bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 318i M50B25
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=69067
Page 1 of 1

Author:  D.Árna [ Sat 08. Aug 2015 17:06 ]
Post subject:  E36 318i M50B25

Eignaðist fyrir stuttu E36 318i(M50 swap) , frekar heill á boddy og lítið um ryð.

Hann kemur af færibandinu árið '94.

Upprunarlega er hann Bostongruen Metallic, en það hefur eitthvað afskaplega sniðug mannvera ákvað að bílskúrsmála hann dökkgráan og var það virkilega illa gert, leka má sjá á hægra afturbretti og bíllinn er allur hamraður, en það er svosem ekki útlitið sem gerir hann skemmtilegan.

Enginn sérstakur búnaður í honum en það er m.a. :

-Topplúga sem er stor kostur!
-Skiðapoki sem er aldrei notaður haha (buna rifa hann ur)
-Leður (Farið og kominn körfustoll)


Image
(Þessi kína ljós eru það fyrsta sem ég reif úr bílnum)

S218A
Sport-Lederlenkrad II
S314A
Aussenspiegel / Fahrerschloss beheizt Door mirror / driver's lock, heated
S320A
Entfall Modellschriftzug Deleted, model lettering
S340A
Stossfänger teillackiert Bumper, partially painted
S401A
Schiebehebedach elektrisch Lift-up-and-slide-back sunroof, electric
S410A
Fensterheber elektrisch vorne Window lifts, electric, front
S428A
Warndreieck und Verbandstasche Warning triangle and first aid kit
S464A
Skisack Ski bag
S498A
Kopfstützen im Fond mechanisch Headrests, rear, mechanically adjustable
S510A
Leuchtweitenregulierung Headlight aim control
S564A
Innenlichtpaket Interior light package
S651A
Radio BMW Reverse RDS Radio BMW Reverse RDS
S900A
Elektronische Wegfahrsperre Electronic immobilizer
S925A
Versandschutzpaket Transport protection package

Hann hóf líf sitt með M43B18, en hún fékk að fjúka fyrir eitthverjum mánuðum og í staðinn fyrir þá hækju kom M50B25 rækja.

Image

Image

Í bílnum var leðurinnrétting sem ég reif úr og setti í hann tau sportsitze farþegameginn frammí, og Autostyle körfustól bílstjórameginn. óákveðið hvort að það fari afturbekkur í hann aftur eða ekki.

Image

Image

Image

Eins og hann stendur í dag er hann á stillanlegum framdempurum og orginal að aftan á lækkunargormum allan hringinn, en fær Ta Technix Coilover innan von bráðar.

Image
(Þessi kína ljós eru einnig farinn úr bílnum!)

Image

Á eftir að leggja lokahönd varðandi M50 swappið en hann er ennþá á skálabremsum að aftan :lol:
Og að færa rafgeymi afturí skott

Búið er að endurnýja ýmislegt í bílnum, en er að bíða eftir að fá listann sendan til mín þar sem ég man ómögulega hvað það var búið að gera. En það er allavega búið að skipta um :

-Pústskynjari nýr
-Spindilkúla vinstra meginn að framan
-Ný kerti
-Demarafestingar að aftan báðu megin
-Stýrisendar b/m innri
-Nýr loftflæðiskynjari
-Nýr kælivatnsskynjari
-Nýr rafgeymir
-Nýr vatnslás
-Nýlegt í aftur bremsum
-6 cyl vatnskassi
Svartur toppur!


Eitthvað um plön fyrir hann á næstunni en það er þó ekkert mikið :

Sjóða 188mm drifið
Coilovers
Körfustóll (komið)
Rauð/Hvít afturljós (komið)
Svartbotna framljós og amber (komið en vantar þó hægra framljósið á móti)
Skipta um sveifarásskynjara
Skipta um bracket fyrir stýrisdælu(brotið)
Henda i nyja sveifaráspakkdos og skipta um (Skipti um gírkassa og kúpl í leiðinni,synchrom i 2&5 eru slöpp og kúpl er hálfslitinn)
og svo bara basic viðhald, bremsudiskar að framan og smotterí
M3 speglar (Komnir)


Mk,
D.Árna

Author:  rockstone [ Sat 08. Aug 2015 20:12 ]
Post subject:  Re: E36 318i M50B25

:thup:

Author:  D.Árna [ Sun 09. Aug 2015 21:20 ]
Post subject:  Re: E36 318i M50B25

Eyrað v/m á stýrisdælunni brotið en ekki bracketið sjálft :thup: Fann brotið í heilu og hægt að sjóða þetta saman.

Author:  D.Árna [ Sun 30. Aug 2015 15:55 ]
Post subject:  Re: E36 318i M50B25

Hurðarsplöld frammí&afturí , aftari miðjustokkur, afturbekkur, einangrunarmotta bakvið afturbekk, skíðapoki, allar klæðningar innaní skotti,afturhilla,öryggisbelti afturí og þéttilistar afturí farnir úr :mrgreen:

Image

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/