bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E38 750iL Individual LL-338 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=68573 |
Page 1 of 3 |
Author: | sosupabbi [ Sat 11. Apr 2015 13:10 ] |
Post subject: | E38 750iL Individual LL-338 |
Var að versla þennan fyrir stuttu, hinn huggulegasti bíll sem þarf að sjálfsögðu smá TLC en er alveg lygilega þéttur og góður í akstri. Það sem ég er buinn að gera er: Nýr rafgeymir Smur á mótor Skipt um bremsuvökva Olía og sía á skiptingu Klossar hringinn Dæla h/m aftan uppgerð Bremsuslöngur hringinn Dælur blásnar og málaðar Ballanstangar endar framan Höfuðpúðamótorar afturí Nýar inntakshosur á mótor Næst á dagskrá er afturfjöðrun, var að fjárfesta í nýjum SACHS/BOGE +SLS +EDC afturdempurum, svo fer það í með nýjum gormum, samsláttarpúðum og skíthlífum. Þar fyrir utan þarf bílinn stýri(rifið leður), pixla(classic vandamál), , DSC dælu(biluð), felgur(18'' OEM helst), afturstuðara(brotinn) og lakk á skotthlera og vinstra afturbretti(nokkrar ryðbólur) þá verður hann bara helvíti góður. Framendinn er nýlega málaður, ný nagladekk á OEM 16'', ný buið að taka stýrisgang í gegn frá A-Ö, ný vatnsdæla lás og reimar, uppgerður alternator ofl ofl. Fæðingarvottorðið er ekkert slæmt heldur, frekar vel búinn bíll. Data for vehicle identification number: WBAGK21080DH40634 Model description: 750iL Market: Europa Type: GK21 E-Code: E38 (2) Chassis: Limousine Steering: links Doors: 4 Engine: M73B54 - 5,40l (240kW) Drive: Heckantrieb Transmission: automatisch Body Color: Cosmosschwarz Metallic (303) Upholstery: Sonderpolsterung (Z1XX) Production date: 16.10.1997 Assembled in: Dingolfing Code Serienausstattung Standard Equipment S202A Steptronic Steptronic S214A Automatische-Stabilitäts-Control (ASC+T) Automatic stability control (ASC+T) S216A Servolenkung-Servotronic HYDRO STEERING-SERVOTRONIC S220A Niveauregulierung Self-levelling suspension S223A Elektronische Dämpfer Control (EDC) Electronic Damper Control (EDC) S245A Lenksäulenverstellung elektrisch Steering wheel column adjustment,electr. S260A Seitenairbag für Fahrer/Beifahrer Side airbag for driver/passenger S262A ITS-Kopfairbag ITS - Head airbag S302A Alarmanlage Alarm system S352A Isolierdoppelverglasung Insulating double-glazing S416A Sonnenschutzrollo hinten/seitlich Roller sun vizor, rear lateral S438A Edelholzausführung Fine wood trim S460A Komfortsitz im Fond elektr.verstellbar Comfort seat, rear, electr. adjustable S473A Armlehne vorne Armrest front S500A Scheinw.Rein.Anl./Intensivreinig. Headlight wipe/wash/Intensive cleaning S534A Klimaautomatik Automatic air conditioning S548A Kilometertacho Kilometer-calibrated speedometer S555A Bordcomputer V mit Fernbedienung On-board computer V with remote control S806A Dritte Bremsleuchte Third stoplamp Code Sonderausstattung Optional Equipment S261A Seitenairbag für Fondpassagiere Side airbags for rear passengers S296A BMW LM Rad Classic BMW LA wheel, Classic S339A Shadow-Line Shadow-Line S354A Frontscheibe grün Grünkeil Green windscreen, green shade band S401A Schiebehebedach elektrisch Lift-up-and-slide-back sunroof, electric S423A Fussmatten Velours Floor mats, velours S428A Warndreieck und Verbandstasche Warning triangle and first aid kit S430A Innen-/Aussensp. mit Abblendautomatik Interior/outside mirror with auto dip S441A Raucherpaket Smoker package S457A Kontursitz vorne el. mit Memory Contour seat, front, electr. with memory S464A Skisack Ski bag S494A Sitzheizung Fahrer/Beifahrer Seat heating driver/passenger S496A Sitzheizung hinten Seat heating, rear S508A Park Distance Control (PDC) Park Distance Control (PDC) S522A Xenon-Licht Xenon Light S609A Navigationssystem Professional Navigation system Professional S629A Autotelefon D-Netz mit Kartenleser vorne Car telephone (GSM) w card reader, front S672A CD-Wechsler 6-fach CD changer for 6 CDs S677A HiFi System Professional DSP HiFi System Professional DSP S690A Cassettenhalterung Cassette holder L801A Länderausführung Deutschland National Version Germany S863A Händlerverzeichnis Europa Retailer Directory Europe S879A Bordliteratur deutsch On-board vehicle literature German Code Information S431A Innenspiegel automatisch abblendend Interior mirror with automatic-dip S602A Bordmonitor mit TV On-board monitor with TV S694A Vorbereitung BMW 6 CD Wechsler Provisions for BMW 6 CD changer Individualausstattung ---- Steuerung Individual Hinweisschild BMW Individual Z1XX Polster Innenausstattung Volleder Buffalo anthrazit, wie Schl.Nr. P3AT Nahtbild der Sitze vorne und hinten wie P4/P5 Sitzblenden in schwarz Restliche Innenausstattung wie bei Volleder Nappa schwarz, Schl.Nr. P5SW Læt gamlar myndir fylgja ef eiganda er sama, set inn nýjar við tækifæri. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Angelic0- [ Sat 11. Apr 2015 13:42 ] |
Post subject: | Re: E38 750iL Individual LL-338 |
Rosalega flottur bíll, var að falast eftir honum fyrir nokkrum árum en var fulldýr fyrir minn smekk miðað við það sem að þarf að gera fyrir hann... Trúi því að hann verði mjög flottur hjá þér Markús ![]() |
Author: | Alpina [ Sat 11. Apr 2015 18:47 ] |
Post subject: | Re: E38 750iL Individual LL-338 |
Angelic0- wrote: Rosalega flottur bíll, var að falast eftir honum fyrir nokkrum árum en var fulldýr fyrir minn smekk miðað við það sem að þarf að gera fyrir hann... Trúi því að hann verði mjög flottur hjá þér Markús ![]() Alltaf i vinnunni ........ ![]() |
Author: | D.Árna [ Sat 11. Apr 2015 21:36 ] |
Post subject: | Re: E38 750iL Individual LL-338 |
Flottur E38 ![]() |
Author: | Alpina [ Sat 11. Apr 2015 21:39 ] |
Post subject: | Re: E38 750iL Individual LL-338 |
Massa þéttur bíll .......alveg mega ![]() ![]() ![]() ![]() V12 ![]() |
Author: | Páll Ágúst [ Sun 12. Apr 2015 02:17 ] |
Post subject: | Re: E38 750iL Individual LL-338 |
Klikkað eintak!! |
Author: | sosupabbi [ Sun 12. Apr 2015 03:29 ] |
Post subject: | Re: E38 750iL Individual LL-338 |
Þakka hólin, já hann vinnur bara mjög vel, bara eins og M73 á að gera ![]() |
Author: | saemi [ Sun 12. Apr 2015 06:34 ] |
Post subject: | Re: E38 750iL Individual LL-338 |
Mjög smekklegur bíll. |
Author: | rockstone [ Sun 12. Apr 2015 06:37 ] |
Post subject: | Re: E38 750iL Individual LL-338 |
Flott eintak ![]() |
Author: | sosupabbi [ Sun 12. Apr 2015 20:19 ] |
Post subject: | Re: E38 750iL Individual LL-338 |
Innréttingar gegnumtekt, teppi djúphreinsuð, leður hreinsað og borið á það leðurfeiti og nóg af henni því það er leður gjörsamlega allstaðar í þessu. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Tekið á símamyndavél svo gæðin eru ekkert tip top en þetta dugar. Fann btw partanr á þessum blessuðu afturgormum en það eru mismunandi gormar í þessum bílum eftir aukabúnaði osfv svo það eru nokkrir sem koma til greina, verður verslað í kvöld eða á morgun. |
Author: | Alpina [ Sun 12. Apr 2015 21:33 ] |
Post subject: | Re: E38 750iL Individual LL-338 |
því meira load,, því stífari gormar.. ![]() |
Author: | srr [ Sun 12. Apr 2015 23:21 ] |
Post subject: | Re: E38 750iL Individual LL-338 |
Alpina wrote: því meira load,, því stífari gormar.. ![]() Akkúrat. Þessvegna tými ég ekki að henda E32 750 SLS gormunum úr ON-368 HAMAR. Hann var með EDC að aftan. En þrælfín hreinsun hjá þér Markús. Æðislegur bíll ![]() |
Author: | Alpina [ Mon 13. Apr 2015 00:29 ] |
Post subject: | Re: E38 750iL Individual LL-338 |
srr wrote: Alpina wrote: því meira load,, því stífari gormar.. ![]() Akkúrat. Þessvegna tými ég ekki að henda E32 750 SLS gormunum úr ON-368 HAMAR. Hann var með EDC að aftan. En þrælfín hreinsun hjá þér Markús. Æðislegur bíll ![]() ALLIR E32 M70 voru SLS ..... og er munur á milli þeirra ? |
Author: | srr [ Mon 13. Apr 2015 10:30 ] |
Post subject: | Re: E38 750iL Individual LL-338 |
Alpina wrote: srr wrote: Alpina wrote: því meira load,, því stífari gormar.. ![]() Akkúrat. Þessvegna tými ég ekki að henda E32 750 SLS gormunum úr ON-368 HAMAR. Hann var með EDC að aftan. En þrælfín hreinsun hjá þér Markús. Æðislegur bíll ![]() ALLIR E32 M70 voru SLS ..... og er munur á milli þeirra ? Já. Hamar var með rafmagns stýribúnað á fjoðrunina. S/K takkinn inn í bíl = Sport og Komfort |
Author: | maxel [ Mon 13. Apr 2015 13:43 ] |
Post subject: | Re: E38 750iL Individual LL-338 |
Geðveikur hjá þér Markús. |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |