bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 28. Mar 2024 09:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Tue 21. Jul 2015 01:32 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 21. Jul 2015 01:07
Posts: 22
Keypti minn fyrsta bmw fyrir stuttu og ákvað að prófa að búa til þráð um hann :D
Þetta er semsagt 1994 árgerð af e36, original 318is

Ekinn 214,xxx á mæli, skilst að hann sé ekinn hellings meira á body
M50B25 Vanos
Beinskiptur með shortshifter
Stóra drifið og öxlar
X-brace undir bíl
Mtech-II stýri
Mtech gírhnúi
Blátt leður :thdown:
Borbet Type A 16x7,5


Það sem ég hef gert síðan ég keypti hann er:

Coilover - Ta Technix
Mtech stuðari, net, lip og gulir kastarar og fékk rofa og allt úr örðum bíl til að tengja
Önnur frambretti því þau eru ónýt sem eru á honum
Nýr leður gírpoki
Ný viftureim og strekkjari
Rauð/Glær afturljós DEPO
Glær stefnuljós DEPO
Setti svört nýru á hann en ætla að setja krómnýrun aftur á
16" Borbet Type A sem eru alltof litlar undir honum og eru til sölu

Svona var hann þegar ég kaupi hann
Image
Hann var á skornum að framan og það gekk ekkkert þannig ég keypti coilover undir hann
Image

Svo lenti ég í því veseni að húddið fauk upp á svona 120 km/h en það slapp heeeeldur vel, bara húddið og lamirnar eyðilögðust, þannig ég fór og sótti mér annað húdd í sama lit
Image
Heh 8)
Image
Image

Setti svo nýju afturljósin og stefnuljósin á í dag :)
Image
Image

_________________
E34 525i - Daily
E36 325i - Driftkör
E36 325 - Partamatur
E39 540i - Project
E36 325ti - Seldur


Last edited by aegirbmw on Thu 23. Jul 2015 01:09, edited 5 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Jul 2015 01:43 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 21. Jul 2015 01:07
Posts: 22
Svo það sem verður gert á næstunni er;

Læsing í drifið 8) - Komið læst drif 8)
Sprautun á húdd, nýrnabita, bæði frambretti og nýja mtech stuðarann
Reyna finna eitthverjar flottar 17" felgur undir hann, endilega hafa samband ef þið eigið eitthvað handa mér, get sett borbet uppí :D
Skipta um allt í handbremsu - Komið
Losna við þessa endurskoðun :evil: - Komið

_________________
E34 525i - Daily
E36 325i - Driftkör
E36 325 - Partamatur
E39 540i - Project
E36 325ti - Seldur


Last edited by aegirbmw on Thu 19. Nov 2015 23:06, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Jul 2015 11:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
16" Borbet A er kúl, þig vantar bara spacera og að negla honum ofan í jörðina :thup:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Jul 2015 12:31 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 21. Jul 2015 01:07
Posts: 22
Jáá finnst þær mega kúl :) , en get bara ekki lækkað meira að framan og það er ennþá massive wheelgap :argh:

_________________
E34 525i - Daily
E36 325i - Driftkör
E36 325 - Partamatur
E39 540i - Project
E36 325ti - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 26. Jul 2015 17:39 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 21. Jul 2015 01:07
Posts: 22
Jæja fékk Mtech stuðarann loksins í hendurnar í síðustu viku og hann fer í sprautun fljótlrga vonandi :D
Image
Setti kastarana í orginal stuðarann bara svona rétt á meðan mtech stuðarinn fer í sprautunn, finnst þetta koma ágætlega út :roll:
Image

_________________
E34 525i - Daily
E36 325i - Driftkör
E36 325 - Partamatur
E39 540i - Project
E36 325ti - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Jul 2015 13:30 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. Aug 2013 23:35
Posts: 170
Mjög smekklegur hjá þér :thup:

_________________
BMW E39 523 97'
BMW E32 730iA 92'


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 21. Sep 2015 03:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 21. Jul 2015 01:07
Posts: 22
Jæja smá update :D
bíllinn fékk 16 skoðun fyrir svolitlu og allt nýtt í handbremsu :P
Image
Svo fékk ég þessar geðveikuuu felgur í láni hjá vini mínum á meðan ég finn mér aðrar
Image
Image
16x8" et10 :lol:
Er svo kominn með læst drif líka, fékk 168mm 3.38 drif frá honum Sigurjón Elí :thup:
Og ef einhver á flottan endakút má hann endilega láta mig vita, þessi sem er undir er ekkki fallegur

_________________
E34 525i - Daily
E36 325i - Driftkör
E36 325 - Partamatur
E39 540i - Project
E36 325ti - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 21. Sep 2015 06:40 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Feb 2014 01:00
Posts: 207
:) :thup:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 21. Sep 2015 09:38 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 21. Jun 2013 00:38
Posts: 7
Þessi væri flottur á BBS LM kv


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 01. Nov 2015 20:53 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 21. Jul 2015 01:07
Posts: 22
Jæja smá update :D

Skellti læsta drifinu í ásamt powerflex poly fóðringum í drifið og fremri fóðringuna í drifboltann, og ég setti einnig 14mm 12.9 hertann drifbolta í :D keypti einnig poly í trailing arm, skelli þvi í fljótlega :)
Image

Keypti mér svo í vikunni þennan fína endakút og skellti honum í núna um helgina
Image
Image
Image
Image

Fór svo í það að filma háu ljósin mín gul, svona í samræmi við kastarana sem eru reyndar ekki á atm en þeir fara í um leið og mtech stuðarinn fer á :D
Image
Image
Image
Image
Image

Keypti svo áðan Takata belti :D
Image
Svo er heellings eftir að gera í vetur til að koma honum í stand fyrir drift næsta sumar :)

Það verður dundað á næstunni að:

Taka upp vanos
Vökvahandbremsa
Koma beltinu fyrir og reyna finna stól
Láta mála þennan blessaða mtech stuðara og skella honum á
Rafmagnsviftu framan á vatnskassan
Taka subframeið í gegn, powerflex poly fóðringar og sandblása og mála subframeið
Sjóða styrkingar uppí body fyrir subframe
Skipta um framrúðuna
Powerflex topmount að aftan og Z3 styrkingar
Setja þessar blessuðu poly fóðringar í trailing arms, hef ekki nennt því :roll:

_________________
E34 525i - Daily
E36 325i - Driftkör
E36 325 - Partamatur
E39 540i - Project
E36 325ti - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. Dec 2015 19:33 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 21. Jul 2015 01:07
Posts: 22
Jæjaaaaa

Flutti inní nýjann skúr og kom bílnum þar inní hlýjuna :santa:
Image
Fór svo strax í það að rífa subframeið undan bílnum til að skipta um fóðringar og slíkt :D
Image
Image
Image

Svoleiðis liðónýtar fóðringar í þessu hahah :lol:
Image
Image

Svo þegar subframeið var komið undan þá sá ég þetta :( viðbjóður...
Image
Einhver hefur reynt að styrkja trailing arm festinguna uppí bodyið, en þetta verður allavega lagað :D
Lýtur vel út hinumeginn :thup:
Image

Subframeið
Image
Image
Ætla sandblása allt og svo er að fara í pöntun:
AKG Motorsports trailing arm styrkingar
OEM Bmw subframe styrkingar
Powerflex subframe fóðringar
Strongflex fóðringarnar í efri og neðri spyrnunar
Svo á ég Powerflex Black Series trailing arm fóðringar

_________________
E34 525i - Daily
E36 325i - Driftkör
E36 325 - Partamatur
E39 540i - Project
E36 325ti - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 11. Dec 2015 07:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Flottar viðhalds breytingar :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Dec 2015 20:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
:thup: :thup:

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Jan 2016 11:02 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 21. Jul 2015 01:07
Posts: 22
Jæjaa það hefur eitthvað minna gerst vegna leti :mrgreen: :roll:

Reif tankinn undan fyrir meira vinnu space og ætla ryðverja undirvagninn afturí í leiðinni
Image

Svo kveikti ég áramótabrennu fyrir utan skúrinn
Image

Er svo að dunda mér að grunna og mála subframeið, setja svo eitthven funky lit á það 8) :lol:
Image

Setti Powerflex fóðringar í trailing armið, á samt engar myndir af því

Og svo eru Powerflex subframe fóðringar á leiðinni frá Schmiedmann :thup:

_________________
E34 525i - Daily
E36 325i - Driftkör
E36 325 - Partamatur
E39 540i - Project
E36 325ti - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 19. Jan 2016 09:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 21. Jul 2015 01:07
Posts: 22
Subframe fóðringarnar mættar :mrgreen:
Image
AKG styrkingarnar og OEM bmw m3 subframe styrkingarnar sem eru á leiðinni til landsins, þá er loksins hægt að fara púsla þessu öllu saman aftur :thup:
Image
Image

_________________
E34 525i - Daily
E36 325i - Driftkör
E36 325 - Partamatur
E39 540i - Project
E36 325ti - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 44 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group