bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

bmolwo 240GLT M60B40
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=68226
Page 6 of 8

Author:  fart [ Fri 06. Mar 2015 09:46 ]
Post subject:  Re: bmolwo 240GLT M60B40

sh4rk wrote:
5 eða 6 gíra kassi og málið leist :mrgreen:


Já,, Myndi kjósa það sjálfur.

Author:  BenniBolla [ Fri 06. Mar 2015 15:16 ]
Post subject:  Re: bmolwo 240GLT M60B40

Það myndu auðvitað allir kjósa það sennilega, en ekki peningur til í bili og reynt verður að keyra þetta svona til að byrja með amk

Author:  fart [ Fri 06. Mar 2015 16:15 ]
Post subject:  Re: bmolwo 240GLT M60B40

BenniBolla wrote:
Það myndu auðvitað allir kjósa það sennilega, en ekki peningur til í bili og reynt verður að keyra þetta svona til að byrja með amk

verður ekki manual hardwareið ódyrara á endanum en sjalfskiptingar sensoraæfingarnar?

Author:  Tóti [ Fri 06. Mar 2015 16:31 ]
Post subject:  Re: bmolwo 240GLT M60B40

fart wrote:
BenniBolla wrote:
Það myndu auðvitað allir kjósa það sennilega, en ekki peningur til í bili og reynt verður að keyra þetta svona til að byrja með amk

verður ekki manual hardwareið ódyrara á endanum en sjalfskiptingar sensoraæfingarnar?


Það kostar sennilega í kringum 100 þús að fara fúsk leiðina í M60 bsk, vel yfir 200 þús að gera það rétt.

Þannig að það má dunda helling í svona sjálfskipti æfingum til að byrja með :thup:

Author:  maxel [ Sat 07. Mar 2015 00:07 ]
Post subject:  Re: bmolwo 240GLT M60B40

http://www.bmwe34.net/E34main/Trouble/D ... 0Guide.pdf

Tjekkaðu 8, 9 og 0C

Image

Author:  Alpina [ Sat 07. Mar 2015 08:08 ]
Post subject:  Re: bmolwo 240GLT M60B40

BenniBolla wrote:
Tók smá rúnt í fyrradag og komst að því að skiptingin er í limp Mode svo það þarf pottþétt hraðasignal og vera position signal frá gírskipti stönginni.
Ef einhver veit nákvæmlega hvað þarf að gera fyrir utan þetta til að fá hann til að virka rétt endilega commentið


Eg ætla ekki að hljóma sem einhver BESSERWISSER................... en ég held að ég hafi skýrmerkilega greint frá þessu i þræðinum,,

þeas hvað myndi gerast,, ef auto fær ekki þessi grunn skilaboð sem þarf til að funkera

,,, RPM,, speedsignal... kickdown,, .. en tps og rpm ætti að vera til staðar,,

hraða signal,, er möst ... annars veit skiptingin EKKERT hvað er að gerast,,

ég er enginn sérfræðingur , en þetta er nokkuð augljóst,, spurning um að tengja þetta ,,og ná i skilaboðin og tengja það inn á rétta inputið i ECU

Baldur Gísla er allavega alveg maður i þetta

Eflaust fleiri líka



ps,,,,, bara til að undirstrika hvað speedsignal er mikilvægt fyrir suma mótora ,,sem eru bsk líka

þá er þetta MUST i S50B32,, og S38B38

blæjan var alltaf eitthvað,, ekki alveg eins og þetta átti að vera.. vantaði eitthvað

þegar ég náði i bílinn hjá Tauber.. þá voru 50+ auka hestöfl,, ef ekki fleiri þar sem þetta var lykilatriði

Author:  maxel [ Sun 08. Mar 2015 02:52 ]
Post subject:  Re: bmolwo 240GLT M60B40

Alpina wrote:
BenniBolla wrote:
Tók smá rúnt í fyrradag og komst að því að skiptingin er í limp Mode svo það þarf pottþétt hraðasignal og vera position signal frá gírskipti stönginni.
Ef einhver veit nákvæmlega hvað þarf að gera fyrir utan þetta til að fá hann til að virka rétt endilega commentið


Eg ætla ekki að hljóma sem einhver BESSERWISSER................... en ég held að ég hafi skýrmerkilega greint frá þessu i þræðinum,,

þeas hvað myndi gerast,, ef auto fær ekki þessi grunn skilaboð sem þarf til að funkera

,,, RPM,, speedsignal... kickdown,, .. en tps og rpm ætti að vera til staðar,,

hraða signal,, er möst ... annars veit skiptingin EKKERT hvað er að gerast,,

ég er enginn sérfræðingur , en þetta er nokkuð augljóst,, spurning um að tengja þetta ,,og ná i skilaboðin og tengja það inn á rétta inputið i ECU

Baldur Gísla er allavega alveg maður i þetta

Eflaust fleiri líka



ps,,,,, bara til að undirstrika hvað speedsignal er mikilvægt fyrir suma mótora ,,sem eru bsk líka

þá er þetta MUST i S50B32,, og S38B38

blæjan var alltaf eitthvað,, ekki alveg eins og þetta átti að vera.. vantaði eitthvað

þegar ég náði i bílinn hjá Tauber.. þá voru 50+ auka hestöfl,, ef ekki fleiri þar sem þetta var lykilatriði

Ég er nokkuð klár á að skiptinginn fari ekki limp mode ef kickdown er ekki.
Kemur ekki TPS, RPM osfrv. frá tölvunni og þarf nokkuð að huga að því ef allt er tengt rétt?

En eins og þú segir þá þarf skiptinginn hraðamerki frá bílnum annars code 64.

Er nokkuð út úr kortinu að Volvo skynjarinn virki? Er þetta ekki alveg sama function, bara segull?

Hraðaskynjari og stöðurofar á gírskipti, það er það sem ég myndi athuga fyrst.

Author:  Alpina [ Sun 08. Mar 2015 12:43 ]
Post subject:  Re: bmolwo 240GLT M60B40

TPS og RPM er til staðar eins og maxel bendir á..

en það er eitthvert moddað LSD i bílnum og hann stekkur bara i 60.. 120 ,,180

þannig að nákvæmnin er ekki að virka..og þarf að laga það ,,, annars er bíllinn oem EFI sem hjálpar osfrv

þetta leysist held ég þegar hraðamælirinn er orðinn ok og signalið tekið þar inn eftir réttum boðleiðum

Author:  gstuning [ Sun 08. Mar 2015 17:01 ]
Post subject:  Re: bmolwo 240GLT M60B40

Alpina wrote:
TPS og RPM er til staðar eins og maxel bendir á..

en það er eitthvert moddað LSD i bílnum og hann stekkur bara i 60.. 120 ,,180

þannig að nákvæmnin er ekki að virka..og þarf að laga það ,,, annars er bíllinn oem EFI sem hjálpar osfrv

þetta leysist held ég þegar hraðamælirinn er orðinn ok og signalið tekið þar inn eftir réttum boðleiðum



Hvaða nákvæmni?

Author:  Alpina [ Sun 08. Mar 2015 18:24 ]
Post subject:  Re: bmolwo 240GLT M60B40

gstuning wrote:
Alpina wrote:
TPS og RPM er til staðar eins og maxel bendir á..

en það er eitthvert moddað LSD i bílnum og hann stekkur bara i 60.. 120 ,,180

þannig að nákvæmnin er ekki að virka..og þarf að laga það ,,, annars er bíllinn oem EFI sem hjálpar osfrv

þetta leysist held ég þegar hraðamælirinn er orðinn ok og signalið tekið þar inn eftir réttum boðleiðum



Hvaða nákvæmni?


það stendur þarna......... mælirinn er ekki stiglaus.. sýnar BARA 60,,,,,,, svo næst 120 svo 180

Author:  gstuning [ Mon 09. Mar 2015 23:34 ]
Post subject:  Re: bmolwo 240GLT M60B40

Hvada maelir? Hradamaelir? Thad vaeri hradamaela vandamal sem hefur ekkert med ad vera med hvada lsd sem er.

Author:  Alpina [ Tue 10. Mar 2015 19:48 ]
Post subject:  Re: bmolwo 240GLT M60B40

gstuning wrote:
Hvada maelir? Hradamaelir? Thad vaeri hradamaela vandamal sem hefur ekkert med ad vera med hvada lsd sem er.


Ég veit ekkert um það

en LSD mixið gerir það að verkum að hann telur ekki eins og skildi........... end of story

Author:  vollinn [ Tue 10. Mar 2015 20:04 ]
Post subject:  Re: bmolwo 240GLT M60B40

Já hraðamælirinn fór í rugl þegar ég setti LSD í hann, það var jafnt í þvermáli og speed signal hringurinn og ekki í boði að sjóða hann utaná lsd eins og er hægt að gera við sumar þessar læsingar.

Því fór ég þessa leið eins og er sýnd hér:

Image

Nema að ég gerði það ekki með handfræs heldur fór í fræsivél með deili og gerði slíkar raufar. En þetta virkaði ekki eins vel eins og hjá þeim sem setti inn myndina af hinni læsingunni.

Hann var alltaf á stökki mælirinn.

Author:  gstuning [ Tue 10. Mar 2015 21:37 ]
Post subject:  Re: bmolwo 240GLT M60B40

Alpina wrote:
gstuning wrote:
Hvada maelir? Hradamaelir? Thad vaeri hradamaela vandamal sem hefur ekkert med ad vera med hvada lsd sem er.


Ég veit ekkert um það

en LSD mixið gerir það að verkum að hann telur ekki eins og skildi........... end of story



Nú skil ég hvað er meint með "moddað"

Author:  noxinn [ Wed 11. Mar 2015 01:34 ]
Post subject:  Re: bmolwo 240GLT M60B40

er ekki hægt að flassa ECU fyrir skiptinguna þannig að það hagi sér eins og manual ventlabody ?

Page 6 of 8 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/