bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E32 730iA - 1992 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=68347 |
Page 1 of 2 |
Author: | Hjalti123 [ Sun 01. Mar 2015 16:33 ] |
Post subject: | E32 730iA - 1992 |
Var að eignast mína fyrstu 7 línu og ekki verra að það var E32. Bíllinn kom minnir mig til landsins 1998 og var þá keyrður um 90. þúsund km. Heddið var tekið í gegn í 160. þúsund km og skipt um knastás, rokkerarma, heddpakkningu, tímakeðju, tímakeðjusleða, vatnsdælu, viftu, viftukúplingu, vantslás ofl. Model description: 730I Market: Europa Type: GA81 E-Code: E32 Chassis: Limousine Steering: links Doors: 4 Engine: M30 - 3,00l (138kW) Drive: Heckantrieb Transmission: automatisch Body Color: Kaschmirbeige Metallic (301) Upholstery: (0430) Production date: 14.05.1992 Assembled in: Dingolfing Code Sonderausstattung Optional Equipment S213A Automatische Stabilitäts Control Automatic stability control S241A Airbag Fahrer und Beifahrer Air bag for driver and passenger S286A BMW LM Rad BMW Styling BMW LA wheel BMW Styling S320A Entfall Modellschriftzug Deleted, model lettering S423A Fussmatten Velours Floor mats, velours S428A Warndreieck und Verbandstasche Warning triangle and first aid kit S458A Sitzverstellung vorne elektrisch Electr. front seat adjustment S464A Skisack Ski bag S510A Leuchtweitenregulierung Headlight aim control S556A Aussentemperaturanzeige Outdoor temperature indicator S564A Innenlichtpaket Interior light package S660* BMW Bavaria Reverse RDS BMW Bavaria Reverse RDS L801A Länderausführung Deutschland National Version Germany Bíllinn eins og hann er í dag ![]() ![]() Frekar mikið af yfirborðsryði, og lakkið er ekkert sérstakt. Þyrfti á heilsprautun að halda og spurning hvort að hann fái hana ekki bara ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 01. Mar 2015 17:24 ] |
Post subject: | Re: E32 730iA - 1992 |
Spes litasamsetning,, smekkleg viðarinnrétting |
Author: | Páll Ágúst [ Sun 01. Mar 2015 18:12 ] |
Post subject: | Re: E32 730iA - 1992 |
Töff bíll! |
Author: | Tasken [ Sun 01. Mar 2015 19:14 ] |
Post subject: | Re: E32 730iA - 1992 |
Ég á til aftakanlegan krók sem kom undan e32 sem er falur |
Author: | PeturW [ Sun 01. Mar 2015 20:29 ] |
Post subject: | Re: E32 730iA - 1992 |
Virkilega smekklegur bíll. |
Author: | D.Árna [ Mon 02. Mar 2015 15:28 ] |
Post subject: | Re: E32 730iA - 1992 |
Mála þá í öðrum lit? En þú gerir eitthvað gott úr þessu,verður gaman að fylgjast með ![]() |
Author: | sosupabbi [ Mon 02. Mar 2015 15:55 ] |
Post subject: | Re: E32 730iA - 1992 |
Vinur minn keypti þennan af eldri manni 2008, þá ekinn 170þ km, virkilega heill og flottur bíll en var komið aðeins utanborðs ryð í hann og í sílsa, tjakkurinn fór bara í gegnum sílsana, gangi þér vel með þennan. |
Author: | Hjalti123 [ Mon 02. Mar 2015 22:06 ] |
Post subject: | Re: E32 730iA - 1992 |
Er ekki alveg ákveðinn á litnum ef ég fer ut í heilsprautun. Original liturinn er flottur en alltaf spurning hvað gerist sosupabbi wrote: Vinur minn keypti þennan af eldri manni 2008, þá ekinn 170þ km, virkilega heill og flottur bíll en var komið aðeins utanborðs ryð í hann og í sílsa, tjakkurinn fór bara í gegnum sílsana, gangi þér vel með þennan. Sá einmitt að sílsarnir á annari hliðinni eru ekkert sérstakir, þarf að rífa sílsaplöstin undan við tækifæri og kanna málið almennilega ![]() |
Author: | sosupabbi [ Mon 02. Mar 2015 23:27 ] |
Post subject: | Re: E32 730iA - 1992 |
Hjalti123 wrote: Er ekki alveg ákveðinn á litnum ef ég fer ut í heilsprautun. Original liturinn er flottur en alltaf spurning hvað gerist sosupabbi wrote: Vinur minn keypti þennan af eldri manni 2008, þá ekinn 170þ km, virkilega heill og flottur bíll en var komið aðeins utanborðs ryð í hann og í sílsa, tjakkurinn fór bara í gegnum sílsana, gangi þér vel með þennan. Sá einmitt að sílsarnir á annari hliðinni voru ekkert sérstakir, þarf að rífa sílsaplöstin undan við tækifæri og kanna málið almennilega ![]() Myndi halda honum svona, þetta er virkilega smekklegur original bíll, og kashmir beige kemur virkilega vel út á fallegum felgum. |
Author: | Hjalti123 [ Tue 03. Mar 2015 19:08 ] |
Post subject: | Re: E32 730iA - 1992 |
Er kominn með smá lista yfir hluti sem þarf að skoða, aðal málið er að koma honum í gegnum skoðun eins og er ![]() Stilla stýri - Svolítið dautt slag í beinni stöðu, eins og gengur og gerist með stýrisbox. Skipta um afturdempara - Handónýtur h.m. amk Smyrja bílinn og skipta um stýrisvökva, bremsuvökva, frostlög ofl. Laga bílstjórarúðu - Þarf líklega bara að festa hana, mótor virkar. Laga púst |
Author: | Alpina [ Fri 06. Mar 2015 04:46 ] |
Post subject: | Re: E32 730iA - 1992 |
Hjalti123 wrote: Er kominn með smá lista yfir hluti sem þarf að skoða, aðal málið er að koma honum í gegnum skoðun eins og er ![]() Stilla stýri - Svolítið dautt slag í beinni stöðu, eins og gengur og gerist með stýrisbox. Skipta um afturdempara - Handónýtur h.m. amk Smyrja bílinn og skipta um stýrisvökva, bremsuvökva, frostlög ofl. Laga bílstjórarúðu - Þarf líklega bara að festa hana, mótor virkar. Laga púst ???????? |
Author: | rockstone [ Fri 06. Mar 2015 12:11 ] |
Post subject: | Re: E32 730iA - 1992 |
Alpina wrote: Hjalti123 wrote: Er kominn með smá lista yfir hluti sem þarf að skoða, aðal málið er að koma honum í gegnum skoðun eins og er ![]() Stilla stýri - Svolítið dautt slag í beinni stöðu, eins og gengur og gerist með stýrisbox. Skipta um afturdempara - Handónýtur h.m. amk Smyrja bílinn og skipta um stýrisvökva, bremsuvökva, frostlög ofl. Laga bílstjórarúðu - Þarf líklega bara að festa hana, mótor virkar. Laga púst ???????? laus í sleðanum kannski? |
Author: | Hjalti123 [ Fri 06. Mar 2015 13:29 ] |
Post subject: | Re: E32 730iA - 1992 |
rockstone wrote: Alpina wrote: Hjalti123 wrote: Er kominn með smá lista yfir hluti sem þarf að skoða, aðal málið er að koma honum í gegnum skoðun eins og er ![]() Stilla stýri - Svolítið dautt slag í beinni stöðu, eins og gengur og gerist með stýrisbox. Skipta um afturdempara - Handónýtur h.m. amk Smyrja bílinn og skipta um stýrisvökva, bremsuvökva, frostlög ofl. Laga bílstjórarúðu - Þarf líklega bara að festa hana, mótor virkar. Laga púst ???????? laus í sleðanum kannski? Já haha held að hún sé ekki föst í sleðanum. Eru ekki einhverjar smellur sem halda þessu? Hljómaði kannski undarlega eitthvað ![]() |
Author: | Hjalti123 [ Tue 17. Mar 2015 23:30 ] |
Post subject: | Re: E32 730iA - 1992 |
Lenti í veseni með alternator, fékk nýjan og kippti því í lag. Síðan fékk hann nýtt púst núna í dag og fær vonandi skoðun á næstunni ![]() |
Author: | Hjalti123 [ Sun 22. Mar 2015 13:54 ] |
Post subject: | Re: E32 730iA - 1992 |
Bíllinn ætlar að halda áfram að vera með leiðindi ![]() ![]() ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |