bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 19. Apr 2024 07:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: E34 535i
PostPosted: Mon 03. Aug 2015 23:03 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 12. Apr 2014 20:50
Posts: 32
Eftir að hafa langað í BMW síðan ég fór að spá í bílum lét það loksins rætast. Gripurinn sem varð fyrir valinu varð E34 535i.
Image
Þarna sést líka glitta í framljósið á daily'inum mínum :D
Hann rúllaði af verksmiðjunni í Dingolfing sem 518, en er búið að swappa í hann M30B35 og soðið drifið einnig.
Hann er alveg voðalega aukahlutalaus greyið, samt er búið að setja alpine græjur og leðursæti. Ekkert að væla yfir því.
Model description: 518I
Market: Europa
Type: HA11
E-Code: E34
Chassis: Limousine
Steering: links
Doors: 4
Engine: M40 - 1,80l (83kW)
Drive: Heckantrieb
Transmission: manuell
Body Color: Islandgruen Metallic (273)
Upholstery: (0273)
Production date: 10.05.1990
Assembled in: Dingolfing

Code Sonderausstattung Optional Equipment
S199A
Entfall Katalysator without catalytic converter
S314A
Aussenspiegel / Fahrerschloss beheizt Door mirror / driver's lock, heated
S320A
Entfall Modellschriftzug Deleted, model lettering
S354A
Frontscheibe grün Grünkeil Green windscreen, green shade band
S428A
Warndreieck und Verbandstasche Warning triangle and first aid kit
S500A
Scheinw.Rein.Anl./Intensivreinig. Headlight wipe/wash/Intensive cleaning
S520A
Nebelscheinwerfer Fog lights
S687A
Radiovorbereitung Radio preparation
L827A
Länderausführung Skandinavien NATIONAL VERSION SCANDINAVIA
S850A
Zusätzl. Tankfüllung Export Additional Export tank filling
S860A
Zusatzblinkleuchte Additional turn indicator lamp
S925A
Versandschutzpaket Transport protection package

En bíllinn er ekki alveg í sínu besta standi, margt sem mætti fara betur og verður lagað þegar tími og peningar gefast til.
Skröltir í svinghjóli, eitthvað dual-mass dót.
Engin loftsía er á vélinni, hún verður sett þegar rafgeymirinn er farinn aftur í.
Setja rafgeyminn aftur í.
Bensíntankurinn lekur ef það eru settir meira en 20 L á hann.
Frambrettin eru ónýt af riði og framparturinn af sílsum einnig.
Setja annað drif undir hann, kannski ekki alveg í forgangslistanum hjá mér fyrst LSD í þessa bíla eru dýr.
Lakkið er ágætt úr fjarlægð :mrgreen:
Það var planið hjá mér að skipta um lit (hata grænann). Er mikið að hugsa um að gera hann Calypso rauðann.

Ætla að reyna að setja inn fleirri myndir af bílnum og viðgerðunum þegar nær dregur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 535i
PostPosted: Mon 03. Aug 2015 23:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Til lukku með bílinn,,,,,

en skrölt i dualmass swinghjóli hef ég ekki heyrt áður

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 535i
PostPosted: Tue 04. Aug 2015 14:44 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 31. Aug 2011 12:55
Posts: 144
Keyrði þennan bíl þegar hann var ennþá með 1800 vélinni og var alveg ótrúlega gott að keyra hann!

Annars þorði ég ekki í þetta ryð...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 535i
PostPosted: Tue 04. Aug 2015 18:25 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 29. Apr 2003 19:16
Posts: 881
Þessi mótor elskar að vera í útslátt :thup:

_________________
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E30 318i 1986
ofl...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 535i
PostPosted: Tue 04. Aug 2015 19:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Tóti wrote:
Þessi mótor elskar að vera í útslátt :thup:


Hversu mikið lengur? :lol:

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 535i
PostPosted: Tue 04. Aug 2015 20:11 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 29. Apr 2003 19:16
Posts: 881
D.Árna wrote:
Tóti wrote:
Þessi mótor elskar að vera í útslátt :thup:


Hversu mikið lengur? :lol:


Að eilífu? Sá ekkert á neinu þegar ég opnaði hann og svo er hann ekki búinn að vera í þinni eigu :wink:

_________________
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E30 318i 1986
ofl...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 535i
PostPosted: Tue 04. Aug 2015 21:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Tóti wrote:
D.Árna wrote:
Tóti wrote:
Þessi mótor elskar að vera í útslátt :thup:


Hversu mikið lengur? :lol:


Að eilífu? Sá ekkert á neinu þegar ég opnaði hann og svo er hann ekki búinn að vera í þinni eigu :wink:


Hvað er að dóti sem hefur verið í minni eigu?? Ekkert verra en eitthvað annað. Ég spurði bara um þennan mótor, Ekki gera þetta persónulegt Þórir :wink:

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 535i
PostPosted: Wed 05. Aug 2015 00:00 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 12. Apr 2014 20:50
Posts: 32
Þorri wrote:
Keyrði þennan bíl þegar hann var ennþá með 1800 vélinni og var alveg ótrúlega gott að keyra hann!

Annars þorði ég ekki í þetta ryð...

Það er ennþá rosalega gott að keyra hann! Hehe, það krefst bara vinnu og þolinmæði :thup:

Alpina wrote:
Til lukku með bílinn,,,,,

en skrölt i dualmass swinghjóli hef ég ekki heyrt áður

Takk fyrir það. Ég skal taka myndband af þessu við tækifæri ef þú hefur áhuga á því að heyra það.
Tóti wrote:
Þessi mótor elskar að vera í útslátt :thup:

Það þarf ekkert að vera í útslátt til að spóla á þessu :mrgreen:
D.Árna wrote:
Tóti wrote:
D.Árna wrote:
Tóti wrote:
Þessi mótor elskar að vera í útslátt :thup:


Hversu mikið lengur? :lol:


Að eilífu? Sá ekkert á neinu þegar ég opnaði hann og svo er hann ekki búinn að vera í þinni eigu :wink:


Hvað er að dóti sem hefur verið í minni eigu?? Ekkert verra en eitthvað annað. Ég spurði bara um þennan mótor, Ekki gera þetta persónulegt Þórir :wink:

Haldiði þessu fyrir utan eigandaþráðinn minn drengir mínir. Þetta er um bílinn minn en ekki hvernig Daníel Ágúst fer með bílana sína.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 535i
PostPosted: Sun 09. Aug 2015 17:19 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 12. Apr 2014 20:50
Posts: 32
Alpina wrote:
Til lukku með bílinn,,,,,

en skrölt i dualmass swinghjóli hef ég ekki heyrt áður


Hérna er skröltið, það hættir alveg þegar að ég kúpla um 10 sek.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 535i
PostPosted: Sun 09. Aug 2015 18:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þetta er BARA slæmt
:shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 535i
PostPosted: Sun 09. Aug 2015 23:55 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 01. Apr 2008 14:00
Posts: 339
Vil ekki hræða þig, en það gæti einnig verið að endaslagslega á sveifarásnum sé farin til helvítis. Fáðu einhvern til að fylgjast með trissuhjólinu framan á sveifarásnum(neðsta trissuhjólið) á meðan þú gerir það sama og þú gerðir í vídeóinu.. ef trissuhjólið gengur inn/út meira en 0,5mm við að kúpla sundur saman þá er endaslagið orðið of mikið og það gæti skýrt þessi læti.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 535i
PostPosted: Mon 10. Aug 2015 01:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Ég man að minn fyrsti bmw var algjör haugur, en það skipti samt engu máli, það er alltaf gott að keyra þessa bíla :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 535i
PostPosted: Mon 10. Aug 2015 04:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Er ekki frekar að legan sjálf,, þeas kúpplingslegan sem ýtir á pressuna sé orðinn slöpp

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 535i
PostPosted: Mon 10. Aug 2015 14:29 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 01. Apr 2008 14:00
Posts: 339
Alpina wrote:
Er ekki frekar að legan sjálf,, þeas kúpplingslegan sem ýtir á pressuna sé orðinn slöpp


Þá kæmi leguniður, jafnt stöðugt surg, ekki taktföst högg.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 535i
PostPosted: Tue 11. Aug 2015 04:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
300+ wrote:
Alpina wrote:
Er ekki frekar að legan sjálf,, þeas kúpplingslegan sem ýtir á pressuna sé orðinn slöpp


Þá kæmi leguniður, jafnt stöðugt surg, ekki taktföst högg.


það var nú skipt um swinghjól í 2 ára gömlum bíl eknum um 50þús km í vinnunni hjá mér útaf því að það voru svona taktföst högg í því í lausagangi. Hljómaði reyndar mjög svipað þessu. En það er engin leið að vita það 100% nema taka kassann úr og skoða.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 54 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group