bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
FYRRVERANDI 323i E21 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=6881 |
Page 1 of 1 |
Author: | Djofullinn [ Fri 23. Jul 2004 14:22 ] |
Post subject: | FYRRVERANDI 323i E21 |
Af gamni mínu gróf ég upp einu myndina sem ég á af fyrsta 323i bílnum mínum og skannaði hana inn ![]() Þetta er alskemmtilegasti bíll sem ég hef nokkurn tíman átt!! En síðan fór hann að ryðga til helvítis og á endanum keyptu einhverjir dópsalar í breiðholti hann af mér og rúlluðu hann svartan með einni rauðri rönd og fóru að leika sér að stökkva á honum og annað jafn heimskulegt ![]() Blessuð sé minning hans! ![]() ![]() |
Author: | saemi [ Fri 23. Jul 2004 15:29 ] |
Post subject: | |
akkurru var verið að klippa stelpuna út ![]() Þetta eru svo sjarmerandi bílar. Ég tók einmitt út 17 ára árin á svona bíl, 320 |
Author: | sindrib [ Fri 23. Jul 2004 15:53 ] |
Post subject: | |
fallegur bíll og geggjað númer á honum, mér finnst nú slappt að klippa út gelluna ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Fri 23. Jul 2004 18:01 ] |
Post subject: | |
E21 fer alltaf ofar og ofar á uppáhaldsbílalistann minn ![]() |
Author: | Djofullinn [ Fri 23. Jul 2004 19:17 ] |
Post subject: | |
Já hehe ![]() ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Fri 23. Jul 2004 21:32 ] |
Post subject: | |
Af hverjum keypturðu þennan bíl ??? |
Author: | srr [ Fri 23. Jul 2004 21:41 ] |
Post subject: | |
Ég held að við eigum skilið útskýringu á útklipptu gellunni ![]() |
Author: | Djofullinn [ Fri 23. Jul 2004 22:08 ] |
Post subject: | |
MR HUNG wrote: Af hverjum keypturðu þennan bíl ???
Keypti hann af félaga mínum sem heitir Pétur Rúnar. Hann átti þá annan kóngabláan 323i E21. Þekkiru hann eða? |
Author: | Djofullinn [ Fri 23. Jul 2004 22:10 ] |
Post subject: | |
srr wrote: Ég held að við eigum skilið útskýringu á útklipptu gellunni
![]() Hehehe ![]() ![]() ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Fri 23. Jul 2004 23:35 ] |
Post subject: | |
Ertu að meina pésa pain og pésa ítala,pésa litla osfr.....held að bróðir minn hafi átt hann á sínum tíma og hann brældi eins og gamall síðutogari í brælu en virkaði eins og mother fu......... |
Author: | Djofullinn [ Sat 24. Jul 2004 16:10 ] |
Post subject: | |
MR HUNG wrote: Ertu að meina pésa pain og pésa ítala,pésa litla osfr.....held að bróðir minn hafi átt hann á sínum tíma og hann brældi eins og gamall síðutogari í brælu en virkaði eins og mother fu.........
Amm það er Pésinn. Og já það passar ![]() ![]() |
Author: | jens [ Tue 27. Jul 2004 03:32 ] |
Post subject: | |
MR HUNG skrifar: Quote: hann brældi eins og gamall síðutogari í brælu en virkaði eins og mother fu.........
Það getur alveg passað, átti 320 sem var bara ekinn ca. 60 þús km og hann mökkaði svakalega á háum snúning þangað til ég skipti um ventalfoðringar. Skemmtilegir bílar... |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |