bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E39 ///M5
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=68093
Page 1 of 2

Author:  haffi-gt [ Wed 21. Jan 2015 15:53 ]
Post subject:  E39 ///M5

jæja ákvað að henda í þráð með sumarbílnum mínum, búinn að eiga hann síðan í júní fannst vera kominn tími á að skrifa smá um hann.

Bmw E39 m5
2002 árgerð
k sport coilover fjöðrun
opið púst

og eitthvað fleira góðgæti

kaupi bílin af ívari tvem eða þrem dögum fyrir bíladaga
Image
Image
keypti spacera að framan og bónaði hann alveg rækilega kvöldið áður.
síðan var alveg helling leikið sér restina af sumrinu
Image
ætlaði að hafa hann á svörtu felgunum ehv lengur en svo var platað mig eitt kvölið í að panta annan gang, svo fannst mér hann eiga þetta alveg skilið, svörtu dróu rosalega úr bílnum í heildinna.
Image
Image
Image
svo fær hann eitthvað fleira fyrir sumarið, sjáum til hvað það verður :)

Author:  Alpina [ Wed 21. Jan 2015 15:54 ]
Post subject:  Re: E39 ///M5

Massa flottur á LM ,,

Author:  tolliii [ Wed 21. Jan 2015 16:51 ]
Post subject:  Re: E39 ///M5

Þessi með þeim flottari,, er hann ekki bara rétt tilkeirður eða þannig :thup:

Fynnst hann svo brutal á svörtu felgunum en LM gerir hann mjög clean

Author:  haffi-gt [ Wed 21. Jan 2015 17:36 ]
Post subject:  Re: E39 ///M5

tolliii wrote:
Þessi með þeim flottari,, er hann ekki bara rétt tilkeirður eða þannig :thup:

Fynnst hann svo brutal á svörtu felgunum en LM gerir hann mjög clean

hann er ekinn 154 þúsund km :) en já var grimmur á svörtu, en var einmitt að sækjast eftir clean lúkki :)

Author:  Aron M5 [ Wed 21. Jan 2015 18:58 ]
Post subject:  Re: E39 ///M5

Hrikalega fallegt, eiginlega bara fullkominn.

Author:  bimmer [ Wed 21. Jan 2015 21:09 ]
Post subject:  Re: E39 ///M5

Skólabókardæmi um hvað svartar felgur gera sig illa.

Virkilega flottur á LM!

Author:  Hreiðar [ Thu 22. Jan 2015 08:45 ]
Post subject:  Re: E39 ///M5

Klikkaður á LM, nýtur sín miiiiklu betur heldur en á svörtu. Gríðarlega fallegur M5 sem þú átt. :)

Author:  Yellow [ Thu 22. Jan 2015 17:36 ]
Post subject:  Re: E39 ///M5

Geðveikur bíll hjá þér :)

Finnst þessar svartar felgur passa engan veginn undir hann,
svartar felgur eru svo ógeðslegar. LM gerir kraftaverk :D

Svo finnst mér hljóðið í þessum vera svo fallegt :drool:

Author:  gylfithor [ Fri 23. Jan 2015 11:25 ]
Post subject:  Re: E39 ///M5

virkilega fallegur m5 hjá þér, allt annar bíll á LM

Author:  haffi-gt [ Sat 24. Jan 2015 17:04 ]
Post subject:  Re: E39 ///M5

þakka ykkur fyrir strákar, ætla mér að panta og kaupa ehv sniðugt í hann fyrir sumarið :)

Author:  haffi-gt [ Sat 24. Jan 2015 17:04 ]
Post subject:  Re: E39 ///M5

þakka ykkur fyrir strákar, ætla mér að panta og kaupa ehv sniðugt í hann fyrir sumarið :)

Author:  Svenni Litli [ Tue 27. Jan 2015 02:50 ]
Post subject:  Re: E39 ///M5

Ekkert lítið flottur hjá þér Haffi!

Author:  haffi-gt [ Wed 04. Feb 2015 00:36 ]
Post subject:  Re: E39 ///M5

Svenni Litli wrote:
Ekkert lítið flottur hjá þér Haffi!

þakka þér fyrir Svenni minn, er að skoða á fullu hvað maður á að panta, bæði útlit og performance breytingar :)

Author:  Raggi M5 [ Thu 05. Feb 2015 13:02 ]
Post subject:  Re: E39 ///M5

Einn flottasti E39 M5 landsins !

Author:  haffi-gt [ Thu 12. Feb 2015 17:14 ]
Post subject:  Re: E39 ///M5

Raggi M5 wrote:
Einn flottasti E39 M5 landsins !

þakka þér fyrir, get ekki beðið eftir því að fara að keyra dýrið :)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/