bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 325i M50B25 NJ-104
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=69
Page 42 of 42

Author:  Daníel Már [ Sun 21. Sep 2014 21:39 ]
Post subject:  Re: E30 325i 11.29 @ 124 sá sneggsti, besti og stuðaralausa

noxinn wrote:
fer undir 10 ef að þú setur á hann stuðara og lagar aerodynamics...


Undir 10 já :lol:

Author:  Daníel Már [ Sun 21. Sep 2014 21:44 ]
Post subject:  Re: E30 325i 11.29 @ 124 sá sneggsti, besti og stuðaralausa

Stærri spíssa, 50% ethanol meira boost og kveikju ferð easy í 10s

Author:  Stefan325i [ Sun 15. Feb 2015 12:05 ]
Post subject:  Re: NJ-104 S50B32

M50B25 Turbo er farinn úr eftir að vera búinn að gleðja mig í 2 sumur, 11.29 best á kvartmíluni gríðalegt afl.
Image

Í staðinn kemur S50B32 með Getrag 420G 6 gíra kassa.

Image

Er að vinna að því að koma þessu ofaní bílinn hjá mér.

Svo er planið líka að setja á bílinn M-Tech I kitt fyrir sumarið.

Engar túrbópælingar í gangi, búinn að vera að túrbóa E30 síðan 2001 þannig að þetta er orðið fínt í bíli.

Author:  saemi [ Sun 15. Feb 2015 12:53 ]
Post subject:  Re: NJ-104 S50B32

:thup:

///M power er skemmtilegast.

Author:  gstuning [ Sun 15. Feb 2015 12:55 ]
Post subject:  Re: NJ-104 S50B32

Alltaf hægt að fara í alvöru carbon :thup:

Image


Ég á nóg af þessu

8)


Image

Author:  Alpina [ Sun 15. Feb 2015 14:33 ]
Post subject:  Re: NJ-104 S50B32

Er einhver performance aukning með að nota Carbon velocity-stack ?

Author:  gstuning [ Sun 15. Feb 2015 16:09 ]
Post subject:  Re: NJ-104 S50B32

Bara ef madur skildi thurfa nyjar lengdir kannski eda odruvisi plenum.

Author:  D.Árna [ Sun 15. Feb 2015 16:13 ]
Post subject:  Re: NJ-104 S50B32

Flott upgrade

Author:  Páll Ágúst [ Sun 15. Feb 2015 17:03 ]
Post subject:  Re: NJ-104 S50B32

D.Árna wrote:
Flott upgrade


"upgrade"

Author:  fart [ Sun 15. Feb 2015 17:21 ]
Post subject:  Re: NJ-104 S50B32

Carbonið gæti mögulega gert soundið flottara, annar pitch í svona efni heldur en harðplasti nú eða áli

Author:  Alpina [ Sun 15. Feb 2015 18:49 ]
Post subject:  Re: NJ-104 S50B32

fart wrote:
Carbonið gæti mögulega gert soundið flottara, annar pitch í svona efni heldur en harðplasti nú eða áli


Sama i pústi,,,

Author:  Angelic0- [ Sun 15. Feb 2015 22:47 ]
Post subject:  Re: NJ-104 S50B32

Páll Ágúst wrote:
D.Árna wrote:
Flott upgrade


"upgrade"


Upgrade allan daginn...

Reliability og Mad Power...

S50 4tw :!:

Author:  Mazi! [ Mon 16. Feb 2015 00:23 ]
Post subject:  Re: NJ-104 S50B32

"Mad power".......

:lol:


Jáá nei.

En mjög áræðanlegt!.

Author:  Angelic0- [ Mon 16. Feb 2015 16:39 ]
Post subject:  Re: NJ-104 S50B32

S50 er víst MAD power... í 1100-1200kg bíl er 300+hp mad power...

ég spái því að þetta verði orðið FI samt innan 5 ára...

Author:  Mazi! [ Mon 16. Feb 2015 17:10 ]
Post subject:  Re: NJ-104 S50B32

Já þetta vinnur flott

Minn bíll var 1220kg með S50B32 og mér fannst það nú ekkert mad power, bara fínt afl.

Page 42 of 42 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/