bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW e34 540i/6
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=68530
Page 1 of 2

Author:  5iddi [ Sat 04. Apr 2015 21:22 ]
Post subject:  BMW e34 540i/6

Sælir

Fékk mér þennan í desember

BMW E34 540i
Árgerð: 05/1993
Vél: M60B40
Keyrður: 22x.xxx
6 gíra beinskipting



Image

En það sem ég er buinn að gera fyrir hann er tildæmis
Láta mála ýmislegt
filmur
ný kerti
nýtt púst
nýr geymir
nýir surefnisskinjarar
ný dökk stefnuljós

Nýtt swinghjól
og ný Sachs Kúpling er á leið til landsins

Svo fara undir hann Style 32
Þær verða klárar í lok apríl


Image
ImageImage
VIN long: WBAHE61060GF03755
Colour: SONDERLACKIERUNG (490)
Upholstery: SCHWARZ LEDER (0203)
Prod. date: 1993-05-17

Order options
No. Description
209 LIMITED SLIP DIFFERENTIAL (25%)
240 LEATHER STEERING WHEEL
320 MODEL DESIGNATION, DELETION
354 GREEN STRIPE WINDSCREEN
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
415 SUNBLIND FOR REAR WINDOW
423 FLOOR MATS, VELOUR
428 WARNING TRIANGLE
472 CENTER ARMREST FRT DRIVER/PASS
498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE
500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
660 BMW BAVARIA REVERSE RDS
676 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM
704 M SPORT SUSPENSION - M sportfjöðrun
801 GERMANY VERSION
940 SPECIAL REQUEST EQUIPMENT

Individual data
490 Color = Lackierung in Mugellorot, wie Schl.Nr. 274
incl. Außensp. und Stoßfänger lackiert
gem. B 8100.E
0940 Special request
= Shadow-Line, wie Schl.Nr. 339

Image
Image

Author:  Alpina [ Sun 05. Apr 2015 00:37 ]
Post subject:  Re: BMW E34 540i/6

Ógeðslega flottur bíll 8)

Author:  Angelic0- [ Sun 05. Apr 2015 01:58 ]
Post subject:  Re: BMW E34 540i/6

Tek undir það, hefði samt aldrei samlitað lippið á framstuðaranum... pirrar mig óheyrilega...

En as stated above.. geðveikur bíll :!:

Author:  D.Árna [ Sun 05. Apr 2015 02:27 ]
Post subject:  Re: BMW E34 540i/6

Geggjaður.

Author:  Daníel Már [ Sun 05. Apr 2015 11:53 ]
Post subject:  Re: BMW E34 540i/6

Henda þessu á Staggerd throwing stars! :thup:

Author:  5iddi [ Sun 05. Apr 2015 13:43 ]
Post subject:  Re: BMW E34 540i/6

Angelic0- wrote:
Tek undir það, hefði samt aldrei samlitað lippið á framstuðaranum... pirrar mig óheyrilega...

En as stated above.. geðveikur bíll :!:



Personulega finst mér þetta flottara svona samlitað
en hey allir hafa sýna skoðanir :thup:

Author:  5iddi [ Sun 05. Apr 2015 13:44 ]
Post subject:  Re: BMW E34 540i/6

Daníel Már wrote:
Henda þessu á Staggerd throwing stars! :thup:


Throwing stars :thdown:
finst þær ekkert sérstakar

Author:  Róbert-BMW [ Sun 05. Apr 2015 16:30 ]
Post subject:  Re: BMW E34 540i/6

Svo flottur þessi :thup:

Author:  saemi [ Sun 05. Apr 2015 20:53 ]
Post subject:  Re: BMW E34 540i/6

Siddalega snyrtilegur bíll :P

Author:  Danni [ Sun 05. Apr 2015 23:21 ]
Post subject:  Re: BMW E34 540i/6

Sakna hans mest af öllum sem ég hef átt! Þetta nám better be worth it :P

Author:  HolmarE34 [ Mon 06. Apr 2015 01:52 ]
Post subject:  Re: BMW E34 540i/6

corrct me if im wrong en, var ekki sett ný kúpling í þennan fyrir eða eftir bíladaga 2014 ?

Author:  Páll Ágúst [ Mon 06. Apr 2015 11:02 ]
Post subject:  Re: BMW E34 540i/6

HolmarE34 wrote:
corrct me if im wrong en, var ekki sett ný kúpling í þennan fyrir eða eftir bíladaga 2014 ?


Rétt, hún var ekki lengi að klárast blessunin :lol:

Author:  pattzi [ Mon 06. Apr 2015 17:50 ]
Post subject:  Re: BMW E34 540i/6

Þessi er flottur :)

Author:  5iddi [ Mon 06. Apr 2015 18:01 ]
Post subject:  Re: BMW E34 540i/6

HolmarE34 wrote:
corrct me if im wrong en, var ekki sett ný kúpling í þennan fyrir eða eftir bíladaga 2014 ?


swinghjolið var onytt og kúpling leit illa út þessvegna ætla ég að skifta um bæði swinghjól og kuplingu

Author:  sh4rk [ Mon 06. Apr 2015 18:51 ]
Post subject:  Re: BMW E34 540i/6

Hvað kostuðu herlegheitin? Veit það að 265mm kúpopling er ekki allveg gefins á eina slíka en vantar svinghjól

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/