bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 28. Mar 2024 11:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: E38 740iL '95
PostPosted: Sun 08. Mar 2015 18:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Eftir 4 ár án BMW og mikið búinn að skoða bíla til sölu síðustu mánuði þá bara gat ég ekki lengur...

Mig hefur lengi langað í 740 eða 750, svo þegar ég sá að Markús var að pæla í að láta sinn frá sér þá ákvað ég að hafa samband
Eignaðist þennann svo í vikunni :)

Image

Model description: 740IL
Market: Europa
Type: GJ61
E-Code: E38 (2)
Chassis: Limousine
Steering: links
Doors: 4
Engine: M60/2 - 4,00l (210kW)
Drive: Heckantrieb
Transmission: automatisch
Body Color: Cosmosschwarz Metallic (303)
Upholstery: Standardleder/grau (N6TT)
Production date: 17.10.1995
Assembled in: Dingolfing

S214A Automatic stability control (ASC+T)
S216A HYDRO STEERING-SERVOTRONIC
S223A Electronic Damper Control (EDC)
S245A Steering wheel column adjustment,electr.
S302A Alarm system
S320A Deleted, model lettering
S352A Insulating double-glazing
S401A Lift-up-and-slide-back sunroof, electric
S416A Roller sun vizor, rear lateral
S423A Floor mats, velours
S428A Warning triangle and first aid kit
S431A Interior mirror with automatic-dip
S441A Smoker package
S456A Comfort seat with memory
S464A Ski bag
S494A Seat heating driver/passenger
S496A Seat heating, rear
S500A Headlight wipe/wash/Intensive cleaning
S508A Park Distance Control (PDC)
S522A Xenon Light
S534A Automatic air conditioning
S536A Auxiliary heating
S609A Navigation system Professional
S629A Car telephone (GSM) w card reader, front
S672A CD changer for 6 CDs
S677A HiFi System Professional DSP
L801A National Version Germany
S915A Delete clear coat

Svo er komið í hann CCFL Angel Eye's og gler topplúga

Image

Image

Image

Image


Byrjaði á að fara í skoðun þar sem skoðunarstöðin var heima, fékk topp einkunn og engar athugasemdir 8)

Það er aðalega bara eftir að klára að raða honum saman, ætla að skipta um efni í toppnum áður en ég set hann í
Svo fær eitthvað króm að fjúka
Ásamt ég mun eiga við pústið
Að öðru leiti mun ég bara halda honum við

Lækkun er ekkert á planinu á næstunni.
Ætla bara að setja rétt dekk undir alpinurnar, þá mun þetta skána.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 740iL '95
PostPosted: Sun 08. Mar 2015 18:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Já........... keyptirðu bílinn :thup: :thup: :thup: :thup:

BARA flott hjá þér

þetta er RUGL gott i akstri 8) 8) 8)

20" ALPINA er eitt það flottasta EVER undir E38

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 740iL '95
PostPosted: Sun 08. Mar 2015 22:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Þetta er gegggjaður bill.

Til hamingju :thup:

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 740iL '95
PostPosted: Sun 08. Mar 2015 22:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Þessi er awesome.
Fékk að eiga hann í tæpt ár :)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 740iL '95
PostPosted: Sun 08. Mar 2015 23:45 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 24. Oct 2008 22:30
Posts: 69
Flottur þessi! Væri mikið til í e38 á alpina-felgum

_________________
Súbbi vetrar
BMW E36 [PK108]
BMW E39 [OX787] seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 740iL '95
PostPosted: Mon 09. Mar 2015 09:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8503
Location: 101 RVK
Geggjaður.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 740iL '95
PostPosted: Fri 03. Apr 2015 17:30 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jul 2003 11:05
Posts: 344
Location: Hafnarfjörður
Flottur bíll, og felgurnar, úff :shock:

_________________
Gunnar Már Gunnarsson
Sími 690-2222
Mercedes Benz w108 280 SE V8 3.5 ár.1971 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg.1989 GMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 740iL '95
PostPosted: Wed 08. Apr 2015 05:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Geðveikur bíll!

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 740iL '95
PostPosted: Thu 16. Apr 2015 00:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Gerði smá tilraunastarfsemi með Plasti Dip, heppnaðist ekkert alltof vel,
læt það hanga á þangað til ég nenni að rífa allt króm af til að sprauta það.

Keypti ný framdekk í réttri stærð svo hann er ekki eins slæmur með fendergap
(mun örugglega enda á að lækka um 35mm eða svo að framan)

Image

Svo fer ég í það um helgina að skipta um áklæði á toppnum, kominn með svart micro suede :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 740iL '95
PostPosted: Thu 16. Apr 2015 06:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Alltof bolluleg framdekk... hefði eytt minni pening í lækkunarsett...

Og áður en menn fara að væla um ride comfort, þá er 40/20 lækkun aldrei að fara að hafa áhrif ef að menn skoða spring rates...

Þetta er þungur bíll, hann verður áfram dúnmjúkur...

Ekki taka listana af og mála þá, það verður aldrei vel heppnað, það dúkkar upp bíll í rif með shadowline lista every now and then, kannski verra mál að fá lista á afturhurðarnar á IL... en hver veit...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 740iL '95
PostPosted: Thu 16. Apr 2015 18:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1833
Location: Rkv
Finnst hann eiginlega fallegastur á fyrstu myndinni með allt krómið, og ég er ekki mikið fyrir króm... :oops:

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 740iL '95
PostPosted: Fri 17. Apr 2015 09:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
BirkirB wrote:
Finnst hann eiginlega fallegastur á fyrstu myndinni með allt krómið, og ég er ekki mikið fyrir króm... :oops:

Þar erum við sammála, verður að vera contrast í þessu, annars er Steini að gera fína hluti fyrir þennan bíl, hann er greinilega í góðum höndum :thup:

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 740iL '95
PostPosted: Sat 18. Apr 2015 10:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
E38 og ALPINA 20",,,,,,,,, :drool: :drool: :drool: :drool: :drool: :drool: :drool: :drool:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 740iL '95
PostPosted: Wed 29. Apr 2015 02:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Jæja, lét loksins vaða í áklæðaskipti...

Ég fer næst til bólstrara :lol:

Þetta er ekki nógu teygjanlegt efni þannig að það tollir illa þar sem teygist vel á því
Vona að það nái allavega að hanga út sumarið...

Image

Mikið fallegra 8)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 740iL '95
PostPosted: Mon 10. Aug 2015 01:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Hef voða lítið gert í þessum í sumar annað en að safna kílómetrum og bóna

Svartur er svo fallegur litur þegar hann er nýbónaður 8)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 41 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group