bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E39 540i
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=68999
Page 1 of 1

Author:  hoddihh93 [ Sun 19. Jul 2015 14:30 ]
Post subject:  E39 540i

Eftir að hafa langað lengi í e39 aftur þá datt ég inná þennan Gullmola :) :)
Mjög clean og þéttur bíll.

BMW e39 540i
15.06 2001
Orientblau Metallic
Aflgjafi: Bensín
Afl 292Hp Torque: 440 N•m
Skipting: Sjálfskiptur
Drif: Afturhjóladrif
Ekinn: 150.000km
Skoðaður 2016


Búnaður
Ljóst leður
Steptronic Skipting
M sport fjöðrun
Stóri skjárinn
Tvískipt Gler Topplúga
Hiti í sætum að framan
Minni í sætum að framan
Leður Aðgerðarstýri
Hiti í stýri
Viðarlistar að innan
Gólfmottur í stíl við innréttingu
PDC (Park Distance Control) Framan og aftan
Xenon Aðalljós
Voice Control
Þráðlaus bílasími Hægt að nota 3G kort.
6Diska magasín í skottinu
Hifi Hljóðkerfi
Kasettu haldara í miðjustokk
Business Package
Exclusive Package
Skíðar poki
Kastarar
Digital miðstöð
Tvöfalt gler


Ástand
Rosalega vel með farinn bíll.
Lakkið er rosalega gott.

Plön
Led perur í angel eyes [X]
BMW krafts rammar [X]
Skipta um cupholders [X]
Skipta út kasettu haldaranum [X]
Laga Pixla í mælaborði [Í pöntun]
Setja hringi í mælaborð [Í pöntun]

Síðan ef ég dett í það eitt kvöldið þá:
M framstuðara
M afturstuðara
Lip
Roofspoiler
Filmur hringinn
Lækkun

Ein mynd frá því að ég fékk hann :)
Image

Og nokkrar frá því ég bónaði hann 22/7
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  Axel Jóhann [ Mon 20. Jul 2015 11:50 ]
Post subject:  Re: E39 540i

Bergsteinn Rockstone á afturstuðara

Author:  D.Árna [ Mon 20. Jul 2015 12:32 ]
Post subject:  Re: E39 540i

Daniel Mar getur held ég reddað mtech framstuðara á klink.

Author:  hoddihh93 [ Mon 20. Jul 2015 14:44 ]
Post subject:  Re: E39 540i

Já Rocky var ekki lengi að senda mér skilaboð að hann ætti til afturstuðara. Ef ég sel einhvað af þessum auka felgu göngum sem ég á þá hoppa ég eflaust á það. :) Chekka á verðinu hjá Daniel sakar ekki að vera með verðin á hreinu ef ég skyldi fara í þetta.

Author:  hoddihh93 [ Thu 23. Jul 2015 09:57 ]
Post subject:  Re: E39 540i

Led angel eyes komið í hann
Og BMW-Krafts rammar
Image

Author:  Daníel Már [ Thu 23. Jul 2015 14:01 ]
Post subject:  Re: E39 540i

Reddar þessum stuðurum og skiptir um listana á hliðunu og færð svarta þá er þessi bíll nánast tilbúinn! Smá drop líka ekki mikið samt ;)

Author:  Hreiðar [ Thu 23. Jul 2015 16:22 ]
Post subject:  Re: E39 540i

Sá þennan um daginn á ferðinni, hrikalega smekklegur ! :thup:

Author:  D.Árna [ Thu 23. Jul 2015 19:46 ]
Post subject:  Re: E39 540i

Í guðanna bænum ekki vera að fara að lækka þetta eitthvað, tapar ölllum aksturseiginleikum eins og það er nú gott að keyra þessa bíla, nema þetta sé eitthvað mörg hundruð þúsund króna lækkunarsett en ta technix eða eitthvað í e39 er ekkki að gera sig

Author:  hoddihh93 [ Thu 23. Jul 2015 20:16 ]
Post subject:  Re: E39 540i

Ef eg sel þessar m3 felgur sem ég á þá kaupi ég Fram og aftur stuðara.
En með lækkunina. Ef ég lækka hann þæ væri það ofboðslega lítið og þá bara að framan með lækkunargormum.

Búið að skipta um Ballansstangar enda báðu megin að framan. Djöfullsins munur er það. Skil það allveg hvað þú meinar með að fara ekki aðfokka upp þessum þægindum með að lækka hann í drasl.

Image

Author:  Daníel Már [ Thu 23. Jul 2015 22:39 ]
Post subject:  Re: E39 540i

Já akkurat, sýnist hann nú vera býsna lár að aftan nú þegar, svo er hann með Msport fjöðrun þeas ef það er enn í honum.

Author:  hoddihh93 [ Fri 14. Aug 2015 22:26 ]
Post subject:  Re: E39 540i

Út með kasettu haldarann og inn með boxið

Image

Image

Author:  bjahja [ Tue 18. Aug 2015 20:15 ]
Post subject:  Re: E39 540i

Var kasettu haldarinn ekki mikið notaður :lol:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/