bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 25. Apr 2024 21:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 20. Feb 2015 01:12 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
Keypti þennan af Helga bandit fyrir nokkru. Sjúklega þéttur bíll, gengur eins og klukka og er mjög góður.

Innréttingin er eins og ný, hef sjaldan séð annað eins í bíl af svipaðri árgerð.
Planið er að gera hann solid fyrir skoðun og fara svo að sanka að mér hlutum í BSK swap.

Það þarf að græja smá ryðvandamál í honum, klassíska bensínloksryðið. Botninn er mjög heill og þéttur, það er aðallega útlitsryð í gangi.
Svo þarf að kíkja á miðstöðina, það er kælivökvi í blæstrinum og hann móðar ansi mikið.

BMW E34 Sedan
04/1991
M50B25 non vanos
192 HP
245 NM
25% sperr drif
SSK .. en fékk BSK M50 kassa með
Ekinn 260.000
18" staggered Artec felgur 8" framan og 10" aftan
15" vetrarfelgur
Framleiddur án hvarfakúts
Svört leður innrétting í mjög góðu ástandi
Armpúðar
Hiti í sætum
Stóra OBC
CD/MP3/AUX headunit
BMW Hi-fi system
Rafmagn í öllum rúðum
Samlæsingar
Lowtec lækkun
Tvískipt miðstöð
Festing fyrir krók


Checklist:

☐ Hjólastilla/slag í stýri
☐ Ryð í bensínloki
☐ Kíkja á sílsa
☐ Þétta bensíntank
☐ MAF sensor
☐ ABS tekur í á 0-5 km/h
☐ Nýtt bílstjórabelti og festing farþega
☐ Númeraplöturammar
☐ Laust armrest
☐ Skipta um frambretti(ryð)
☐ Skipta um bílstjórahurð(ryð)
☐ Mála listana
☑ Temp takki miðstöð
☑ Ný framrúða(með sólskyggni)
☑ Ný viftukúpling
☑ Nýtt miðstöðvarelement
☑ Smurning 21.02.15
☑ Olíulok á vél
☑ Diskar og klossar, framan
☑ Ný vetrardekk
☑ Laga hurðaskynjara
☑ Laga takka á skottloki

Það sem Bandit er búinn að gera undanfarið 1.5 ár:

☑ Skipta um stýrisupphengjufóðringu h/m
☑ Skipta um aftari spyrnu v/m framan
☑ Skipta um balansstangarenda h/m framan
☑ Skipta um ventlalokspakkningu
☑ Skipta um kerti
☑ Skipta um hjólalegu v/m aftan
☑ Skipta um báðar bremsuslöngur og rör v/m aftan
☑ Tékka á skiptingu, fylla á og láta skiptingu læra upp á nýtt. Fékk nýja síu og olíu 2012.
☑ Skipta um öryggi fyrir framljós v/m
☑ Þvo allann vélarsalinn.
☑ Hennti þessari sveppasíu og kom orginal boxinu fyrir
☑ Skipta um olíu, olíusíu og loftsíu... OEM auðvitað
☑ Skipta um bremsuvökva á öllu kerfinu
☑ Búinn að skipta um alla dempara. Þó ekki nýjir en mjög góðir sem fóru í hann.
☑ nýjir klossar að aftan.
☑ Skipti um olíu á drifinu Motul LSD olía 75w/140
☑ Reif öxulflangsan úr hægra megin og sandblés ABS kransinn og snyrti aðeins upp á tennurnar á honum
☑ Skellti nýjum boddýpúðum eða subframe-fóðringum í hann að aftan.
☑ Nýr thrust armur h/m framan.
☑ Ný stýrisstöng h/m
☑ Nýr balansstangarendi v/m framan
☑ Ný rúðuþurrka h/m
☑ Þrífa og bera á leðrið.

Image

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Last edited by Helgason on Fri 20. Mar 2015 03:18, edited 12 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Feb 2015 06:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Þessi er soldið flottur

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Feb 2015 07:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
MEGA góð kaup

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Feb 2015 17:22 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
Takk fyrir það. Já þetta er góður efniviður í solid bíl ef honum er klappað aðeins.

Fór í verslunarleiðangur áðan í TB og Bílanaust, svo við Markús græjum eitthvað í honum um helgina :)
Keypti klossa, síur, olíu og nokkra o-hringi í miðstöðina.

Hann er kominn í vetrarskóna, splæsti í nýleg Toyo dekk að framan svo að ég nái að beygja og bremsa í snjónum, allt annað líf.

Miðjustokkurinn og takkaborðið er svo allt komið út, svo að ég get kíkt á elementið um helgina. Vonum að vatnskassinn leki ekki, annars verður því skipt út. Rosalega þreytt að vera með kælivatn í miðstöðinni.


Image
Image
Image
Image
Image

Hér má sjá lekann við miðstöðvaelementið, þarf að taka það alveg úr til að sjá hvort það leki á fleiri stöðum.

Image

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 21. Feb 2015 22:25 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
Viktor er ekki lengi að koma hlutunum í gang! :thup:

Sé soldið eftir að hafa selt hann en það er smá huggun að hann er kominn í mjög góðar hendur! :thup:

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Feb 2015 00:15 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
Já, það er allt að gerast.

Ný olía og síur og nýjir bremsudiskar. Ég hef aldrei séð jafn ónýta diska, heldur betur kominn tími á þá :drool:

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Feb 2015 01:19 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
Eins og ég sagði með diskana ... þeir væru orðnir vel þunnir :D :lol:

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Feb 2015 01:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Bandit79 wrote:
Eins og ég sagði með diskana ... þeir væru orðnir vel þunnir :D :lol:

Kallast bara góð nýting :alien:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Feb 2015 00:19 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
Náði loksins að rífa þetta blessaða element úr :) Það míglekur greyið og ég er að leita að öðru. Rörin virðast þó heil.
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Feb 2015 01:52 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Aug 2012 13:33
Posts: 185
Það er allveg magnað hvað þessi element eiga það til að byrja að leka , því ég hef 2x sinnum þurft að skipta um þau í bilum hja mer , í fyrra skiptið týmdi eg ekki að kaupa nýtt element þannig ég ákvað að setja aðra complett miðstöð í bilinn , með gömlu element sem var samt i lagi ( lak ekki ) en svo sirka 2 vikum seinna þá fór það að leka lika þannig það var ekki annað i stöðunni en að kaupa nýtt, en það hefur ekki verið með leyðindi siðan "7913"

_________________
BMW e34 520ia 'KT - 703'


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Feb 2015 20:18 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
HolmarE34 wrote:
Það er allveg magnað hvað þessi element eiga það til að byrja að leka , því ég hef 2x sinnum þurft að skipta um þau í bilum hja mer , í fyrra skiptið týmdi eg ekki að kaupa nýtt element þannig ég ákvað að setja aðra complett miðstöð í bilinn , með gömlu element sem var samt i lagi ( lak ekki ) en svo sirka 2 vikum seinna þá fór það að leka lika þannig það var ekki annað i stöðunni en að kaupa nýtt, en það hefur ekki verið með leyðindi siðan "7913"


Já, þetta er ferlegur andskoti.

Þetta gekk samt allt eins og í sögu og var minna mál en ég bjóst við. Þarf svo að sérpanta O-hringina og er að bíða eftir BL í það, hef hann innréttingarlausan þangað til :) Skúli reddaði öðru elementi sem lítur afskaplega vel út, verður gaman að sjá hvort það fitti ekki örugglega.

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 05. Mar 2015 01:20 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
Elementið var heldur betur ónýtt... Skúli reddaði elementi sem leit töluvert betur út. Ekki nákvæmlega sama elementið - en skömminni skárra þó. Það var smá dund að koma þessu saman - en þvílíkur munur að þurfa ekki að anda að sér kælivatni í bíl fullum af móðu :thup:

Image
Image
Image
Image
Image

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 05. Mar 2015 10:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
:thup: :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 69 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group