bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 22:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: FYRRVERANDI 323i E21
PostPosted: Fri 23. Jul 2004 14:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Af gamni mínu gróf ég upp einu myndina sem ég á af fyrsta 323i bílnum mínum og skannaði hana inn :) Ég átti hann fyrir 7 árum ca.

Þetta er alskemmtilegasti bíll sem ég hef nokkurn tíman átt!!
En síðan fór hann að ryðga til helvítis og á endanum keyptu einhverjir dópsalar í breiðholti hann af mér og rúlluðu hann svartan með einni rauðri rönd og fóru að leika sér að stökkva á honum og annað jafn heimskulegt :cry:

Blessuð sé minning hans! :D

Image

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Jul 2004 15:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
akkurru var verið að klippa stelpuna út :lol:

Þetta eru svo sjarmerandi bílar. Ég tók einmitt út 17 ára árin á svona bíl, 320

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Jul 2004 15:53 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
fallegur bíll og geggjað númer á honum, mér finnst nú slappt að klippa út gelluna :?

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Jul 2004 18:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
E21 fer alltaf ofar og ofar á uppáhaldsbílalistann minn :D

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Jul 2004 19:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já hehe :oops: við skulum ekkert vera að tala um þessa stúlkukind :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Jul 2004 21:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Af hverjum keypturðu þennan bíl ???

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Jul 2004 21:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ég held að við eigum skilið útskýringu á útklipptu gellunni :loveit:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Jul 2004 22:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
MR HUNG wrote:
Af hverjum keypturðu þennan bíl ???

Keypti hann af félaga mínum sem heitir Pétur Rúnar. Hann átti þá annan kóngabláan 323i E21. Þekkiru hann eða?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Jul 2004 22:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
srr wrote:
Ég held að við eigum skilið útskýringu á útklipptu gellunni :loveit:

Hehehe :P Þetta er nú bra fyrrverandi tjellingin mín :roll: Önnur fyrrverandi tjellingin mín var ekkert sátt við að ég væri með mynd af fyrrverandi í myndaalbúminu mínu þannig að hún klippti hausinn af :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Jul 2004 23:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Ertu að meina pésa pain og pésa ítala,pésa litla osfr.....held að bróðir minn hafi átt hann á sínum tíma og hann brældi eins og gamall síðutogari í brælu en virkaði eins og mother fu.........

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Jul 2004 16:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
MR HUNG wrote:
Ertu að meina pésa pain og pésa ítala,pésa litla osfr.....held að bróðir minn hafi átt hann á sínum tíma og hann brældi eins og gamall síðutogari í brælu en virkaði eins og mother fu.........

Amm það er Pésinn. Og já það passar :) Virkaði subbulega vel! Síðan var hann með soðið drif þegar ég keypti hann af Pésa og það var hægt að gera allan andskotann á þessu þangað til drifið brotnaði :P Þá fór 25% læst drif í hann og leikið sér meira!

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jul 2004 03:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
MR HUNG skrifar:
Quote:
hann brældi eins og gamall síðutogari í brælu en virkaði eins og mother fu.........

Það getur alveg passað, átti 320 sem var bara ekinn ca. 60 þús km og hann mökkaði svakalega á háum snúning þangað til ég skipti um ventalfoðringar. Skemmtilegir bílar...

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group