bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw e30 M60B40 -> B6284T twin turbo
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=69084
Page 1 of 2

Author:  BenniBolla [ Fri 14. Aug 2015 02:18 ]
Post subject:  Bmw e30 M60B40 -> B6284T twin turbo

Fannst m60b40 ekki vera nógu heillandi þegar ég byrjaði að vinna í því í húddinu á e30 hjá mér svo ég ákvað að fjarlægja m60 og slíta mótorinn uppúr volvo 760 hjá mér og slaka honum í e30
En þetta er b6284t sem kemur úr volvo s80 T6 upphaflega
Twin turbo dæmi sem blæs rétt um 1,2 bör þegar gekk mest á
Image
Image
Image
Image
Hér er volvo mótorinn kominn í Image

Author:  Danni [ Fri 14. Aug 2015 04:03 ]
Post subject:  Re: Bmw e30 M60B40 -> B6284T

Haha. Volvo með BMW mótor. BMW með Volvo mótor.


I like your style! :thup:

Author:  fart [ Fri 14. Aug 2015 07:27 ]
Post subject:  Re: Bmw e30 M60B40 -> B6284T

Þetta verður spennandi,
Þessir Volvo Mótorar geta verið all svakalegir

Author:  Bartek [ Fri 14. Aug 2015 09:26 ]
Post subject:  Re: Bmw e30 M60B40 -> B6284T

spess enn
Image

Author:  BenniBolla [ Fri 14. Aug 2015 10:47 ]
Post subject:  Re: Bmw e30 M60B40 -> B6284T

Danni wrote:
Haha. Volvo með BMW mótor. BMW með Volvo mótor.


I like your style! :thup:

Haha já það er best, svo mikið pláss fyrir m60 í volvo og ekkert pláss fyrir það í e30
Svo er ekkert varið í það að vera eins og allir með m50 turbo í e30...

Author:  Alpina [ Fri 14. Aug 2015 13:34 ]
Post subject:  Re: Bmw e30 M60B40 -> B6284T twin turbo

Skemmtilega öðruvísi 8)

Author:  JOGA [ Fri 14. Aug 2015 14:56 ]
Post subject:  Re: Bmw e30 M60B40 -> B6284T twin turbo

Spennandi. Þú leyfir okkur að fylgjast með :thup:

Author:  Ámi [ Fri 14. Aug 2015 17:08 ]
Post subject:  Re: Bmw e30 M60B40 -> B6284T twin turbo

Þetta er mega töff hjá þér :thup:

Author:  íbbi_ [ Fri 14. Aug 2015 20:50 ]
Post subject:  Re: Bmw e30 M60B40 -> B6284T twin turbo

gaman að þessu bara, þetta er einmitt hörku motorar, eins margt annað frá volvo

Author:  BenniBolla [ Fri 14. Aug 2015 20:59 ]
Post subject:  Re: Bmw e30 M60B40 -> B6284T twin turbo

Tók pönnuna og skóf aðeins af henni því hún lagðist ofan á ballance stöngina og því komst mótorinn ekki rétt ofan í húddið
Image
Image
Image

Author:  JOGA [ Sat 15. Aug 2015 15:11 ]
Post subject:  Re: Bmw e30 M60B40 -> B6284T twin turbo

Hvaða skiptingu notar þú með þessu?

Author:  BenniBolla [ Sat 15. Aug 2015 19:36 ]
Post subject:  Re: Bmw e30 M60B40 -> B6284T twin turbo

Á til zf kassa úr e36 m3 sem ég var að hugsa um að nota í þetta

Author:  Alpina [ Sat 15. Aug 2015 21:34 ]
Post subject:  Re: Bmw e30 M60B40 -> B6284T twin turbo

BenniBolla wrote:
Á til zf kassa úr e36 m3 sem ég var að hugsa um að nota í þetta


Hvernig er með boltpattern osfrv

Author:  BenniBolla [ Sun 16. Aug 2015 01:24 ]
Post subject:  Re: Bmw e30 M60B40 -> B6284T twin turbo

Adapterplate held ég sé þægilegasta og fljotlegasta lausnin

Author:  JonFreyr [ Sun 16. Aug 2015 09:15 ]
Post subject:  Re: Bmw e30 M60B40 -> B6284T twin turbo

Frábærir mótorar og verður alveg örugglega skemmtilegt :) þú virðist vera með góða aðstöðu og geta reddað þér með suðuna, það er eiginlega allt sem þú þarft. Já og lausafé :)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/