bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E36 1995 318ia Bostongruen https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=68586 |
Page 1 of 6 |
Author: | rockstone [ Sun 12. Apr 2015 21:01 ] |
Post subject: | BMW E36 1995 318ia Bostongruen |
Þar sem e30 verður alveg nógu lengi inni og verður ekkert tilbúinn á næstunni, enda complete restoration project, þá ákvað ég að fá mér daily, ætlaði að fá mér e34, en hugsaði svo að ódýrari kostur væri e36. Fyrir valinu varð þessi græni e36 sedan, 318 ssk. Hann er með ónýta vél, allavega heddpakning. Eins og ég sagði fyrir ofan, verður e30 ekkert reddý á næstunni þannig ég ákvað, why not, hendi bara m50+kassanum í þennan e36, og mun það gerast seinna í mánuðinum ![]() Ekinn 178þ km ![]() ![]() ![]() |
Author: | Angelic0- [ Mon 13. Apr 2015 08:08 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 1995 Daily |
semi clean bíll... með rifu í sætinu ![]() Drop it... |
Author: | rockstone [ Mon 13. Apr 2015 22:35 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 1995 Daily |
Angelic0- wrote: semi clean bíll... með rifu í sætinu ![]() Drop it... Mjög vel farinn bíll að innan, bara clean bíll overall, smá rið hér og þar. En já þarft ekki að hafa áhyggjur að því hvort ég lækki hann ![]() |
Author: | rockstone [ Sat 18. Apr 2015 21:33 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 1995 Daily |
Fer í svappið öllum líkindum næstu helgi, vill bara vera viss um að ég sé með allt áður en ég byrja til að klára. er kominn með: M50B25 NV+ tölva ZF kassi ásamt swinghjóli+kúplingu+þræl Fremra drifskapt Skiptistangasett Pedalasett Púst+pústskynjara Gírpoka 6cyl mælaborð mótorpúða Vantar: Slöngu í kúplingsþræl [x] Aftari fóðringuna fyrir skiptistöng sem festist í boddý [x] Gírkassapúða [x] Gírhnúa [] Er að spá hvort ég noti 4cyl vatnskassann eða kaupi bara nýjan 6cyl. [] Held það sé komið. Nema ég sé að gleyma einhverju. Set svo undir hann style 32 seinna ![]() |
Author: | rockstone [ Mon 20. Apr 2015 20:09 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 1995 Daily |
Felgurnar mættar. 18" staggered Style 32 ![]() Svo bara spurning með lit, hugsa hvítar eða silfur. ![]() |
Author: | Yellow [ Mon 20. Apr 2015 21:48 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 1995 Daily |
Silfur ![]() |
Author: | gunnar [ Tue 21. Apr 2015 19:11 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 1995 Daily |
Þetta hvíta felgu-fetish fer að verða gott.. Race felgur eru flottar hvítar, ekki rest. |
Author: | rockstone [ Tue 21. Apr 2015 19:18 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 1995 Daily |
gunnar wrote: Þetta hvíta felgu-fetish fer að verða gott.. Race felgur eru flottar hvítar, ekki rest. hehe, ja, er að hallast meira af flottum silfurlituðum ![]() |
Author: | sosupabbi [ Tue 21. Apr 2015 20:13 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 1995 Daily |
rockstone wrote: gunnar wrote: Þetta hvíta felgu-fetish fer að verða gott.. Race felgur eru flottar hvítar, ekki rest. hehe, ja, er að hallast meira af flottum silfurlituðum ![]() OEM liturinn á þessum felgum er laaaang flottastur, veit samt ekki litanúmerið en minnir að það sé kallað brilliant silver eða eitthvað álíka. ![]() |
Author: | rockstone [ Tue 21. Apr 2015 22:39 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 1995 Daily |
sosupabbi wrote: rockstone wrote: gunnar wrote: Þetta hvíta felgu-fetish fer að verða gott.. Race felgur eru flottar hvítar, ekki rest. hehe, ja, er að hallast meira af flottum silfurlituðum ![]() OEM liturinn á þessum felgum er laaaang flottastur, veit samt ekki litanúmerið en minnir að það sé kallað brilliant silver eða eitthvað álíka. Já hann er mjög flottur, ætli maður fari ekki í einhvað svipað ![]() |
Author: | rockstone [ Tue 21. Apr 2015 23:31 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 1995 Daily |
Svo er spurning með dekk, veit að BUBBIM3 Cabrio er með 225/40 hringinn, væri til í sem mesta(breiðara) gúmmí, spurning hverju væri hægt að troða undir ![]() |
Author: | saemi [ Wed 22. Apr 2015 02:31 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 1995 Daily |
sosupabbi wrote: rockstone wrote: gunnar wrote: Þetta hvíta felgu-fetish fer að verða gott.. Race felgur eru flottar hvítar, ekki rest. hehe, ja, er að hallast meira af flottum silfurlituðum ![]() OEM liturinn á þessum felgum er laaaang flottastur, veit samt ekki litanúmerið en minnir að það sé kallað brilliant silver eða eitthvað álíka. ![]() Það voru til 2 litir allaveg original á þessum felgum. Annar var miklu skærari en hinn.... |
Author: | JOGA [ Wed 22. Apr 2015 10:33 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 1995 Daily |
Ég var mjög ánægður með litinn sem ég valdi á mínar gömlu. VW Litur. Urban Grey. ![]() |
Author: | rockstone [ Fri 24. Apr 2015 00:38 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 1995 Daily |
Fór af stað klukkan 8:00 í morgun úr breiðholti í árbæ að sækja bílinn þar sem ég geymdi hann. Síðan keyrði ég hann uppí aðstöðu í tvem rönnum (hitaði sig á leiðinni). Svo náði ég að gera helling, var einn að í dag+kvöld. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Fri 24. Apr 2015 07:15 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 1995 Daily |
Cool en taktu sveppinn i burtu,, oem intake boxið er best |
Page 1 of 6 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |