bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

bmolwo 240GLT M60B40
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=68226
Page 1 of 8

Author:  BenniBolla [ Tue 10. Feb 2015 00:41 ]
Post subject:  bmolwo 240GLT M60B40

Ætla gefa mér það leyfi þó svo að þetta sé ekki bmw að leyfa bmw áhugamönnum að fylgjast með þessu
Ef að stjórnendum þykir þetta ekki þráður sem á heima hér þá er það ekki sárt þó honum verði eytt
En ástæðan fyrir því að ég set þetta hér inn er því þetta er eitt virkasta spjallið og ég hef ekkert gaman af L2C, verður þessi volvo líka gæddur M60B40 og sjálfskiptingu+rondell58 18" staggered

En hér er ég með volvo 240 glt framleiddur 1990
Bíllinn er aðeins keyrður 124.000
í bílnum er:
Coilover
Læst drif
Adjustable hásihásingar spyrnur
Á til camber plates einnig
Svo eru polyfóðringar í öllu að aftan
Bíllinn var með B230f og m47 5gíra beinskiptingu
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Hér er gamli mótorinn
Image
Aðeins verið að máta Rondell sem hann mun rúlla á
Image
Hér er mótorinn kominn ofaní en eina sem þurfti að skera var úr vatnskassa bitanum
Image
Hér er búið að snikka til mótor festinguna bílstjóra megin, en hún þarf að vera þar sem það eru olíu göng í gegnum hana og inn í blokkina
Image
Og hér má sjá hvað þetta passar alveg svo ljómandi vel
Image
Hér er ég búinn að lækka stýris maskína svoldið niður, en kubburinn sem er þarna undir gefur verið minnkaður um 20mm

Author:  -Hjalti- [ Tue 10. Feb 2015 00:48 ]
Post subject:  Re: bmolwo 240GLT M60B40

áhugavert 8)

Author:  D.Árna [ Tue 10. Feb 2015 00:52 ]
Post subject:  Re: bmolwo 240GLT M60B40

Verður spennandi að fylgjast með þessu. Gangi þér vel

Author:  Alpina [ Tue 10. Feb 2015 01:48 ]
Post subject:  Re: bmolwo 240GLT M60B40

Eitt af svalari projectum sem hafa sést lengi

Author:  Mazi! [ Tue 10. Feb 2015 09:52 ]
Post subject:  Re: bmolwo 240GLT M60B40

Þetta er geðveikt verkefni! 8)

Author:  Edvalds26 [ Tue 10. Feb 2015 15:26 ]
Post subject:  Re: bmolwo 240GLT M60B40

Þetta er bara svalt, á eftir að þrusuvirka þar sem volvo 240 er bara um 1350kg!

Author:  Raggi M5 [ Tue 10. Feb 2015 16:01 ]
Post subject:  Re: bmolwo 240GLT M60B40

ég sé fyrir mér mikinn dekkjakostnað að aftan þegar þetta magnaða verkefni er klárt! Geðveikt :thup:

Author:  Danni [ Tue 10. Feb 2015 18:14 ]
Post subject:  Re: bmolwo 240GLT M60B40

Bilað!

Author:  Angelic0- [ Tue 10. Feb 2015 18:53 ]
Post subject:  Re: bmolwo 240GLT M60B40

Ótrúlega töff, á að runna þetta drivetrain :?:

Hvaða hlutföll voru í boði í þessu Dana dóti í Volvo :?:

Author:  BenniBolla [ Tue 10. Feb 2015 19:52 ]
Post subject:  Re: bmolwo 240GLT M60B40

Dana power locker sem er Lsd, hlutföll eru 3.31

Author:  gylfithor [ Wed 11. Feb 2015 08:41 ]
Post subject:  Re: bmolwo 240GLT M60B40

virkilega töff :thup:

Author:  jens [ Wed 11. Feb 2015 08:54 ]
Post subject:  Re: bmolwo 240GLT M60B40

Þetta er verulega svalt Benni 8)

Author:  Kristjan [ Wed 11. Feb 2015 11:19 ]
Post subject:  Re: bmolwo 240GLT M60B40

1000x rokkstig, mjög töff project, endilega vertu duglegur að henda inn myndum

Author:  Páll Ágúst [ Wed 11. Feb 2015 11:37 ]
Post subject:  Re: bmolwo 240GLT M60B40

Þetta er hellað!!

Author:  Róbert-BMW [ Wed 11. Feb 2015 18:13 ]
Post subject:  Re: bmolwo 240GLT M60B40

Like it :thup:

Page 1 of 8 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/