bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E36 325i Coupe (BV-183)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=69014
Page 1 of 3

Author:  aegirbmw [ Tue 21. Jul 2015 01:32 ]
Post subject:  BMW E36 325i Coupe (BV-183)

Keypti minn fyrsta bmw fyrir stuttu og ákvað að prófa að búa til þráð um hann :D
Þetta er semsagt 1994 árgerð af e36, original 318is

Ekinn 214,xxx á mæli, skilst að hann sé ekinn hellings meira á body
M50B25 Vanos
Beinskiptur með shortshifter
Stóra drifið og öxlar
X-brace undir bíl
Mtech-II stýri
Mtech gírhnúi
Blátt leður :thdown:
Borbet Type A 16x7,5


Það sem ég hef gert síðan ég keypti hann er:

Coilover - Ta Technix
Mtech stuðari, net, lip og gulir kastarar og fékk rofa og allt úr örðum bíl til að tengja
Önnur frambretti því þau eru ónýt sem eru á honum
Nýr leður gírpoki
Ný viftureim og strekkjari
Rauð/Glær afturljós DEPO
Glær stefnuljós DEPO
Setti svört nýru á hann en ætla að setja krómnýrun aftur á
16" Borbet Type A sem eru alltof litlar undir honum og eru til sölu

Svona var hann þegar ég kaupi hann
Image
Hann var á skornum að framan og það gekk ekkkert þannig ég keypti coilover undir hann
Image

Svo lenti ég í því veseni að húddið fauk upp á svona 120 km/h en það slapp heeeeldur vel, bara húddið og lamirnar eyðilögðust, þannig ég fór og sótti mér annað húdd í sama lit
Image
Heh 8)
Image
Image

Setti svo nýju afturljósin og stefnuljósin á í dag :)
Image
Image

Author:  aegirbmw [ Tue 21. Jul 2015 01:43 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i Coupe (BV-183)

Svo það sem verður gert á næstunni er;

Læsing í drifið 8) - Komið læst drif 8)
Sprautun á húdd, nýrnabita, bæði frambretti og nýja mtech stuðarann
Reyna finna eitthverjar flottar 17" felgur undir hann, endilega hafa samband ef þið eigið eitthvað handa mér, get sett borbet uppí :D
Skipta um allt í handbremsu - Komið
Losna við þessa endurskoðun :evil: - Komið

Author:  gardara [ Tue 21. Jul 2015 11:36 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i Coupe (BV-183)

16" Borbet A er kúl, þig vantar bara spacera og að negla honum ofan í jörðina :thup:

Author:  aegirbmw [ Tue 21. Jul 2015 12:31 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i Coupe (BV-183)

Jáá finnst þær mega kúl :) , en get bara ekki lækkað meira að framan og það er ennþá massive wheelgap :argh:

Author:  aegirbmw [ Sun 26. Jul 2015 17:39 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i Coupe (BV-183)

Jæja fékk Mtech stuðarann loksins í hendurnar í síðustu viku og hann fer í sprautun fljótlrga vonandi :D
Image
Setti kastarana í orginal stuðarann bara svona rétt á meðan mtech stuðarinn fer í sprautunn, finnst þetta koma ágætlega út :roll:
Image

Author:  Hjalti123 [ Mon 27. Jul 2015 13:30 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i Coupe (BV-183)

Mjög smekklegur hjá þér :thup:

Author:  aegirbmw [ Mon 21. Sep 2015 03:47 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i Coupe (BV-183)

Jæja smá update :D
bíllinn fékk 16 skoðun fyrir svolitlu og allt nýtt í handbremsu :P
Image
Svo fékk ég þessar geðveikuuu felgur í láni hjá vini mínum á meðan ég finn mér aðrar
Image
Image
16x8" et10 :lol:
Er svo kominn með læst drif líka, fékk 168mm 3.38 drif frá honum Sigurjón Elí :thup:
Og ef einhver á flottan endakút má hann endilega láta mig vita, þessi sem er undir er ekkki fallegur

Author:  nikolaos1962 [ Mon 21. Sep 2015 06:40 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i Coupe (BV-183)

:) :thup:

Author:  google [ Mon 21. Sep 2015 09:38 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i Coupe (BV-183)

Þessi væri flottur á BBS LM kv

Author:  aegirbmw [ Sun 01. Nov 2015 20:53 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i Coupe (BV-183)

Jæja smá update :D

Skellti læsta drifinu í ásamt powerflex poly fóðringum í drifið og fremri fóðringuna í drifboltann, og ég setti einnig 14mm 12.9 hertann drifbolta í :D keypti einnig poly í trailing arm, skelli þvi í fljótlega :)
Image

Keypti mér svo í vikunni þennan fína endakút og skellti honum í núna um helgina
Image
Image
Image
Image

Fór svo í það að filma háu ljósin mín gul, svona í samræmi við kastarana sem eru reyndar ekki á atm en þeir fara í um leið og mtech stuðarinn fer á :D
Image
Image
Image
Image
Image

Keypti svo áðan Takata belti :D
Image
Svo er heellings eftir að gera í vetur til að koma honum í stand fyrir drift næsta sumar :)

Það verður dundað á næstunni að:

Taka upp vanos
Vökvahandbremsa
Koma beltinu fyrir og reyna finna stól
Láta mála þennan blessaða mtech stuðara og skella honum á
Rafmagnsviftu framan á vatnskassan
Taka subframeið í gegn, powerflex poly fóðringar og sandblása og mála subframeið
Sjóða styrkingar uppí body fyrir subframe
Skipta um framrúðuna
Powerflex topmount að aftan og Z3 styrkingar
Setja þessar blessuðu poly fóðringar í trailing arms, hef ekki nennt því :roll:

Author:  aegirbmw [ Thu 10. Dec 2015 19:33 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i Coupe (BV-183)

Jæjaaaaa

Flutti inní nýjann skúr og kom bílnum þar inní hlýjuna :santa:
Image
Fór svo strax í það að rífa subframeið undan bílnum til að skipta um fóðringar og slíkt :D
Image
Image
Image

Svoleiðis liðónýtar fóðringar í þessu hahah :lol:
Image
Image

Svo þegar subframeið var komið undan þá sá ég þetta :( viðbjóður...
Image
Einhver hefur reynt að styrkja trailing arm festinguna uppí bodyið, en þetta verður allavega lagað :D
Lýtur vel út hinumeginn :thup:
Image

Subframeið
Image
Image
Ætla sandblása allt og svo er að fara í pöntun:
AKG Motorsports trailing arm styrkingar
OEM Bmw subframe styrkingar
Powerflex subframe fóðringar
Strongflex fóðringarnar í efri og neðri spyrnunar
Svo á ég Powerflex Black Series trailing arm fóðringar

Author:  Alpina [ Fri 11. Dec 2015 07:09 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i Coupe (BV-183)

Flottar viðhalds breytingar :thup:

Author:  D.Árna [ Sat 12. Dec 2015 20:27 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i Coupe (BV-183)

:thup: :thup:

Author:  aegirbmw [ Thu 14. Jan 2016 11:02 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i Coupe (BV-183)

Jæjaa það hefur eitthvað minna gerst vegna leti :mrgreen: :roll:

Reif tankinn undan fyrir meira vinnu space og ætla ryðverja undirvagninn afturí í leiðinni
Image

Svo kveikti ég áramótabrennu fyrir utan skúrinn
Image

Er svo að dunda mér að grunna og mála subframeið, setja svo eitthven funky lit á það 8) :lol:
Image

Setti Powerflex fóðringar í trailing armið, á samt engar myndir af því

Og svo eru Powerflex subframe fóðringar á leiðinni frá Schmiedmann :thup:

Author:  aegirbmw [ Tue 19. Jan 2016 09:47 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i Coupe (BV-183)

Subframe fóðringarnar mættar :mrgreen:
Image
AKG styrkingarnar og OEM bmw m3 subframe styrkingarnar sem eru á leiðinni til landsins, þá er loksins hægt að fara púsla þessu öllu saman aftur :thup:
Image
Image

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/