bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 325i M50B25 NJ-104
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=69
Page 1 of 42

Author:  Stefan325i [ Sun 15. Sep 2002 21:02 ]
Post subject:  E30 325i M50B25 NJ-104

Ég á ´86 325i 4 dyra .

Rieger GTS boddy kit
Augabrýr á ljósum
AEZ 7.5X16" felgur að framan 215/40 dekk
AEZ 9X16" felgur að aftan 225/40 dekk
K&N síja
KW variant 2 coilover fjöðrunarkerfi (Hæðar og styrkleika stilanlegt)
K-MAC chamber og toe stillanlegar fóðringar á afturfjöðrun.
BMPD sport petalar
UUC motorverks Gírhnúi
UUC motorverks Short shift kit 55%
Auto Meter electric boost/vak mælir
Auto Meter electric Oliu þrísti mælir
Auto Meter electric Olíu hita mælir
Auto Meter electric air/fuel ratio mæli
Bíllin var sprautaður í águst 2001 og lét ég fjarlæja loftnetið.


Búin að kaupa en á eftir að setja í
Mosselmann turbó kit
sem samanstendur af.
Garret t3/4 turbínu
intercooler
fuel pressure regulator
ni-resist exhaust manifold
og fult af smá dóti. :lol: :lol: :lol: :lol:


Image

Image

Image


Svona var hann þegar ég keipti hann ´97 ekin aðein 108þk
Image
Image

Author:  GHR [ Sun 15. Sep 2002 21:57 ]
Post subject:  Geðveikur

Djöfull er þetta flottur bíll hjá þér (tær snilld)
Hvað borgaðuru fyrir Turboið?

Author:  Gunni [ Mon 16. Sep 2002 00:40 ]
Post subject: 

þetta er ansi fallegur bíll. það verður gaman að sjá oní húddið þegar bínan er komin í :) á ekki að setja hana í bráðlega ??

Author:  M110 [ Mon 16. Sep 2002 10:10 ]
Post subject: 

Flottur! geturðu tekið mynd af túrbó kittinu?
hvað kostaði það með leyfi :roll: ?

er þetta ekki Twin turbo annars?

Author:  hlynurst [ Mon 16. Sep 2002 12:05 ]
Post subject: 

Mér langar í túrbínu... :shock:

Author:  Stefan325i [ Mon 16. Sep 2002 19:08 ]
Post subject: 

Ég þakka fyrir hrósið.

Ég fékk turbókitið á íslandi einhvervegin fann ég mann sem átti þetta kit, hann var með þetta í 525i bílnum sínum, en seldi kittið ekki með og var búinn að eiga það í einhver ár. Hann hefur verið hér inni ég held. Hann heitir Sveinbjörn og á 530 V8. Við skulum bara segja að verðrið á kittinu
hafi verið samgjarnt :wink: .

Þetta er ein turbína t3/4 ég ætla að færa inntercoolerin fyrir framan vatnskassan, og betrumbæta kittið það var hugsað þannig að það átti að vera mjög auðvelt að setja það í en ég verð aðeins að flækja það :P
Það fer í í vetur. :twisted:

Author:  Stefan325i [ Thu 20. Mar 2003 22:34 ]
Post subject: 

Jæja,

http://simnet.is/gstuning/pics/turbo/page_01.htm

Þetta er linkur á myndirnar sem ég lofaði,

enjoy,

allt að koma saman

Author:  morgvin [ Fri 21. Mar 2003 19:57 ]
Post subject: 

aðeins eitt sem ég verð að setja útá... Flottari felgur eru must á flotta bíla ekki segi ég að þær séu ljótar en það eru til flottari =)

Author:  bjahja [ Fri 21. Mar 2003 20:02 ]
Post subject: 

Mér finnst felgurnar hans alveg massa flottar, en það er kannski bara ég.

Author:  Djofullinn [ Fri 21. Mar 2003 21:35 ]
Post subject: 

Ég fíla þessar felgur mjög vel :P

Author:  uri [ Mon 21. Apr 2003 22:55 ]
Post subject: 

Þetta er helvíti fallegur gripur, Vlltu ekki bara selja mér hann?

Author:  hlynurst [ Mon 21. Apr 2003 23:41 ]
Post subject: 

Hehe... ég efa að hann myndi tíma því. Allavega ekki alveg strax þar sem hann er nýbúinn að setja túrbínu í hann. :roll:

Author:  uri [ Mon 21. Apr 2003 23:48 ]
Post subject: 

Datt það nú í hug en það má nú alltaf spurja :)

Author:  Stefan325i [ Tue 22. Apr 2003 12:54 ]
Post subject: 

Hann er ekki til sölu.
en hvað myndiru vilja borga??

Author:  uri [ Tue 22. Apr 2003 13:00 ]
Post subject: 

Ekki viss hvað ég væri til að láta fyrir svona tæki

Page 1 of 42 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/