bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW X5
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=68578
Page 1 of 1

Author:  Stefan325i [ Sun 12. Apr 2015 00:13 ]
Post subject:  BMW X5

Fékk mér þenna bíl í október 2014, var búinn að vera að leita að X5 í nokkurn tíma og eftir að hafa skoðað mikið og boðið í nokkra þá varð einn bíll
í Keflavík sem ég var búinn að hafa á augastað í nokkurn tíma en var svosem ekki til sölu.
Ég kom mér í samband við manninn sem átti bílinn og náðum við að komast að samkomulagi með kaup og kjör.

Þetta er semsagt 2002 Ameríku 3l X5.
Ég var alveg staðráðinn í því að fá mér V8 eða díesel en á endanum þá varð M54B30 það sem varð fyrir valinu.

Ég er mjög ánægður með bílinn, finnst hann alveg frábær í alla staði og nokkuð vel búinn

S249A Multifunction f steering wheel
S302A Alarm system
S309A BMW LM Rad Sternspeiche 57
S354A Green windscreen, green shade band
S640A Preparation f tel.installation universal
S645A BMW US Radio
S661A Radio BMW Business (C43)
S692A BMW 6-CD changer I-bus
S845A Acoustic belt warning
S853A Language version English
S876A Radio frequency 315 MHz
S992A Control of number-plate attachment

Optional Equipment
S205A Automatic transmission
S321A Exterior parts in vehicle color
S386A Roof railing
S403A Glass roof, electrical
S417A Roller sun vizor, rear door
S437A Fine wood trim
S441A Smoker package
S459A Seat adjuster, electric, with memory
S461A Electric seat backrest adjustment, rear
S473A Armrest front
S521A Rain sensor
S522A Xenon Light
S533A Air conditioning, rear
S534A Automatic air conditioning
S555A On-board computer V with remote control
S650A CD player
S676A HiFi speaker system
S691A CD holder
S761A Individual sunshade glazing
S926A Spare wheel
S945A Berücksichtigung Preisabhängigkeit

Búinn að kaupa smotterís dót í hann, innri hurðahún farþega meginn, númeraljós skottopnara plastið að aftan, tvöfalda stýrisliðinn og slatta að smellum og svona smotteríi.

Búinn að laga pixlana í útvarpinu en á eftir að rífa mælaborðið í sundur.

Image
Bíllinn er svona þegar ég kaupi hann.

Er búinn að kaupa í hann sportstýri og silfur inntéttingarlista í stað fine wood, er hálfnaður að setja þetta í hjá mér.
Einnig búinn að kaupa svartan topp í bílinn.

Image

Er kominn á Style 87. Ótrúlegt hvað bíllinn breytist við þetta.

Á döfinni er að setja á hann 4.6/4.8 brettakantana og mögulega lækka hann.

Author:  Alpina [ Sun 12. Apr 2015 00:41 ]
Post subject:  Re: BMW X5

8)

Felgurnar eru MÖST...

til lukku
M54B30 er einn besti mótor BMW ever

Author:  Angelic0- [ Sun 12. Apr 2015 09:39 ]
Post subject:  Re: BMW X5

Það er búið að ræða þetta, Stefán er í stjórninni í TURBO-GARAGE-KEF-DIVISION, það verður komið MEGA Borg Warner setup í þetta fyrir næsta sumar....

Stefnir í að það verði X5 sem að hlýtur titilinn Sneggsti BMW Íslands 2016

Author:  Zed III [ Fri 17. Apr 2015 16:10 ]
Post subject:  Re: BMW X5

flottustu felgurnar

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/