Sælir meðlimir

þetta er semsagt djásnið mitt og fyrsti bíll.
Keypti hann af frænda mínum sumarið 2012 sem hafði sett í hann vél úr 318Is (var original 316), nokkrum mánuðum seinna ákváðum ég og faðir minn að dunda okkur við það að setja í hann vél úr 2004 325i E46, semsagt M54B25.
Þetta var fyrsta skiptið sem við höfðum skipt um vél í BMW og var mesta vinnan fólgin í því að stara á endalaus diagröm og rekja víra. Við mjökuðum okkur í gegnum vírana í gegnum veturinn og get ég ekki sagt að það hafi verið leiðinlegt
Eftir að hann var orðinn ökuhæfur var farið með hann á pústverkstæði, pústið er semsagt Y-pipe frá pústgreinum í einfalt 2.5" rör aftur í endakút. (rip endakútur hann er ekki meðal oss lengur)
Það sem búið er að gera við hann hingað til:
M54B25 og kassi. AC compressor tekinn af.
✓2.5" púst
✓"custom" Loft intak.
✓GAZ coilover (GHA302) w/ alumi rear pillowball
✓Innrétting strippuð
✓Körfustóll (recaro) f/ bílstjóra
✓Takata 4 pt belti.
✓Grip Royal "knight" stýri 350mm
✓3,73 LSD
✓Porsche LSD kúplingar
xWater temp
✓ , oil temp
x , oil press
x gauges
Rafmagns vifta
✓Polyurethane trailing arm fóðringar
xFlækjur
✓Front camber kit "að eigin hönnun"
✓ -2 gráður
Mono wiper
✓192-200 hp
1100 kg með hálfum tanki.
Framtíðar plön:
Stærri vasskassi (mögulega kassa úr Sr20det bíl, vonandi núna í vetur) (kannski)
Z3 1.9 steering rack.
Superstyle E36 Knuckle kit.
Urethane subframe og drifs fóðringar.
Körfustólar + 4 punkta harness.
Camber plötur að framan.
TRA Kyoto Rocket Bunny spoiler (þyrfti að mixa á) eða eithvað annað.
Létta meira (ef hægt)
Nokkrar myndir:
huge;





Style 5 ^_^


Nokkrar gamlar myndir:


Mk3 Golf lip

gatan eitthvað búinn að púsa það niður núna



Svona var hann þegar ég fékk hann.

Þegar ég fékk vélina í hendurnar.


Aðeins nýlegri mynd.

Rauð Clubsport sæti

Núna vantar bara harness

Nýrri myndir vonandi bráðlega.