var filmaður flott á meðan Aron átti hann. Minnir að þær hafi verið ljósari frammí, allavega tók ég ekki eftir því fyrr en mér var bent á það. Líka mjög clean að sleppa þeim bara. |
Author: | Aron Fridrik [ Thu 03. Sep 2015 12:59 ] |
Post subject: | Re: E39 M5 1999 |
Hann var með það sama allan hringi og dekkra í afturrúðunni. Kom mjög vel út þar. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |