bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E36 1995 318ia Bostongruen
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=68586
Page 6 of 6

Author:  rockstone [ Tue 30. Jun 2015 09:56 ]
Post subject:  Re: BMW E36 1995 325i Bostongruen

fart wrote:
hvað gerir þessi kross?

Þú hefur sèđ e30/e34/e32 helladark framljós?
Krossarnir eru svartir og svarti liturinn speglast í ljóskerinu sem gerir þađ verkum ađ ljósiđ lúkkar dekkra en þađ er.

Author:  fart [ Tue 30. Jun 2015 11:44 ]
Post subject:  Re: BMW E36 1995 325i Bostongruen

rockstone wrote:
fart wrote:
hvað gerir þessi kross?

Þú hefur sèđ e30/e34/e32 helladark framljós?
Krossarnir eru svartir og svarti liturinn speglast í ljóskerinu sem gerir þađ verkum ađ ljósiđ lúkkar dekkra en þađ er.

ok..

Author:  Daníel Már [ Tue 30. Jun 2015 13:03 ]
Post subject:  Re: BMW E36 1995 325i Bostongruen

fart wrote:
rockstone wrote:
fart wrote:
hvað gerir þessi kross?

Þú hefur sèđ e30/e34/e32 helladark framljós?
Krossarnir eru svartir og svarti liturinn speglast í ljóskerinu sem gerir þađ verkum ađ ljósiđ lúkkar dekkra en þađ er.

ok..


:lol: :lol:

Þetta er samt töff modd í e30 og e34 :thup:

Author:  fart [ Tue 30. Jun 2015 13:11 ]
Post subject:  Re: BMW E36 1995 325i Bostongruen

Daníel Már wrote:
fart wrote:
rockstone wrote:
fart wrote:
hvað gerir þessi kross?

Þú hefur sèđ e30/e34/e32 helladark framljós?
Krossarnir eru svartir og svarti liturinn speglast í ljóskerinu sem gerir þađ verkum ađ ljósiđ lúkkar dekkra en þađ er.

ok..


:lol: :lol:

Þetta er samt töff modd í e30 og e34 :thup:

I'm getting to old for this shit :lol:

Author:  bjahja [ Tue 30. Jun 2015 21:23 ]
Post subject:  Re: BMW E36 1995 325i Bostongruen

Þetta er nú old school mod :lol:

Author:  fart [ Wed 01. Jul 2015 04:46 ]
Post subject:  Re: BMW E36 1995 325i Bostongruen

bjahja wrote:
Þetta er nú old school mod :lol:

Er ekki mikill helladark maður, líklega þess vegna sem ég fattaði ekki trixið

Author:  rockstone [ Sat 11. Jul 2015 01:21 ]
Post subject:  Re: BMW E36 1995 325i Bostongruen

Þessi fékk nýja vatnsdælu og vatnslás ásamt nýrri viftureim. Einnig komu miðjurnar úr blástri hjá Dustless Blasting á Íslandi.

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  JOGA [ Sat 11. Jul 2015 12:12 ]
Post subject:  Re: BMW E36 1995 318ia Bostongruen

Flottar miðjurnar :thup:

Author:  rockstone [ Fri 07. Aug 2015 16:39 ]
Post subject:  Re: BMW E36 1995 318ia Bostongruen

Það fór heddpakkning í þessum í seinustu viku ásamt því að hann byrjaði að brenna smá olíu.
Ehh, planið núna er að gera við m50b20 sem er í e34 sem ég keypti ef heddið er í lagi og setja í þennan. M50b25 fer svo builduð í e30 ef heddið er í lagi á henni.
E36 fer þá í dailyhlutverk aftur, og ráðist verður á að klára e30, þar sem ég er að borga stæði undir e30, og það sem var í boði var að selja e30 og klára e36 sem driftbíl, eða e36 back to stock og klára e30. Og það er ekki möguleiki að ég selji e30 þannig, það er verkefni vetrarins, e30 :)

Author:  rockstone [ Fri 07. Aug 2015 22:58 ]
Post subject:  Re: BMW E36 1995 318ia Bostongruen

Setti leður í þennan áðan.
Image
Image

Author:  D.Árna [ Sat 08. Aug 2015 16:35 ]
Post subject:  Re: BMW E36 1995 318ia Bostongruen

:thup:

Author:  rockstone [ Sun 16. Aug 2015 12:24 ]
Post subject:  Re: BMW E36 1995 318ia Bostongruen

Sprungið hedd í M50b20, þannig þarf að finna aðra vél.

Author:  saemi [ Sun 16. Aug 2015 15:12 ]
Post subject:  Re: BMW E36 1995 318ia Bostongruen

Getur nú ekki verið mikið mál að finna B20 hedd

Author:  D.Árna [ Sun 16. Aug 2015 19:33 ]
Post subject:  Re: BMW E36 1995 318ia Bostongruen

saemi wrote:
Getur nú ekki verið mikið mál að finna B20 hedd


True, þettta liggur utum allt

Page 6 of 6 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/